Ein flottasta innkoma allra tíma | Mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2017 23:30 Stökk Jonathan Stewart í gær. Vísir/Getty Leikmenn NFL-liðanna koma oftast inn á völlinn með miklum tilþrifum þegar lið þeirra er að spila á heimavelli. Svo var einnig á NFL-leik Carolina Panthers og Atlanta Falcons í gærdag en þessi leikur var meðal annars sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eldur, reykur, sprengingar og mikill fjöldi leikmanna gerir innkomu heimaliðsins alltaf að ómissandi hluta af því að skella sér á leik í ameríska fótboltanum. Það er hinsvegar erfitt að ímynda sér að einhverjir hafi átt flottari innkomu en hlauparinn Jonathan Stewart hjá Carolina Panthers átti í leiknum í gær. Eins og sjá á þessari mögnuðu mynd af Jonathan Stewart frá því í gær þá kom hann bókstaflega fljúgandi inn á leikvanginn og reykurinn gerði stökkið hans enn tilkomumeira.Carolina Panthers running back @Jonathanstewar1 gets some major air during intros. #ATLvsCARpic.twitter.com/lVu2mx1VAd — Todd Rosenberg (@toddrphoto) November 5, 2017 Ljósmyndarinn Todd Rosenberg setti myndina af Jonathan Stewart inn á Twitter-síðu sína og hefur að sjálfsögðu fengið mjög góð viðbrögð á samfélagsmiðlinum enda er hér um að ræða algjörlega geggjaða mynd. Því má ekki gleyma að Jonathan Stewart er 107 kíló maður og hann er þarna í öllum græjunum sem verja hann frá hörðum höggum inn á vellinum. Það er því líka magnað að hann hafi getað hoppað svona í fullum herklæðum.Vísir/Getty NFL Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Leikmenn NFL-liðanna koma oftast inn á völlinn með miklum tilþrifum þegar lið þeirra er að spila á heimavelli. Svo var einnig á NFL-leik Carolina Panthers og Atlanta Falcons í gærdag en þessi leikur var meðal annars sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eldur, reykur, sprengingar og mikill fjöldi leikmanna gerir innkomu heimaliðsins alltaf að ómissandi hluta af því að skella sér á leik í ameríska fótboltanum. Það er hinsvegar erfitt að ímynda sér að einhverjir hafi átt flottari innkomu en hlauparinn Jonathan Stewart hjá Carolina Panthers átti í leiknum í gær. Eins og sjá á þessari mögnuðu mynd af Jonathan Stewart frá því í gær þá kom hann bókstaflega fljúgandi inn á leikvanginn og reykurinn gerði stökkið hans enn tilkomumeira.Carolina Panthers running back @Jonathanstewar1 gets some major air during intros. #ATLvsCARpic.twitter.com/lVu2mx1VAd — Todd Rosenberg (@toddrphoto) November 5, 2017 Ljósmyndarinn Todd Rosenberg setti myndina af Jonathan Stewart inn á Twitter-síðu sína og hefur að sjálfsögðu fengið mjög góð viðbrögð á samfélagsmiðlinum enda er hér um að ræða algjörlega geggjaða mynd. Því má ekki gleyma að Jonathan Stewart er 107 kíló maður og hann er þarna í öllum græjunum sem verja hann frá hörðum höggum inn á vellinum. Það er því líka magnað að hann hafi getað hoppað svona í fullum herklæðum.Vísir/Getty
NFL Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira