Vitleysisgangur í rúllustiga endaði með ósköpum Finnur Thorlacius skrifar 22. desember 2017 12:31 Salíbunutilraunin að fara algjörlega úr böndunum og brotlending á næsta leiti. Það hefur örugglega freistað marga að renna sér niður rúllustiga, annaðhvort á beltinu sem ætlað er til að tylla höndunum á eða í bilinu á milli stiga. Að sjálfsögðu er það bæði miklu skemmtilegra og í leiðinni mun fljótlegra. En þar sem að slíkur leikur er hættulegur hefur víðast verið komið fyrir hindrunum sem koma eiga í veg fyrir slíkar tilraunir. Sumir láta þó slík smáatriði engu máli skipta og láta bara vaða, líkt og þessi Breti gerði. Það getur þó haft jafn óæskilegar afleiðingar og hér sést. Þessi óvarfærni sprelligosi fékk að kenna á þessum hindrunum, fyrst líklega á hreðjunum og síðan líkamanum öllum þar sem hann skýst með afli yfir á gagnstæðan rúllustiga.James Gower, íbúi í London, birti myndbandið sem hann segir hafa verið einn af hápunktum gleðskapar kvöldið áður. Hann segir vin sinn hafa fengið marbletti og lítil sár en sé annars í góðu lagi. Top night last night, but this has to be the highlight pic.twitter.com/yMqDvOoVML— James Gower (@__gower) December 21, 2017 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Sjá meira
Það hefur örugglega freistað marga að renna sér niður rúllustiga, annaðhvort á beltinu sem ætlað er til að tylla höndunum á eða í bilinu á milli stiga. Að sjálfsögðu er það bæði miklu skemmtilegra og í leiðinni mun fljótlegra. En þar sem að slíkur leikur er hættulegur hefur víðast verið komið fyrir hindrunum sem koma eiga í veg fyrir slíkar tilraunir. Sumir láta þó slík smáatriði engu máli skipta og láta bara vaða, líkt og þessi Breti gerði. Það getur þó haft jafn óæskilegar afleiðingar og hér sést. Þessi óvarfærni sprelligosi fékk að kenna á þessum hindrunum, fyrst líklega á hreðjunum og síðan líkamanum öllum þar sem hann skýst með afli yfir á gagnstæðan rúllustiga.James Gower, íbúi í London, birti myndbandið sem hann segir hafa verið einn af hápunktum gleðskapar kvöldið áður. Hann segir vin sinn hafa fengið marbletti og lítil sár en sé annars í góðu lagi. Top night last night, but this has to be the highlight pic.twitter.com/yMqDvOoVML— James Gower (@__gower) December 21, 2017
Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Sjá meira