Fengu leyfi til að gefa hryssu nafnið Mósan Benedikt Bóas skrifar 27. september 2017 06:00 Hryssan Mósan gengur hér í forustu með öðrum hrossum frá Skeggsstöðum. Hún er þriggja vetra, móálótt að lit. Mynd/Skeggsstaðir Guðrún Hrafnsdóttir, hrossabóndi á Skeggsstöðum og eigandi hryssunnar Mósunnar, fékk ánægjulegt símtal seint á mánudagskvöld. Þar var henni tjáð að búið væri að fara yfir nafnareglur WorldFeng og að ekki væri meiningin að banna nöfn með greini. Mósan er því komin inn í gagnabankann og gekk Guðrún frá pappírunum í gær. „Það var hringt í mig og mér tjáð að það ætti að leyfa allt íslenskt, jafnvel þótt það væri með greini. Það á að taka strangt á erlendum nöfnum og sum þurfa að fara í skoðun hjá nefndinni en það á að leyfa nöfn með greini,“ segir Guðrún sem var eðlilega kát og glöð með málalyktir. Hún segist alveg hafa verið tilbúin að fara með málið lengra og halda uppi vörnum til að geta kallað hryssuna áfram Mósuna. Frétt Fréttablaðsins seint í ágúst vakti mikla athygli, ekki aðeins hér á Íslandi heldur út fyrir landsteinana. Þannig fjallaði BBC meðal annars um málið og útvarpsarmur fjölmiðlarisans CBC frá Kanada tók málið upp á sína arma. Nafninu Mósan var hafnað með þeim rökum að nöfn með greini brytu í bága við íslenska nafnahefð og að sérnöfn væru nokkurs konar jafngildi orða með greini. Hestanafnanefndin, sem tveir aðilar sitja í, var sett á laggirnar af illri nauðsyn. Nánast allir hestaeigendur nefndu hrossin sín góðum og gildum íslenskum nöfnum en ekki allir. Sumir gáfu íslenskum hrossum klúr nöfn og með ruddalegri merkingu og því var ákveðið að grípa inn í. „Ég er sátt og bakka bara út úr öllu enda fullnaðarsigur,“ segir Guðrún hress og kát sem fyrr. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Íslenska ríkið valdalaust gagnvart hestanafnanefnd Ríkið hefur enga aðkomu að reglum um nafngiftir á íslenskum hestum sem skráðir eru í upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng. Þetta segir í bréfi sem Guðrún Hrafnsdóttir, hrossabóndi á Skeggsstöðum, hefur fengið frá innanríkisráðuneytinu. 1. september 2017 07:00 Klúr kláraheiti kölluðu á hestanafnanefndina Dæmi voru um að íslensk hross fengju nöfn með ruddalegri meiningu eða sem voru jafnvel klúr. Það var af illri nauðsyn sem Nafnanefnd íslenska hestsins var sett á laggirnar til að grípa inn í. 25. ágúst 2017 06:00 Nefnd um hestanöfn neitar nafni Mósunnar Bóndi á Skeggsstöðum fær ekki að nefna þriggja vetra merina sína Mósuna en frá febrúar hefur hestanafnanefnd úrslitavald um hvað hross megi heita. Atvinnuvegaráðuneytið skoðar nú á hvaða lagagrunni nefndin starfar. 24. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Guðrún Hrafnsdóttir, hrossabóndi á Skeggsstöðum og eigandi hryssunnar Mósunnar, fékk ánægjulegt símtal seint á mánudagskvöld. Þar var henni tjáð að búið væri að fara yfir nafnareglur WorldFeng og að ekki væri meiningin að banna nöfn með greini. Mósan er því komin inn í gagnabankann og gekk Guðrún frá pappírunum í gær. „Það var hringt í mig og mér tjáð að það ætti að leyfa allt íslenskt, jafnvel þótt það væri með greini. Það á að taka strangt á erlendum nöfnum og sum þurfa að fara í skoðun hjá nefndinni en það á að leyfa nöfn með greini,“ segir Guðrún sem var eðlilega kát og glöð með málalyktir. Hún segist alveg hafa verið tilbúin að fara með málið lengra og halda uppi vörnum til að geta kallað hryssuna áfram Mósuna. Frétt Fréttablaðsins seint í ágúst vakti mikla athygli, ekki aðeins hér á Íslandi heldur út fyrir landsteinana. Þannig fjallaði BBC meðal annars um málið og útvarpsarmur fjölmiðlarisans CBC frá Kanada tók málið upp á sína arma. Nafninu Mósan var hafnað með þeim rökum að nöfn með greini brytu í bága við íslenska nafnahefð og að sérnöfn væru nokkurs konar jafngildi orða með greini. Hestanafnanefndin, sem tveir aðilar sitja í, var sett á laggirnar af illri nauðsyn. Nánast allir hestaeigendur nefndu hrossin sín góðum og gildum íslenskum nöfnum en ekki allir. Sumir gáfu íslenskum hrossum klúr nöfn og með ruddalegri merkingu og því var ákveðið að grípa inn í. „Ég er sátt og bakka bara út úr öllu enda fullnaðarsigur,“ segir Guðrún hress og kát sem fyrr.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Íslenska ríkið valdalaust gagnvart hestanafnanefnd Ríkið hefur enga aðkomu að reglum um nafngiftir á íslenskum hestum sem skráðir eru í upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng. Þetta segir í bréfi sem Guðrún Hrafnsdóttir, hrossabóndi á Skeggsstöðum, hefur fengið frá innanríkisráðuneytinu. 1. september 2017 07:00 Klúr kláraheiti kölluðu á hestanafnanefndina Dæmi voru um að íslensk hross fengju nöfn með ruddalegri meiningu eða sem voru jafnvel klúr. Það var af illri nauðsyn sem Nafnanefnd íslenska hestsins var sett á laggirnar til að grípa inn í. 25. ágúst 2017 06:00 Nefnd um hestanöfn neitar nafni Mósunnar Bóndi á Skeggsstöðum fær ekki að nefna þriggja vetra merina sína Mósuna en frá febrúar hefur hestanafnanefnd úrslitavald um hvað hross megi heita. Atvinnuvegaráðuneytið skoðar nú á hvaða lagagrunni nefndin starfar. 24. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Íslenska ríkið valdalaust gagnvart hestanafnanefnd Ríkið hefur enga aðkomu að reglum um nafngiftir á íslenskum hestum sem skráðir eru í upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng. Þetta segir í bréfi sem Guðrún Hrafnsdóttir, hrossabóndi á Skeggsstöðum, hefur fengið frá innanríkisráðuneytinu. 1. september 2017 07:00
Klúr kláraheiti kölluðu á hestanafnanefndina Dæmi voru um að íslensk hross fengju nöfn með ruddalegri meiningu eða sem voru jafnvel klúr. Það var af illri nauðsyn sem Nafnanefnd íslenska hestsins var sett á laggirnar til að grípa inn í. 25. ágúst 2017 06:00
Nefnd um hestanöfn neitar nafni Mósunnar Bóndi á Skeggsstöðum fær ekki að nefna þriggja vetra merina sína Mósuna en frá febrúar hefur hestanafnanefnd úrslitavald um hvað hross megi heita. Atvinnuvegaráðuneytið skoðar nú á hvaða lagagrunni nefndin starfar. 24. ágúst 2017 06:00