Hnarreisti hestur Sigmundar útlenskur, krúttlegur eða nasískur? Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. október 2017 06:13 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson má vart taka augun af símanum ef hann ætlar að fylgjast með öllu gríninu. Hinn „hnarreisti hestur“ Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og félaga í Miðflokknum hefur vakið aðdáun, undrun og kátínu netverja eftir að hann var kynntur til sögunnar sem merki flokksins í gærkvöldi.Sjá einnig: Hnarreistur hestur merki Miðflokksins Sigmundur sagði af því tilefni að íslenski hesturinn hafi fylgt Íslendingum frá upphafi, hann sé þjóðlegur og um leið eitt af táknum landsins út á við og að hann hafi myndað sterk tengsl milli Íslendinga og fólks víða um heim. Þessi tiltekni hestur virðist þó ekki vera íslenskur, ef marka má rannsóknarvinnu sprelligosa. Útlínur hestsins eru meðal fyrstu niðurstaðna sem koma upp þegar leitað er að „horse vector“ á Google, algjör óþarfi að leita langt yfir skammt.ÞETTA ER MYND AF ÚTLENSKUM HESTI! https://t.co/AfyGz8jddg— Árni Helgason (@arnih) October 3, 2017 Þá þykir mörgum hesturinn, sem og litskrúðugi bakgrunnurinn, minna á aðalhetju hins sívinsæla tölvuleiks Robot Unicorn Attack sem tröllreið öllum skólastofum á árunum 2008-2010.pic.twitter.com/B5idvBm3pk— útvaldi (@mannfjandi) October 3, 2017 ?? pic.twitter.com/VwERWb4dXH— Eydís Helga (@EydisHelga) October 3, 2017 Þá sjá aðrir líkindi með honum og skjaldarmerki Stuttgart frá árinu 1938 sem þeir segja vera nasískt myndmál.Þetta er skjaldarmerki Stuttgart 1938. Bókstaflega Nasískt myndmál.— ᛌᛁᚵᚢᚱᚧᚢᚱ᛬ᚢᛆᚱ᛬ᚼᛁᛂᚱ (@siggioddss) October 3, 2017 Hér að neðan má sjá stiklað á stóru í hinu mikla grínflóði sem hesturinn framkallaði á Twitter í gærkvöldi.Hesturinn er geggjaður, en Miðflokkurinn ætti að kenna sig Fönixinn sem líkt og Sigmundur reis glæsilegur sem aldrei fyrr úr öskustónni. pic.twitter.com/W5sjp2IvAu— Hlynur Magnússon (@hlynurm) October 3, 2017 … ætla ekki að tala um … ætla ekki að tala um … hnghh … ætla ekki að tala um … hrgrnn… ætla ekki að … gngh … ÉG VERÐ AÐ TALA UM ÞENNAN HEST!— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 3, 2017 Eru ekki allir búnir að ná í nýja gay dating appið? #kosningar2017 pic.twitter.com/yoUlxNXcUs— Elis Taylor-Cole (@ElisTaylorCole) October 3, 2017 á Íslandi er slík fagurfræðisþurrð að hestur Sigmundar Davíðs er eins og svaladrykkur í eyðimörk pic.twitter.com/r55VpmYces— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 3, 2017 Næst á dagskrá: hópmálsókn hesta sem vilja ekki láta bendla sig við SDG pic.twitter.com/EjRH6SoNCR— Sunna Ben (@SunnaBen) October 3, 2017 I'm back bitches! pic.twitter.com/pBlpjDXlAK— Gaukur (@gaukuru) October 3, 2017 Loksins. Eftir um tveggja áratuga grafíska þögn. Kemur hönnuður Baggalútslógósins með sitt nýjasta verk. Sinn Opus Magnum. BRAVÓ! pic.twitter.com/Raeo8NF65k— Baggalútur (@baggalutur) October 3, 2017 Graðhesturinn prjónar upp í dansandi norðurljósin. Riddari réttlætisins.Þetta er ruglaðsta lógó sem ég hef séð. Eiginlega algjör snilld. https://t.co/xGnBZKhSeE— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) October 3, 2017 Viðbrögð mín við nýja logoi mið-flokksins. pic.twitter.com/lRWIR360Qg— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) October 3, 2017 #MinnMiðflokkur pic.twitter.com/dg7SeGhT7k— Hjalti Harðarson (@hhardarson) October 3, 2017 Mogginn var búinn að vara við þessu hestalógói hans SDG. https://t.co/IWIXymk9DG— Andrés Ingi (@andresingi) October 3, 2017 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Hinn „hnarreisti hestur“ Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og félaga í Miðflokknum hefur vakið aðdáun, undrun og kátínu netverja eftir að hann var kynntur til sögunnar sem merki flokksins í gærkvöldi.Sjá einnig: Hnarreistur hestur merki Miðflokksins Sigmundur sagði af því tilefni að íslenski hesturinn hafi fylgt Íslendingum frá upphafi, hann sé þjóðlegur og um leið eitt af táknum landsins út á við og að hann hafi myndað sterk tengsl milli Íslendinga og fólks víða um heim. Þessi tiltekni hestur virðist þó ekki vera íslenskur, ef marka má rannsóknarvinnu sprelligosa. Útlínur hestsins eru meðal fyrstu niðurstaðna sem koma upp þegar leitað er að „horse vector“ á Google, algjör óþarfi að leita langt yfir skammt.ÞETTA ER MYND AF ÚTLENSKUM HESTI! https://t.co/AfyGz8jddg— Árni Helgason (@arnih) October 3, 2017 Þá þykir mörgum hesturinn, sem og litskrúðugi bakgrunnurinn, minna á aðalhetju hins sívinsæla tölvuleiks Robot Unicorn Attack sem tröllreið öllum skólastofum á árunum 2008-2010.pic.twitter.com/B5idvBm3pk— útvaldi (@mannfjandi) October 3, 2017 ?? pic.twitter.com/VwERWb4dXH— Eydís Helga (@EydisHelga) October 3, 2017 Þá sjá aðrir líkindi með honum og skjaldarmerki Stuttgart frá árinu 1938 sem þeir segja vera nasískt myndmál.Þetta er skjaldarmerki Stuttgart 1938. Bókstaflega Nasískt myndmál.— ᛌᛁᚵᚢᚱᚧᚢᚱ᛬ᚢᛆᚱ᛬ᚼᛁᛂᚱ (@siggioddss) October 3, 2017 Hér að neðan má sjá stiklað á stóru í hinu mikla grínflóði sem hesturinn framkallaði á Twitter í gærkvöldi.Hesturinn er geggjaður, en Miðflokkurinn ætti að kenna sig Fönixinn sem líkt og Sigmundur reis glæsilegur sem aldrei fyrr úr öskustónni. pic.twitter.com/W5sjp2IvAu— Hlynur Magnússon (@hlynurm) October 3, 2017 … ætla ekki að tala um … ætla ekki að tala um … hnghh … ætla ekki að tala um … hrgrnn… ætla ekki að … gngh … ÉG VERÐ AÐ TALA UM ÞENNAN HEST!— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 3, 2017 Eru ekki allir búnir að ná í nýja gay dating appið? #kosningar2017 pic.twitter.com/yoUlxNXcUs— Elis Taylor-Cole (@ElisTaylorCole) October 3, 2017 á Íslandi er slík fagurfræðisþurrð að hestur Sigmundar Davíðs er eins og svaladrykkur í eyðimörk pic.twitter.com/r55VpmYces— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 3, 2017 Næst á dagskrá: hópmálsókn hesta sem vilja ekki láta bendla sig við SDG pic.twitter.com/EjRH6SoNCR— Sunna Ben (@SunnaBen) October 3, 2017 I'm back bitches! pic.twitter.com/pBlpjDXlAK— Gaukur (@gaukuru) October 3, 2017 Loksins. Eftir um tveggja áratuga grafíska þögn. Kemur hönnuður Baggalútslógósins með sitt nýjasta verk. Sinn Opus Magnum. BRAVÓ! pic.twitter.com/Raeo8NF65k— Baggalútur (@baggalutur) October 3, 2017 Graðhesturinn prjónar upp í dansandi norðurljósin. Riddari réttlætisins.Þetta er ruglaðsta lógó sem ég hef séð. Eiginlega algjör snilld. https://t.co/xGnBZKhSeE— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) October 3, 2017 Viðbrögð mín við nýja logoi mið-flokksins. pic.twitter.com/lRWIR360Qg— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) October 3, 2017 #MinnMiðflokkur pic.twitter.com/dg7SeGhT7k— Hjalti Harðarson (@hhardarson) October 3, 2017 Mogginn var búinn að vara við þessu hestalógói hans SDG. https://t.co/IWIXymk9DG— Andrés Ingi (@andresingi) October 3, 2017
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira