Hollywood-stjörnurnar hittu United-menn | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júlí 2017 23:30 United-liðið á æfingu. vísir/getty Manchester United er nú við æfingar í Los Angeles í Bandaríkjunum en liðið undirbýr sig af kappi fyrir komandi tímabil. Það hefur verið nóg að gera hjá United-mönnum, bæði á æfingavellinum og utan hans. Óskarsverðlaunahafinn Julia Roberts kíkti við og fylgdist með æfingu United. Roberts er greinilega stuðningsmaður enska liðsins en hún mætti á leik þess og West Ham á Old Trafford síðasta haust. Á hótelinu mætti svo Bojan Djordic, fyrrverandi leikmaður United og starfsmaður MUTV, sjálfan Dwayne Johnson, The Rock. Þá hitti NBA-meistarinn Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, José Mourinho, knattspyrnustjóra United, og þeir skiptust á treyjum.Things you get to do while on tour in LA#MUTOUR #JuliaRoberts pic.twitter.com/Sf40CVsuN9— Juan Mata García (@juanmata8) July 12, 2017 Look who @BojanDjordjic7 bumped into here in LA - @TheRock! #MUTOUR pic.twitter.com/7vXEy1laZP— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2017 José Mourinho og Draymond Green skiptust á treyjum.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Peningarnir streyma inn í enska boltann sem aldrei fyrr Enska úrvalsdeildin er alltaf að græða meiri og meiri pening og um leið setja ensku liðin ný gróðamet á hverju ári en þetta kemur fram í nýjustu samantekt Deloitte á tekjum liða í vinsælustu fótboltadeild í heimi. 12. júlí 2017 09:00 Lukaku orðinn leikmaður Man Utd Manchester United hefur staðfest kaupin á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 10. júlí 2017 16:16 Lukaku segir Paul Pogba vera einn af sínum bestu vinum Paul Pogba og Romelu Lukaku eru ekki aðeins tveir af dýrustu knattspyrnumönnum allra tíma þeir eru líka bestu vinir. Það er Pogba að þakka að þeir eru nú orðnir liðsfélagar. 11. júlí 2017 11:30 Manchester United martröðin er á enda hjá Januzaj Adnan Januzaj er endanlega laus úr Old Trafford prísundinni en Manchester United seldi hann til spænska félagsins Real Sociedad. 12. júlí 2017 10:00 Carrick tekur við fyrirliðabandinu af Rooney Michael Carrick hefur verið skipaður nýr fyrirliði Manchester United. 11. júlí 2017 18:07 Sjáðu Pogba taka viðtal við Lukaku | Myndband Romelu Lukaku var kynntur sem nýr leikmaður Manchester United í dag. Félagið borgaði Everton 75 milljónir punda fyrir Belgann sem skrifaði undir fimm ára samning við United. 10. júlí 2017 21:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Manchester United er nú við æfingar í Los Angeles í Bandaríkjunum en liðið undirbýr sig af kappi fyrir komandi tímabil. Það hefur verið nóg að gera hjá United-mönnum, bæði á æfingavellinum og utan hans. Óskarsverðlaunahafinn Julia Roberts kíkti við og fylgdist með æfingu United. Roberts er greinilega stuðningsmaður enska liðsins en hún mætti á leik þess og West Ham á Old Trafford síðasta haust. Á hótelinu mætti svo Bojan Djordic, fyrrverandi leikmaður United og starfsmaður MUTV, sjálfan Dwayne Johnson, The Rock. Þá hitti NBA-meistarinn Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, José Mourinho, knattspyrnustjóra United, og þeir skiptust á treyjum.Things you get to do while on tour in LA#MUTOUR #JuliaRoberts pic.twitter.com/Sf40CVsuN9— Juan Mata García (@juanmata8) July 12, 2017 Look who @BojanDjordjic7 bumped into here in LA - @TheRock! #MUTOUR pic.twitter.com/7vXEy1laZP— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2017 José Mourinho og Draymond Green skiptust á treyjum.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Peningarnir streyma inn í enska boltann sem aldrei fyrr Enska úrvalsdeildin er alltaf að græða meiri og meiri pening og um leið setja ensku liðin ný gróðamet á hverju ári en þetta kemur fram í nýjustu samantekt Deloitte á tekjum liða í vinsælustu fótboltadeild í heimi. 12. júlí 2017 09:00 Lukaku orðinn leikmaður Man Utd Manchester United hefur staðfest kaupin á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 10. júlí 2017 16:16 Lukaku segir Paul Pogba vera einn af sínum bestu vinum Paul Pogba og Romelu Lukaku eru ekki aðeins tveir af dýrustu knattspyrnumönnum allra tíma þeir eru líka bestu vinir. Það er Pogba að þakka að þeir eru nú orðnir liðsfélagar. 11. júlí 2017 11:30 Manchester United martröðin er á enda hjá Januzaj Adnan Januzaj er endanlega laus úr Old Trafford prísundinni en Manchester United seldi hann til spænska félagsins Real Sociedad. 12. júlí 2017 10:00 Carrick tekur við fyrirliðabandinu af Rooney Michael Carrick hefur verið skipaður nýr fyrirliði Manchester United. 11. júlí 2017 18:07 Sjáðu Pogba taka viðtal við Lukaku | Myndband Romelu Lukaku var kynntur sem nýr leikmaður Manchester United í dag. Félagið borgaði Everton 75 milljónir punda fyrir Belgann sem skrifaði undir fimm ára samning við United. 10. júlí 2017 21:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Peningarnir streyma inn í enska boltann sem aldrei fyrr Enska úrvalsdeildin er alltaf að græða meiri og meiri pening og um leið setja ensku liðin ný gróðamet á hverju ári en þetta kemur fram í nýjustu samantekt Deloitte á tekjum liða í vinsælustu fótboltadeild í heimi. 12. júlí 2017 09:00
Lukaku orðinn leikmaður Man Utd Manchester United hefur staðfest kaupin á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 10. júlí 2017 16:16
Lukaku segir Paul Pogba vera einn af sínum bestu vinum Paul Pogba og Romelu Lukaku eru ekki aðeins tveir af dýrustu knattspyrnumönnum allra tíma þeir eru líka bestu vinir. Það er Pogba að þakka að þeir eru nú orðnir liðsfélagar. 11. júlí 2017 11:30
Manchester United martröðin er á enda hjá Januzaj Adnan Januzaj er endanlega laus úr Old Trafford prísundinni en Manchester United seldi hann til spænska félagsins Real Sociedad. 12. júlí 2017 10:00
Carrick tekur við fyrirliðabandinu af Rooney Michael Carrick hefur verið skipaður nýr fyrirliði Manchester United. 11. júlí 2017 18:07
Sjáðu Pogba taka viðtal við Lukaku | Myndband Romelu Lukaku var kynntur sem nýr leikmaður Manchester United í dag. Félagið borgaði Everton 75 milljónir punda fyrir Belgann sem skrifaði undir fimm ára samning við United. 10. júlí 2017 21:15