Birtu næsta þátt Game of Thrones óvart á netinu Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2017 10:27 Vísir/HBO Sjötti þáttur sjöundu þáttaraðar Game of Thrones, sá næsti, er í dreifingu á netinu. Svo virðist sem að starfsmenn HBO á Spáni hafi fyrir mistök sett þáttinn á netið í um klukkustund. Á þeim tíma var honum stolið og er hann í dreifingu. Þar að auki er verið að birta myndir og myndbönd úr þættinum á samfélagsmiðlum.Yes, Episode 6 of #GameofThrones has leaked, thanks to HBOSpain. Please use caution on social media- spoilers/images are popping up already.— Watchers on the Wall (@WatchersOTWall) August 16, 2017 Samkvæmt frétt Mashable hafa myndbönd og myndir verið birtar á Reddit, Youtube og víðar. Vilji fólk forðast spennuspilla fyrir sunnudaginn er vert að fara varlega á internetinu á næstu dögum. Lögregla handtók í gær fjóra menn í Indlandi sem grunaðir eru um að hafa lekið fjórða þættinum á netið fyrr í mánuðinum. Þrír mannanna vinna hjá fyrirtæki sem vinnur þáttinn fyrir stafræna dreifingu í Indlandi. Sá fjórði var fyrrverandi starfsmaður fyrirtækisins. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Sjötti þáttur sjöundu þáttaraðar Game of Thrones, sá næsti, er í dreifingu á netinu. Svo virðist sem að starfsmenn HBO á Spáni hafi fyrir mistök sett þáttinn á netið í um klukkustund. Á þeim tíma var honum stolið og er hann í dreifingu. Þar að auki er verið að birta myndir og myndbönd úr þættinum á samfélagsmiðlum.Yes, Episode 6 of #GameofThrones has leaked, thanks to HBOSpain. Please use caution on social media- spoilers/images are popping up already.— Watchers on the Wall (@WatchersOTWall) August 16, 2017 Samkvæmt frétt Mashable hafa myndbönd og myndir verið birtar á Reddit, Youtube og víðar. Vilji fólk forðast spennuspilla fyrir sunnudaginn er vert að fara varlega á internetinu á næstu dögum. Lögregla handtók í gær fjóra menn í Indlandi sem grunaðir eru um að hafa lekið fjórða þættinum á netið fyrr í mánuðinum. Þrír mannanna vinna hjá fyrirtæki sem vinnur þáttinn fyrir stafræna dreifingu í Indlandi. Sá fjórði var fyrrverandi starfsmaður fyrirtækisins.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira