Steypuvinna hafin í holunni á Hörpureitnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. júní 2017 17:30 Hörpureiturinn hefur staðið óhreyfður síðan fyrir hrun en steypuvinna hófst í holunni í nótt. BM Vallá Framkvæmdir við nýtt Marriott-hótel á Hörpureitnum í miðborg Reykjavíkur eru hafnar. Holan í reitnum hefur staðið óhreyfð síðan fyrir efnahagshrunið árið 2008 en gert er ráð fyrir að uppbyggingin taki skamman tíma. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá BM Vallá. Framkvæmdirnar hófust klukkan 4 í nótt en byrjað var að steypa grunn í holuna sem staðið hefur óhreyfð í fjölda ára. Um þrjátíu starfsmenn frá BM Vallá unnu við verkefnið í nótt, segir í tilkynningunni. ,,Það er mjög jákvætt að vinna sé loksins hafin á svæðinu því holan var grafin þarna fyrir hrun og hefur staðið óhreyfð síðan. Þessi hola hefur verið mikið lýti á miðborg Reykjavíkur og því kærkomið að fylla upp í hana. Steypumagnið sem við afhentum í nótt var á við 5-7 einbýlishús," segir Gunnar þór Ólafsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs BM Vallá. Hótelið mun skarta fimm stjörnum og um 250 herbergjum. Gert er ráð fyrir að bygging þess taki skamman tíma. ,,Marriott hótelið á að byggjast upp á miklum hraða. Verktíminn er skammur þannig að það verður mikið um að vera í byggingu og uppsteypu þessa verkefnis í sumar og haust," segir Gunnar ennfremur. Vonast er til þess að hótelið taki til starfa fyrir mitt ár 2019. Fjögur tilboð bárust í uppsteypu Marriott-hótelsins á sínum tíma en byggingin verður í eigu bandarískra og íslenskra aðila. Tengdar fréttir Byrjað verður að steypa upp byggingar í holunni við Hörpu innan fárra vikna Þegar framkvæmdum á svæðinu verður að fullu lokið verður byggingarmagnið meira en byggt hefur verið í allri Kvosinni á síðustu hundrað árum, eða um 205 þúsund fermetrar bæði ofan- og neðanjarðar. 18. mars 2017 19:00 Fjögur tilboð í uppsteypun Marriott hótelsins Stefnt er að því að hefja framkvæmdir fyrir mánaðamótin apríl-maí. 4. apríl 2017 13:05 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Framkvæmdir við nýtt Marriott-hótel á Hörpureitnum í miðborg Reykjavíkur eru hafnar. Holan í reitnum hefur staðið óhreyfð síðan fyrir efnahagshrunið árið 2008 en gert er ráð fyrir að uppbyggingin taki skamman tíma. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá BM Vallá. Framkvæmdirnar hófust klukkan 4 í nótt en byrjað var að steypa grunn í holuna sem staðið hefur óhreyfð í fjölda ára. Um þrjátíu starfsmenn frá BM Vallá unnu við verkefnið í nótt, segir í tilkynningunni. ,,Það er mjög jákvætt að vinna sé loksins hafin á svæðinu því holan var grafin þarna fyrir hrun og hefur staðið óhreyfð síðan. Þessi hola hefur verið mikið lýti á miðborg Reykjavíkur og því kærkomið að fylla upp í hana. Steypumagnið sem við afhentum í nótt var á við 5-7 einbýlishús," segir Gunnar þór Ólafsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs BM Vallá. Hótelið mun skarta fimm stjörnum og um 250 herbergjum. Gert er ráð fyrir að bygging þess taki skamman tíma. ,,Marriott hótelið á að byggjast upp á miklum hraða. Verktíminn er skammur þannig að það verður mikið um að vera í byggingu og uppsteypu þessa verkefnis í sumar og haust," segir Gunnar ennfremur. Vonast er til þess að hótelið taki til starfa fyrir mitt ár 2019. Fjögur tilboð bárust í uppsteypu Marriott-hótelsins á sínum tíma en byggingin verður í eigu bandarískra og íslenskra aðila.
Tengdar fréttir Byrjað verður að steypa upp byggingar í holunni við Hörpu innan fárra vikna Þegar framkvæmdum á svæðinu verður að fullu lokið verður byggingarmagnið meira en byggt hefur verið í allri Kvosinni á síðustu hundrað árum, eða um 205 þúsund fermetrar bæði ofan- og neðanjarðar. 18. mars 2017 19:00 Fjögur tilboð í uppsteypun Marriott hótelsins Stefnt er að því að hefja framkvæmdir fyrir mánaðamótin apríl-maí. 4. apríl 2017 13:05 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Byrjað verður að steypa upp byggingar í holunni við Hörpu innan fárra vikna Þegar framkvæmdum á svæðinu verður að fullu lokið verður byggingarmagnið meira en byggt hefur verið í allri Kvosinni á síðustu hundrað árum, eða um 205 þúsund fermetrar bæði ofan- og neðanjarðar. 18. mars 2017 19:00
Fjögur tilboð í uppsteypun Marriott hótelsins Stefnt er að því að hefja framkvæmdir fyrir mánaðamótin apríl-maí. 4. apríl 2017 13:05