„Ljóta Betty“ sagði stjórnandanum að drífa sig til Íslands Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. október 2017 07:24 America Ferrera ræddi við Harry Connick Jr. Skjáskot Bandaríska leikkonan America Ferrera, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða „Ljóta Betty,“ átti vart orð til að lýsa heimsókn sinni til Íslands í sumar. Hún var hér ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams, en þau ákváðu að fagna 12 ára sambandsafmæli sínu hér á landi. Vísir sagði frá heimsókninni í sumar, en Ferrera var dugleg að birta myndir af ferðalagi þeirra hjóna.Í samtali við spjallþáttastjórnandann Harry Connick Jr. dásamaði hún Íslandsferðina og hvatti hann eindregið til að drífa sig hingað. „Ef álfar og dvergar væru til þá kæmu þeir þaðan,“ sagði Ferrera er hún reyndi að lýsa náttúrufegurð Íslands.„Fólkið er yndislegt, landið er undurfagurt, þú færð nánast nóg af öllum þessum fallegu fossum, heitir hverir - við vorum í himnaríki. Ef þú hefur pláss á óskalistanum þínum þá ættirðu að fara til Íslands“Sjá einnig: „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Ferrera sagði hápunkt ferðarinnar þó hafa verið þegar þau gistu í glærri kúlu úti í miðjum skógi. Þau höfðu þó ekki reiknað með nætursólinni sem átti eftir að halda fyrir þeim vöku. Myndband af þeim að fíflast í kúlunni má sjá hér að neðan og viðtalið í spilaranum hér að ofan. We live here now. #buubble #Iceland A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 25, 2017 at 8:25am PDT Tengdar fréttir „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Bandaríska leikkonan America Ferrera er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. 27. júní 2017 10:45 „Ljóta Betty“ baðar sig í Reykjadal og rappar við foss Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða "Ljóta Betty“ hefur verið að njóta lífsins á Íslandi undanfarnar daga. 6. júlí 2017 11:30 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Bandaríska leikkonan America Ferrera, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða „Ljóta Betty,“ átti vart orð til að lýsa heimsókn sinni til Íslands í sumar. Hún var hér ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams, en þau ákváðu að fagna 12 ára sambandsafmæli sínu hér á landi. Vísir sagði frá heimsókninni í sumar, en Ferrera var dugleg að birta myndir af ferðalagi þeirra hjóna.Í samtali við spjallþáttastjórnandann Harry Connick Jr. dásamaði hún Íslandsferðina og hvatti hann eindregið til að drífa sig hingað. „Ef álfar og dvergar væru til þá kæmu þeir þaðan,“ sagði Ferrera er hún reyndi að lýsa náttúrufegurð Íslands.„Fólkið er yndislegt, landið er undurfagurt, þú færð nánast nóg af öllum þessum fallegu fossum, heitir hverir - við vorum í himnaríki. Ef þú hefur pláss á óskalistanum þínum þá ættirðu að fara til Íslands“Sjá einnig: „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Ferrera sagði hápunkt ferðarinnar þó hafa verið þegar þau gistu í glærri kúlu úti í miðjum skógi. Þau höfðu þó ekki reiknað með nætursólinni sem átti eftir að halda fyrir þeim vöku. Myndband af þeim að fíflast í kúlunni má sjá hér að neðan og viðtalið í spilaranum hér að ofan. We live here now. #buubble #Iceland A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 25, 2017 at 8:25am PDT
Tengdar fréttir „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Bandaríska leikkonan America Ferrera er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. 27. júní 2017 10:45 „Ljóta Betty“ baðar sig í Reykjadal og rappar við foss Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða "Ljóta Betty“ hefur verið að njóta lífsins á Íslandi undanfarnar daga. 6. júlí 2017 11:30 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
„Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Bandaríska leikkonan America Ferrera er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. 27. júní 2017 10:45
„Ljóta Betty“ baðar sig í Reykjadal og rappar við foss Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða "Ljóta Betty“ hefur verið að njóta lífsins á Íslandi undanfarnar daga. 6. júlí 2017 11:30