Stinga sér til sunds í Kaupmannahöfn á morgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2017 16:30 Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur keppni á morgun. vísir/anton Ísland á sex keppendur á EM í 25 metra laug sem hefst á morgun í Kaupmannahöfn Mótið er haldið í Royal Arena tónleikahöllinni en sundlauginni er komið fyrir á uppbyggðum palli á miðju gólfinu. Danir hafa lagt mikið í umgjörð og skipulagningu mótsins og því von á að það verði allt hið glæsilegasta. Fjórir af íslensku keppendunum sex flugu út í gær, mánudag, þau Aron Örn Stefánsson, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Kristinn Þórarinsson. Snæfríður Sól Jórunnardóttir æfir í Danmörku svo hún hittir hópinn úti og Eygló Ósk Gústafsdóttir æfir í Stokkhólmi og kom þaðan til Kaupmannahafnar í gær. Í fylgd með sundfólkinu okkar eru þau Klaus Jürgen-Ohk og Steindór Gunnarsson þjálfarar, Málfríður Sigurhansdóttir fararstjóri og Unnur Sædís Jónsdóttir sjúkraþjálfari. Hörður J. Oddfríðarson formaður SSÍ flýgur svo út í fyrramálið, miðvikudag, en hann verður liðsstjóri liðsins. Mótinu lýkur sunnudaginn 17. desember en undanrásir eru alla daga kl. 8:30 að íslenskum tíma og undanúrslit og úrslit hefjast kl. 16:00.Dagskrá íslenska sundfólksins er svohljóðandi:Aron Örn Stefánsson Föstudagur: 50m skriðsund (skráður tími – 22,54) Laugardagur: 100m skriðsund ( skráður tími – 48,89)Eygló Ósk Gústafsdóttir Laugardagur: 50m baksund (skráður tími – 27,40) Miðvikudagur: 100m baksund (skráður tími – 58,14) Föstudagur: 200m baksund (skráður tími – 2:07,04)Hrafnhildur Lúthersdóttir Miðvikudagur: 50m bringusund (skráður tími – 30,42)Ingibjörg Kristín Jónsdóttir Sunnudagur: 50m skriðsund (NT) Laugardagur: 50m baksund (NT) Fimmtudagur: 50m flugsund (NT)Kristinn Þórarinsson Sunnudagur: 50m baksund (skráður tími – 24,96) Laugardagur: 100m fjórsund (skráður tími – 55,04) Föstudagur: 200m fjórsund (skráður tími – 2:00,34)Snæfríður Sól Jórunnardóttir Laugardagur: 200m skriðsund (NT)Boðsund Laugardagur: 4x50m skriðsund blönduð kyn (NT) Fimmtudagur: 4x50m fjórsund blönduð kyn (NT) Sund Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Sjá meira
Ísland á sex keppendur á EM í 25 metra laug sem hefst á morgun í Kaupmannahöfn Mótið er haldið í Royal Arena tónleikahöllinni en sundlauginni er komið fyrir á uppbyggðum palli á miðju gólfinu. Danir hafa lagt mikið í umgjörð og skipulagningu mótsins og því von á að það verði allt hið glæsilegasta. Fjórir af íslensku keppendunum sex flugu út í gær, mánudag, þau Aron Örn Stefánsson, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Kristinn Þórarinsson. Snæfríður Sól Jórunnardóttir æfir í Danmörku svo hún hittir hópinn úti og Eygló Ósk Gústafsdóttir æfir í Stokkhólmi og kom þaðan til Kaupmannahafnar í gær. Í fylgd með sundfólkinu okkar eru þau Klaus Jürgen-Ohk og Steindór Gunnarsson þjálfarar, Málfríður Sigurhansdóttir fararstjóri og Unnur Sædís Jónsdóttir sjúkraþjálfari. Hörður J. Oddfríðarson formaður SSÍ flýgur svo út í fyrramálið, miðvikudag, en hann verður liðsstjóri liðsins. Mótinu lýkur sunnudaginn 17. desember en undanrásir eru alla daga kl. 8:30 að íslenskum tíma og undanúrslit og úrslit hefjast kl. 16:00.Dagskrá íslenska sundfólksins er svohljóðandi:Aron Örn Stefánsson Föstudagur: 50m skriðsund (skráður tími – 22,54) Laugardagur: 100m skriðsund ( skráður tími – 48,89)Eygló Ósk Gústafsdóttir Laugardagur: 50m baksund (skráður tími – 27,40) Miðvikudagur: 100m baksund (skráður tími – 58,14) Föstudagur: 200m baksund (skráður tími – 2:07,04)Hrafnhildur Lúthersdóttir Miðvikudagur: 50m bringusund (skráður tími – 30,42)Ingibjörg Kristín Jónsdóttir Sunnudagur: 50m skriðsund (NT) Laugardagur: 50m baksund (NT) Fimmtudagur: 50m flugsund (NT)Kristinn Þórarinsson Sunnudagur: 50m baksund (skráður tími – 24,96) Laugardagur: 100m fjórsund (skráður tími – 55,04) Föstudagur: 200m fjórsund (skráður tími – 2:00,34)Snæfríður Sól Jórunnardóttir Laugardagur: 200m skriðsund (NT)Boðsund Laugardagur: 4x50m skriðsund blönduð kyn (NT) Fimmtudagur: 4x50m fjórsund blönduð kyn (NT)
Sund Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Sjá meira