Vilja þyngri dóm yfir góðkunningja sérsveitarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. nóvember 2017 10:34 Þjónustukjarninn í Rangárseli þar sem Sigurður Almar var vistaður. Hann var dæmdur fyrir að ráðast á starfsfólk kjarnans. Vísir/Vilhelm Ríkissaksóknari hefur áfrýjað tólf mánaða dómi yfir Sigurði Almari Sigurðssyni frá því í lok september og vill að dómurinn verði þyngdur. Sigurður var dæmdur fyrir þrjár líkamsárásir, gegn unnustu sinni annars vegar og starfsmönnum Reykjavíkurborgar við þjónustukjarna í Rangárseli í Reykjavík. Saksóknari fór fram á tveggja ára fangelsi í héraði.Hefur Sigurður verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. desember á meðan mál hans bíður meðferðar fyrir Hæstarétti.Fjallað var um dóminn á Vísi í september. Unnustan, sem Sigurður var dæmdur fyrir að ráðast á, breytti framburði sínum fyrir dómi og sagði hund hafa ráðist á sig. Þá hefur starfsfólk þjónustukjarnans sagst hrætt við hann og óskaði einn starfsmaður nafnleyndar fyrir dómi vegna ótta við Sigurð. Sigurður hefur á síðustu tíu árum verið dæmdur til um sjö ára óskilorðsbundinnar fangelsisvistar er segir í greinargerð lögreglu sem fylgdi kröfunni um gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna.Metinn sakhæfur Sigurður gekkst undir geðheilbrigðisrannsókn undir rannsókn framangreindra mála. Niðurstaða fjölskipaðs dóms þar sem sat geðlæknir sem sérfróður meðdómari, var sú að enginn vafi var talinn leika á því að dómfelldi hefði verið sakhæfur þegar hann framdi brot þau sem hann var ákærður fyrir. Lögregla telur að gangi Sigurður laus muni hann ekki eingöngu brjóta af sér fljótlega á nýjan leik heldur muni hann valda sjálfum sér og/eða öðrum verulegu tjóni. Hann sé verulega hættulegur einstaklingur sem lýsi sér í því að iðulega sé notast við sérsveit er afskipti séu höfð af honum enda hafi hann margítrekað gerst sekur um ofbeldisbrot. Þá hafi hann tilhneigingu til að bregðast illa við afskiptum lögreglu og annarra yfirvalda eins og segir í greinargerðinni. Sigurður hefur verið í gæsluvarðhaldi frá 17. júní síðastliðnum. Hann er fæddur árið 1984 og á að baki sakaferil frá árinu 2002. Hann hefur þrívegis hlotið refsidóma fyrir brot gegn valdstjórninni og þá eru líkamsárásar- og þjófnaðarbrot hans margítrekuð. Tengdar fréttir 14 mánaða fangelsi fyrir margvísleg ofbeldisbrot og hótanir gegn sambýliskonu sinni Karlmaður á fertugsaldri braut nálgunarbann, keyrði undir áhrifum vímuefna og var tekinn með amfetamín. 16. nóvember 2015 16:50 Flúði úr bíl á ferð til að komast undan árás Karlmaður á fertugsaldri var dæmdur í 12 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir þrjár líkamsárásir, meðal annars gegn unnustu sinni. 28. september 2017 23:15 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Faðir á Múlaborg sleginn, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur áfrýjað tólf mánaða dómi yfir Sigurði Almari Sigurðssyni frá því í lok september og vill að dómurinn verði þyngdur. Sigurður var dæmdur fyrir þrjár líkamsárásir, gegn unnustu sinni annars vegar og starfsmönnum Reykjavíkurborgar við þjónustukjarna í Rangárseli í Reykjavík. Saksóknari fór fram á tveggja ára fangelsi í héraði.Hefur Sigurður verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. desember á meðan mál hans bíður meðferðar fyrir Hæstarétti.Fjallað var um dóminn á Vísi í september. Unnustan, sem Sigurður var dæmdur fyrir að ráðast á, breytti framburði sínum fyrir dómi og sagði hund hafa ráðist á sig. Þá hefur starfsfólk þjónustukjarnans sagst hrætt við hann og óskaði einn starfsmaður nafnleyndar fyrir dómi vegna ótta við Sigurð. Sigurður hefur á síðustu tíu árum verið dæmdur til um sjö ára óskilorðsbundinnar fangelsisvistar er segir í greinargerð lögreglu sem fylgdi kröfunni um gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna.Metinn sakhæfur Sigurður gekkst undir geðheilbrigðisrannsókn undir rannsókn framangreindra mála. Niðurstaða fjölskipaðs dóms þar sem sat geðlæknir sem sérfróður meðdómari, var sú að enginn vafi var talinn leika á því að dómfelldi hefði verið sakhæfur þegar hann framdi brot þau sem hann var ákærður fyrir. Lögregla telur að gangi Sigurður laus muni hann ekki eingöngu brjóta af sér fljótlega á nýjan leik heldur muni hann valda sjálfum sér og/eða öðrum verulegu tjóni. Hann sé verulega hættulegur einstaklingur sem lýsi sér í því að iðulega sé notast við sérsveit er afskipti séu höfð af honum enda hafi hann margítrekað gerst sekur um ofbeldisbrot. Þá hafi hann tilhneigingu til að bregðast illa við afskiptum lögreglu og annarra yfirvalda eins og segir í greinargerðinni. Sigurður hefur verið í gæsluvarðhaldi frá 17. júní síðastliðnum. Hann er fæddur árið 1984 og á að baki sakaferil frá árinu 2002. Hann hefur þrívegis hlotið refsidóma fyrir brot gegn valdstjórninni og þá eru líkamsárásar- og þjófnaðarbrot hans margítrekuð.
Tengdar fréttir 14 mánaða fangelsi fyrir margvísleg ofbeldisbrot og hótanir gegn sambýliskonu sinni Karlmaður á fertugsaldri braut nálgunarbann, keyrði undir áhrifum vímuefna og var tekinn með amfetamín. 16. nóvember 2015 16:50 Flúði úr bíl á ferð til að komast undan árás Karlmaður á fertugsaldri var dæmdur í 12 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir þrjár líkamsárásir, meðal annars gegn unnustu sinni. 28. september 2017 23:15 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Faðir á Múlaborg sleginn, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Sjá meira
14 mánaða fangelsi fyrir margvísleg ofbeldisbrot og hótanir gegn sambýliskonu sinni Karlmaður á fertugsaldri braut nálgunarbann, keyrði undir áhrifum vímuefna og var tekinn með amfetamín. 16. nóvember 2015 16:50
Flúði úr bíl á ferð til að komast undan árás Karlmaður á fertugsaldri var dæmdur í 12 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir þrjár líkamsárásir, meðal annars gegn unnustu sinni. 28. september 2017 23:15