Forseti ÍSÍ sakaður um hroka og dónaskap: „Maðurinn er að hóta þessum samböndum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. janúar 2017 10:49 Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir, lögmaður og meðstjórnandi hjá Fimleikasambands Íslands, vandar Lárusi Blöndal, forseta ÍSÍ, ekki kveðjurnar í pistli sem hún skrifar á Facebook-síðu sína. Henni ofbýður þau orð sem Lárus lét falla um viðbrögð FSÍ og KKÍ við úthlutun úr Afrekssjóði 2017. Alla frétt Stöðvar 2 um það mál má sjá í spilaranum hér að ofan. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sagði í viðtali við íþróttadeild eftir úthlutunina að hann vonaðist til að 18 milljóna króna styrkur sambandsins úr Afrekssjóði myndi allt að tvöfaldast við næstu úthlutun í vor en honum var ekki skemmt að Handknattleikssambandið fékk tíu milljónum krónum meira en karfan. Bæði sambönd fara með A-landslið á stórmót á árinu. Sólveig Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Fimleikasambandsins, gekk mun lengra í gagnrýni sinni en eftir að hún rauk á dyr við úthlutun úr Afrekssjóði ræddi hún við íþróttadeild og sagði meðal annars: „Það fyllir mann vissu vonleysi þegar maður er að berjast í þessu.“ Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var Lárus Blöndal spurður út í þessi viðbrögð þar sem hann sagði að þau væru ekki til þess fallin, að hans mati, að þessi sambönd myndu fá meira við seinni úthlutun Afrekssjóðs í vor. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, fannst þetta furðuleg ummæli og sagði meðal annars í viðtali í Bítinu í morgun: „Sem formaður KKÍ myndi ég aldrei svara félagi í mínu sambandi svona.“Hótanir? „Þá er nú eiginlega komið að því að ég verð að tjá mig um þetta mál.“ Svona hefst pistill Jarþrúðar Hönnu, meðstjórnanda í Fimleiksambandinu, þar sem hún lætur forseta ÍSÍ heyra það. „Ef ÍSÍ gæti skýrt úthlutunarreglurnar svo vel sé þá væri mögulega hægt að sætta sig við úthlutunina eins og hún er en meðan framkvæmdarstjóri og formaður úthlutunarnefndar geta ekki gefið skýr svör um eftir hverju er farið við úthlutun þá geta þessi sambönd ekki vel við unað.“ Jarþrúður segist hafa skoðað úthlutanir undanfarinna ára á öllum helstu styrkjum sem sérsamböndin eru að fá frá ÍSÍ og að þar standi ekki steinn yfir steini þegar skoðaðar eru úthlutunarreglur og skýringar forsvarsmanna ÍSÍ. „Eðlilega setur að manni óhug þegar ljóst er að þeir fjármunir sem sambandið hefur á milli handanna í afreksstarf margaldast á næstu árum að reglurnar séu ekki skýrari og gegnsærri,“ skrifar hún. „Getur verið að forsvarsmenn ÍSÍ hafi ekki kynnt sér hversu stór fimleikahreyfingin er orðin? Getur verið að það sé að hafa áhrif að fimleikar eru fyrst og fremst kvennaíþrótt? Ef ekki - hverjar eru þá skýringarnar?“ „Mér þykir forseti ÍSÍ sýna svo mikinn hroka og dónaskap gagnvart FSÍ og KKÍ í þessu viðtali að maður veltir fyrir sér hvort honum sé virkilega alvara. Maðurinn er að hóta þessum samböndum og virðst vera að hann telji ákvarðanir ÍSÍ yfir gagnrýni hafnar,“ skrifar Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir. Fimleikar Tengdar fréttir Hannes um orð forseta ÍSÍ: „Ég myndi aldrei svara félagi í mínu sambandi svona“ Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, lét orð falla í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sem fóru ekki nógu vel í formann KKÍ. 10. janúar 2017 09:55 Karfan vill tvöfalda hlut sinn úr Afrekssjóði á árinu: „Þetta er það sem við þurfum“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, býst við að fá vænan skerf af seinni kökunni sem reidd verður fram í vor. 5. janúar 2017 19:00 Góð viðbót en mikill vill alltaf meira Ríflega 150 milljónum var úthlutað úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í gær en enn þá er eftir að úthluta 100 milljónum þegar nýr tímamótasamningur tekur gildi. Handboltinn fékk mest en þrátt fyrir hækkun eru ek 6. janúar 2017 07:00 150 milljónum úthlutað úr afrekssjóði Í dag var úthlutað í síðasta sinn samkvæmt gömlu úthlutunarreglum Afrekssjóðs ÍSÍ. 5. janúar 2017 11:50 Starfsmenn Fimleikasambandsins ruku á dyr: „Fyllir mann vonleysi að reyna að berjast í þessu“ Framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands er hálfpartinn í áfalli vegna úthlutunnar úr Afrekssjóði ÍSÍ í dag. 5. janúar 2017 19:15 Forseta ÍSÍ finnst viðbrögð KKÍ og FSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira næst Lárusi Blöndal, forseta ÍSÍ, finnast viðbrögð forráðamanna Körfuknattleikssambands Íslands og Fimleikasambands Íslands við úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira í næstu úthlutun úr sjóðnum. 9. janúar 2017 21:13 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Sjá meira
Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir, lögmaður og meðstjórnandi hjá Fimleikasambands Íslands, vandar Lárusi Blöndal, forseta ÍSÍ, ekki kveðjurnar í pistli sem hún skrifar á Facebook-síðu sína. Henni ofbýður þau orð sem Lárus lét falla um viðbrögð FSÍ og KKÍ við úthlutun úr Afrekssjóði 2017. Alla frétt Stöðvar 2 um það mál má sjá í spilaranum hér að ofan. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sagði í viðtali við íþróttadeild eftir úthlutunina að hann vonaðist til að 18 milljóna króna styrkur sambandsins úr Afrekssjóði myndi allt að tvöfaldast við næstu úthlutun í vor en honum var ekki skemmt að Handknattleikssambandið fékk tíu milljónum krónum meira en karfan. Bæði sambönd fara með A-landslið á stórmót á árinu. Sólveig Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Fimleikasambandsins, gekk mun lengra í gagnrýni sinni en eftir að hún rauk á dyr við úthlutun úr Afrekssjóði ræddi hún við íþróttadeild og sagði meðal annars: „Það fyllir mann vissu vonleysi þegar maður er að berjast í þessu.“ Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var Lárus Blöndal spurður út í þessi viðbrögð þar sem hann sagði að þau væru ekki til þess fallin, að hans mati, að þessi sambönd myndu fá meira við seinni úthlutun Afrekssjóðs í vor. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, fannst þetta furðuleg ummæli og sagði meðal annars í viðtali í Bítinu í morgun: „Sem formaður KKÍ myndi ég aldrei svara félagi í mínu sambandi svona.“Hótanir? „Þá er nú eiginlega komið að því að ég verð að tjá mig um þetta mál.“ Svona hefst pistill Jarþrúðar Hönnu, meðstjórnanda í Fimleiksambandinu, þar sem hún lætur forseta ÍSÍ heyra það. „Ef ÍSÍ gæti skýrt úthlutunarreglurnar svo vel sé þá væri mögulega hægt að sætta sig við úthlutunina eins og hún er en meðan framkvæmdarstjóri og formaður úthlutunarnefndar geta ekki gefið skýr svör um eftir hverju er farið við úthlutun þá geta þessi sambönd ekki vel við unað.“ Jarþrúður segist hafa skoðað úthlutanir undanfarinna ára á öllum helstu styrkjum sem sérsamböndin eru að fá frá ÍSÍ og að þar standi ekki steinn yfir steini þegar skoðaðar eru úthlutunarreglur og skýringar forsvarsmanna ÍSÍ. „Eðlilega setur að manni óhug þegar ljóst er að þeir fjármunir sem sambandið hefur á milli handanna í afreksstarf margaldast á næstu árum að reglurnar séu ekki skýrari og gegnsærri,“ skrifar hún. „Getur verið að forsvarsmenn ÍSÍ hafi ekki kynnt sér hversu stór fimleikahreyfingin er orðin? Getur verið að það sé að hafa áhrif að fimleikar eru fyrst og fremst kvennaíþrótt? Ef ekki - hverjar eru þá skýringarnar?“ „Mér þykir forseti ÍSÍ sýna svo mikinn hroka og dónaskap gagnvart FSÍ og KKÍ í þessu viðtali að maður veltir fyrir sér hvort honum sé virkilega alvara. Maðurinn er að hóta þessum samböndum og virðst vera að hann telji ákvarðanir ÍSÍ yfir gagnrýni hafnar,“ skrifar Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir.
Fimleikar Tengdar fréttir Hannes um orð forseta ÍSÍ: „Ég myndi aldrei svara félagi í mínu sambandi svona“ Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, lét orð falla í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sem fóru ekki nógu vel í formann KKÍ. 10. janúar 2017 09:55 Karfan vill tvöfalda hlut sinn úr Afrekssjóði á árinu: „Þetta er það sem við þurfum“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, býst við að fá vænan skerf af seinni kökunni sem reidd verður fram í vor. 5. janúar 2017 19:00 Góð viðbót en mikill vill alltaf meira Ríflega 150 milljónum var úthlutað úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í gær en enn þá er eftir að úthluta 100 milljónum þegar nýr tímamótasamningur tekur gildi. Handboltinn fékk mest en þrátt fyrir hækkun eru ek 6. janúar 2017 07:00 150 milljónum úthlutað úr afrekssjóði Í dag var úthlutað í síðasta sinn samkvæmt gömlu úthlutunarreglum Afrekssjóðs ÍSÍ. 5. janúar 2017 11:50 Starfsmenn Fimleikasambandsins ruku á dyr: „Fyllir mann vonleysi að reyna að berjast í þessu“ Framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands er hálfpartinn í áfalli vegna úthlutunnar úr Afrekssjóði ÍSÍ í dag. 5. janúar 2017 19:15 Forseta ÍSÍ finnst viðbrögð KKÍ og FSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira næst Lárusi Blöndal, forseta ÍSÍ, finnast viðbrögð forráðamanna Körfuknattleikssambands Íslands og Fimleikasambands Íslands við úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira í næstu úthlutun úr sjóðnum. 9. janúar 2017 21:13 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Sjá meira
Hannes um orð forseta ÍSÍ: „Ég myndi aldrei svara félagi í mínu sambandi svona“ Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, lét orð falla í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sem fóru ekki nógu vel í formann KKÍ. 10. janúar 2017 09:55
Karfan vill tvöfalda hlut sinn úr Afrekssjóði á árinu: „Þetta er það sem við þurfum“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, býst við að fá vænan skerf af seinni kökunni sem reidd verður fram í vor. 5. janúar 2017 19:00
Góð viðbót en mikill vill alltaf meira Ríflega 150 milljónum var úthlutað úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í gær en enn þá er eftir að úthluta 100 milljónum þegar nýr tímamótasamningur tekur gildi. Handboltinn fékk mest en þrátt fyrir hækkun eru ek 6. janúar 2017 07:00
150 milljónum úthlutað úr afrekssjóði Í dag var úthlutað í síðasta sinn samkvæmt gömlu úthlutunarreglum Afrekssjóðs ÍSÍ. 5. janúar 2017 11:50
Starfsmenn Fimleikasambandsins ruku á dyr: „Fyllir mann vonleysi að reyna að berjast í þessu“ Framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands er hálfpartinn í áfalli vegna úthlutunnar úr Afrekssjóði ÍSÍ í dag. 5. janúar 2017 19:15
Forseta ÍSÍ finnst viðbrögð KKÍ og FSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira næst Lárusi Blöndal, forseta ÍSÍ, finnast viðbrögð forráðamanna Körfuknattleikssambands Íslands og Fimleikasambands Íslands við úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira í næstu úthlutun úr sjóðnum. 9. janúar 2017 21:13