Björk vinnur verðlaun fyrir sýndarveruleikamyndband Stefán Árni Pálsson skrifar 29. júní 2017 14:30 Björk kemur vel út í stafrænni mynd. Sýndarveruleikamyndband Bjarkar, Notget, hlaut fyrstu verðlaun á Cannes Lions í flokkinum stafræn iðn (Digital Craft). Myndbandinu er leikstrýrt af Warren Du Preez og Nick Thorton Jones, ásamt listrænni leikstjórn frá Björk og James Merry. Myndbandið sýnir Björk sem stafræna veru í myrkum heimi. Veran flytur töfrandi flutning á laginu í veruleika sem áhorfandinn sekkur inn í. Myndbandið er líka nýjasta viðbótin við sýninguna Björk Digital, sem hefur verið sett upp víðsvegar um heiminn. Þar hafa verið til sýnis byltingarkenndur sýndarveruleiki og 360° heimur af lögum frá síðustu plötu Bjarkar, Vulnicura. Hægt er að sjá 2D útgáfu af myndbandinu hér að neðan. Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sýndarveruleikamyndband Bjarkar, Notget, hlaut fyrstu verðlaun á Cannes Lions í flokkinum stafræn iðn (Digital Craft). Myndbandinu er leikstrýrt af Warren Du Preez og Nick Thorton Jones, ásamt listrænni leikstjórn frá Björk og James Merry. Myndbandið sýnir Björk sem stafræna veru í myrkum heimi. Veran flytur töfrandi flutning á laginu í veruleika sem áhorfandinn sekkur inn í. Myndbandið er líka nýjasta viðbótin við sýninguna Björk Digital, sem hefur verið sett upp víðsvegar um heiminn. Þar hafa verið til sýnis byltingarkenndur sýndarveruleiki og 360° heimur af lögum frá síðustu plötu Bjarkar, Vulnicura. Hægt er að sjá 2D útgáfu af myndbandinu hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira