Hafdís Huld sendir frá sér nýtt myndband Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2017 10:29 Hugmyndin að myndbandinu er byggð á sögu um konu sem þurfti að leggja í langferð til að komast á dansleik með jafnöldrum sínum. Vísir/Skjáskot Söngkonan Hafdís Huld frumsýndi á mánudag nýtt myndband við lag sitt Take Me Dancing. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu söngkonunnar sem kemur út í lok mánaðarins. Myndbandið við Take Me Dancing var frumsýnt á vefsíðu breska tímaritsins Fame Magazine á mánudag. Myndbandið er tekið upp í Mosfellsdalnum og leikstjóri er Alisdair Wright. „Hugmyndin að myndbandinu er byggð á sögu konu sem ólst upp á Vestfjörðum og þurfti alveg fram til 1960 að leggja í langa göngu yfir óbyggðir til þess að komast á dansleik og hitta jafnaldra sína,“ segir Hafdís. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi.Myndbandið lagsins Take Me Dancing má horfa á hér að neðan. Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Söngkonan Hafdís Huld frumsýndi á mánudag nýtt myndband við lag sitt Take Me Dancing. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu söngkonunnar sem kemur út í lok mánaðarins. Myndbandið við Take Me Dancing var frumsýnt á vefsíðu breska tímaritsins Fame Magazine á mánudag. Myndbandið er tekið upp í Mosfellsdalnum og leikstjóri er Alisdair Wright. „Hugmyndin að myndbandinu er byggð á sögu konu sem ólst upp á Vestfjörðum og þurfti alveg fram til 1960 að leggja í langa göngu yfir óbyggðir til þess að komast á dansleik og hitta jafnaldra sína,“ segir Hafdís. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi.Myndbandið lagsins Take Me Dancing má horfa á hér að neðan.
Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira