Menn að missa sig yfir fríðindunum í þessum samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2017 08:30 Manny Ramirez er örugglega ánægður með nýja samninginn sinn. Vísir/Getty Manny Ramirez er fyrrum leikmaður í bandarísku atvinnumannadeildinni í hafnarbolta en þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er hann ekki hættur að skrifa undir flotta samninga. Nýjasti samningurinn hjá kappanum er við japanska liðið Kochi Fighting Dogs í Shikoku hafnarboltadeildinni i Japan. Það er þó ekki peningarnir sem eru að vekja mesta umtalið. Sports Illustrated segir frá. Það kom örugglega nokkrum hafnarboltaspekingum á óvart að sjá Manny Ramirez taka þetta skref en þeir hinir sömu gátu ekki annað en brosað þegar fréttist af fríðindum í samningi Manny Ramirez. Boston Globe komst yfir samninginn og þar með urðu fríðindi Manny Ramirez opinber. 1) Hann mun hafa aðgang að Mercedes-bíl og einkabílstjóra 2) Hann ræður því hvort að hann mætir á æfingar eða ekki 3) Hann fær að gista í svítum hótelanna í útileikjum 4) Hann fær eins mikið sushi og hann vill á tímabilinu Manny Ramirez spilaði í MLB-hafnarboltadeildinni í Bandaríkjunum frá 1993 til 2011. Hann var tólf sinnum valinn í stjörnuliðið og varð tvisvar sinnum meistari með Boston Red Sox eða 2004 og 2007. 2004 var hann valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Það fylgir líka sögunni að Manny Ramirez má hoppa í betra lið og í betri deild ef hann fær tilboð þaðan. Það er því kannski ekkert skrítið að hann hafi skrifað undir. Hverju hefur hann að tapa. Getur slappað af á milli leikja og borðað eins mikið sushi og hann vill. Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira
Manny Ramirez er fyrrum leikmaður í bandarísku atvinnumannadeildinni í hafnarbolta en þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er hann ekki hættur að skrifa undir flotta samninga. Nýjasti samningurinn hjá kappanum er við japanska liðið Kochi Fighting Dogs í Shikoku hafnarboltadeildinni i Japan. Það er þó ekki peningarnir sem eru að vekja mesta umtalið. Sports Illustrated segir frá. Það kom örugglega nokkrum hafnarboltaspekingum á óvart að sjá Manny Ramirez taka þetta skref en þeir hinir sömu gátu ekki annað en brosað þegar fréttist af fríðindum í samningi Manny Ramirez. Boston Globe komst yfir samninginn og þar með urðu fríðindi Manny Ramirez opinber. 1) Hann mun hafa aðgang að Mercedes-bíl og einkabílstjóra 2) Hann ræður því hvort að hann mætir á æfingar eða ekki 3) Hann fær að gista í svítum hótelanna í útileikjum 4) Hann fær eins mikið sushi og hann vill á tímabilinu Manny Ramirez spilaði í MLB-hafnarboltadeildinni í Bandaríkjunum frá 1993 til 2011. Hann var tólf sinnum valinn í stjörnuliðið og varð tvisvar sinnum meistari með Boston Red Sox eða 2004 og 2007. 2004 var hann valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Það fylgir líka sögunni að Manny Ramirez má hoppa í betra lið og í betri deild ef hann fær tilboð þaðan. Það er því kannski ekkert skrítið að hann hafi skrifað undir. Hverju hefur hann að tapa. Getur slappað af á milli leikja og borðað eins mikið sushi og hann vill.
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira