Reri með rúsínuputta í svaðilför á norðurslóðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. september 2017 13:14 Það er ekki hættulaust að fara á árabát á norðurslóðir. Vísir/Polar Óhætt er að segja að svaðilför leiðangursmanna í Polar Row leiðangrinum hafi tekið á ef marka má mynd sem einn þeirra hefur sett á Instagram. Þar má sjá hendur ólympíuræðarans Alex Gregory illa farnar eftir langan róður. Gregory var hluti af leiðangrinum sem freistaði þess að róa frá Tromsö í Noregi til Íslands, með viðkomu á Svalbarða. Markmiðið var að verða fyrstir manna til að róa yfir Norður-Íshafið í tvær áttir, fyrst frá Tromsö til Svalbarða og svo þaðan til Íslands, nánar tiltekið til Sauðárkróks.Líkt og Vísir hefur greint frá gekk förin greiðlega í fyrstu og sló hópurinn meðal annars heimsmet með því að róa að íshellu Norður-Íshafsins en en enginn hefur komist svo norðarlega á árabát, svo vitað sé til. Veðrið setti þó hins vegar strik í reikninginn og fór svo að hópurinn leitaði skjóls á Jan Mayen áður en að ákveðið var að hætta við að klára síðasta legg leiðangursins, til Íslands. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hendur Gregory. Í færslu á Instagram útskýrir hann að þetta sé afleiðing þess að hafa verið log engi í blautum hönskum. A photo of my hands after spending so long in wet gloves. The blisters were never bad on this row, but the wet and damp seeped into the skin. It's been one hell of an experience! I'm so glad I was a part of @thepolarrow but I also cannot wait to be home... #rowing #recovery #wet #freezing #hands #whitewalker #oceanrowing #gruesome #homesoon A post shared by Alex Gregory (@alexgregorygb) on Aug 30, 2017 at 4:58am PDT „Bleytan og rakinn seytlaði in í húðina,“ skrifar Gregory sem virðist þó ekki hafa teljandi áhyggjur af ástandi handa sinna. „Þetta var ótrúleg lífsreynsla og ég er svo þakklátur að hafa tekið þátt í leiðangrinum.“ Á Instagram-síðu Gregory má sjá fleiri myndir frá leiðangrinum auk þess að lesa má um rúsínuputta á vef Vísindavefsins. Tengdar fréttir Ræðararnir hættir við svaðilförina til Íslands Hópur ræðara undir skipstjórn íslenska ræðarans Fiann Paul hefur hætt við að halda áfram svaðilför sinni til Íslands. Hópurinn hefur verið strandaður á Jan Mayen undanfarna daga og hefur verið tekin ákvörðun um að hætta við leiðangurinn. 29. ágúst 2017 11:15 Íslenskur ræðari komst til Jan Mayen eftir mikla háskaför Íslendingurinn Fiann Paul er leiðtogi átta manna hóps sem ætlaði að róa yfir Norður-Íshafið í tvær áttir; fyrst frá Tromsö til Svalbarða og svo þaðan til Íslands. 27. ágúst 2017 11:50 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Óhætt er að segja að svaðilför leiðangursmanna í Polar Row leiðangrinum hafi tekið á ef marka má mynd sem einn þeirra hefur sett á Instagram. Þar má sjá hendur ólympíuræðarans Alex Gregory illa farnar eftir langan róður. Gregory var hluti af leiðangrinum sem freistaði þess að róa frá Tromsö í Noregi til Íslands, með viðkomu á Svalbarða. Markmiðið var að verða fyrstir manna til að róa yfir Norður-Íshafið í tvær áttir, fyrst frá Tromsö til Svalbarða og svo þaðan til Íslands, nánar tiltekið til Sauðárkróks.Líkt og Vísir hefur greint frá gekk förin greiðlega í fyrstu og sló hópurinn meðal annars heimsmet með því að róa að íshellu Norður-Íshafsins en en enginn hefur komist svo norðarlega á árabát, svo vitað sé til. Veðrið setti þó hins vegar strik í reikninginn og fór svo að hópurinn leitaði skjóls á Jan Mayen áður en að ákveðið var að hætta við að klára síðasta legg leiðangursins, til Íslands. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hendur Gregory. Í færslu á Instagram útskýrir hann að þetta sé afleiðing þess að hafa verið log engi í blautum hönskum. A photo of my hands after spending so long in wet gloves. The blisters were never bad on this row, but the wet and damp seeped into the skin. It's been one hell of an experience! I'm so glad I was a part of @thepolarrow but I also cannot wait to be home... #rowing #recovery #wet #freezing #hands #whitewalker #oceanrowing #gruesome #homesoon A post shared by Alex Gregory (@alexgregorygb) on Aug 30, 2017 at 4:58am PDT „Bleytan og rakinn seytlaði in í húðina,“ skrifar Gregory sem virðist þó ekki hafa teljandi áhyggjur af ástandi handa sinna. „Þetta var ótrúleg lífsreynsla og ég er svo þakklátur að hafa tekið þátt í leiðangrinum.“ Á Instagram-síðu Gregory má sjá fleiri myndir frá leiðangrinum auk þess að lesa má um rúsínuputta á vef Vísindavefsins.
Tengdar fréttir Ræðararnir hættir við svaðilförina til Íslands Hópur ræðara undir skipstjórn íslenska ræðarans Fiann Paul hefur hætt við að halda áfram svaðilför sinni til Íslands. Hópurinn hefur verið strandaður á Jan Mayen undanfarna daga og hefur verið tekin ákvörðun um að hætta við leiðangurinn. 29. ágúst 2017 11:15 Íslenskur ræðari komst til Jan Mayen eftir mikla háskaför Íslendingurinn Fiann Paul er leiðtogi átta manna hóps sem ætlaði að róa yfir Norður-Íshafið í tvær áttir; fyrst frá Tromsö til Svalbarða og svo þaðan til Íslands. 27. ágúst 2017 11:50 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Ræðararnir hættir við svaðilförina til Íslands Hópur ræðara undir skipstjórn íslenska ræðarans Fiann Paul hefur hætt við að halda áfram svaðilför sinni til Íslands. Hópurinn hefur verið strandaður á Jan Mayen undanfarna daga og hefur verið tekin ákvörðun um að hætta við leiðangurinn. 29. ágúst 2017 11:15
Íslenskur ræðari komst til Jan Mayen eftir mikla háskaför Íslendingurinn Fiann Paul er leiðtogi átta manna hóps sem ætlaði að róa yfir Norður-Íshafið í tvær áttir; fyrst frá Tromsö til Svalbarða og svo þaðan til Íslands. 27. ágúst 2017 11:50