„Ljóta Betty“ sagði stjórnandanum að drífa sig til Íslands Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. október 2017 07:24 America Ferrera ræddi við Harry Connick Jr. Skjáskot Bandaríska leikkonan America Ferrera, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða „Ljóta Betty,“ átti vart orð til að lýsa heimsókn sinni til Íslands í sumar. Hún var hér ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams, en þau ákváðu að fagna 12 ára sambandsafmæli sínu hér á landi. Vísir sagði frá heimsókninni í sumar, en Ferrera var dugleg að birta myndir af ferðalagi þeirra hjóna.Í samtali við spjallþáttastjórnandann Harry Connick Jr. dásamaði hún Íslandsferðina og hvatti hann eindregið til að drífa sig hingað. „Ef álfar og dvergar væru til þá kæmu þeir þaðan,“ sagði Ferrera er hún reyndi að lýsa náttúrufegurð Íslands.„Fólkið er yndislegt, landið er undurfagurt, þú færð nánast nóg af öllum þessum fallegu fossum, heitir hverir - við vorum í himnaríki. Ef þú hefur pláss á óskalistanum þínum þá ættirðu að fara til Íslands“Sjá einnig: „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Ferrera sagði hápunkt ferðarinnar þó hafa verið þegar þau gistu í glærri kúlu úti í miðjum skógi. Þau höfðu þó ekki reiknað með nætursólinni sem átti eftir að halda fyrir þeim vöku. Myndband af þeim að fíflast í kúlunni má sjá hér að neðan og viðtalið í spilaranum hér að ofan. We live here now. #buubble #Iceland A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 25, 2017 at 8:25am PDT Tengdar fréttir „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Bandaríska leikkonan America Ferrera er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. 27. júní 2017 10:45 „Ljóta Betty“ baðar sig í Reykjadal og rappar við foss Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða "Ljóta Betty“ hefur verið að njóta lífsins á Íslandi undanfarnar daga. 6. júlí 2017 11:30 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Stjörnulífið: Ástin og ævintýrin svifu yfir vötnum Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Þelamerkurskóli tekur brenniboltaáskorun UMFÍ með trompi Lífið samstarf Tvö fjölbýlishús í byggingu Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Bandaríska leikkonan America Ferrera, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða „Ljóta Betty,“ átti vart orð til að lýsa heimsókn sinni til Íslands í sumar. Hún var hér ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams, en þau ákváðu að fagna 12 ára sambandsafmæli sínu hér á landi. Vísir sagði frá heimsókninni í sumar, en Ferrera var dugleg að birta myndir af ferðalagi þeirra hjóna.Í samtali við spjallþáttastjórnandann Harry Connick Jr. dásamaði hún Íslandsferðina og hvatti hann eindregið til að drífa sig hingað. „Ef álfar og dvergar væru til þá kæmu þeir þaðan,“ sagði Ferrera er hún reyndi að lýsa náttúrufegurð Íslands.„Fólkið er yndislegt, landið er undurfagurt, þú færð nánast nóg af öllum þessum fallegu fossum, heitir hverir - við vorum í himnaríki. Ef þú hefur pláss á óskalistanum þínum þá ættirðu að fara til Íslands“Sjá einnig: „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Ferrera sagði hápunkt ferðarinnar þó hafa verið þegar þau gistu í glærri kúlu úti í miðjum skógi. Þau höfðu þó ekki reiknað með nætursólinni sem átti eftir að halda fyrir þeim vöku. Myndband af þeim að fíflast í kúlunni má sjá hér að neðan og viðtalið í spilaranum hér að ofan. We live here now. #buubble #Iceland A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 25, 2017 at 8:25am PDT
Tengdar fréttir „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Bandaríska leikkonan America Ferrera er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. 27. júní 2017 10:45 „Ljóta Betty“ baðar sig í Reykjadal og rappar við foss Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða "Ljóta Betty“ hefur verið að njóta lífsins á Íslandi undanfarnar daga. 6. júlí 2017 11:30 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Stjörnulífið: Ástin og ævintýrin svifu yfir vötnum Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Þelamerkurskóli tekur brenniboltaáskorun UMFÍ með trompi Lífið samstarf Tvö fjölbýlishús í byggingu Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
„Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Bandaríska leikkonan America Ferrera er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. 27. júní 2017 10:45
„Ljóta Betty“ baðar sig í Reykjadal og rappar við foss Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða "Ljóta Betty“ hefur verið að njóta lífsins á Íslandi undanfarnar daga. 6. júlí 2017 11:30