Toyota fékk inngöngu í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2017 17:58 Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, og fulltrúar nýrrar Ólympíufjölskyldu. Mynd/ÍSÍ Fulltrúar ÍSÍ, Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, og fulltrúar nýrrar Ólympíufjölskyldu skrifuðu í kvöld undir samstarfssamninga vegna Ólympíufjölskyldu ÍSÍ Íslandsbanki dró sig út úr samstarfinu á árinu 2016 en samningar tókust við Arion banka. ÍSÍ ákvað að fjölga um eitt fyrirtæki í Ólympíufjölskyldunni og lá beinast við að leita til Toyota á Íslandi um samstarf í kjölfar samninga Alþjóðaólympíunefndarinnar við Toyota International. Fyrirtækin í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ 2017-2020 eru: Arion banki, Icelandair, Sjóvá, Toyota og Valitor sem mynda Ólympíufjölskyldu ÍSÍ fram að leikunum í Tókýó 2020. Ólympíufjölskyldan hefur til margra ára stutt dyggilega við bakið á ÍSÍ og íslenskri íþróttahreyfingu, með það að markmiði að efla íslenskt íþróttalíf og þátttöku Íslands á erlendum vettvangi. Í dag fór fram síðasti undirbúningsfundurinn með íslensku þátttakendunum fyrir Smáþjóðaleikana 2017 sem verða haldnir í San Marínó dagana 29. maí til 3. júní næstkomandi. Farið var yfir þau atriði sem huga þarf að hvað varðar þátttöku Íslands á leikunum. Þátttakendur fengu fatnað sinn afhendan, en þeir munu klæðast fatnaði frá Peak á meðan á leikunum stendur. ÍSÍ sendir tæplega 200 manns til leikanna, þar af 136 keppendur. Af keppendum eru 73 karlar og 63 konur. Alls verða nærri þúsund þátttakendur á leikunum. Setningarhátíð Smáþjóðaleikanna fer fram kvöldið 29. maí og hefst keppni daginn eftir. Lokahátíðin fer fram kvöldið 3. júní. Þátttökurétt á Smáþjóðaleikum eiga þjóðir með íbúatölu undir einni milljón. Þessar þjóðir eru: Andorra, Ísland, Kýpur, Liechtenstein, Lúxemborg, Malta, Mónakó, San Marínó og Svartfjallaland. Þess má geta að Svartfjallaland bættist ekki í hópinn fyrr en árið 2013. Smáþjóðaleikarnir fara fram á tveggja ára fresti í einu af löndunum níu. Þeir voru fyrst haldnir í San Marínó árið 1985, en síðan hafa þeir verið haldnir í Mónakó (1987), Kýpur (1989), Andorra (1991), Möltu (1993), Lúxemborg (1995), Íslandi (1997), Liechtenstein (1999), San Marínó (2001), Möltu (2003), Andorra (2005), Mónakó (2007), Kýpur (2009), Liechtenstein (2011), Lúxemborg (2013), Íslandi (2015) og þeir 17. verða haldnir í San Marínó árið 2017.Mynd/ÍSÍMynd/ÍSÍ Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira
Fulltrúar ÍSÍ, Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, og fulltrúar nýrrar Ólympíufjölskyldu skrifuðu í kvöld undir samstarfssamninga vegna Ólympíufjölskyldu ÍSÍ Íslandsbanki dró sig út úr samstarfinu á árinu 2016 en samningar tókust við Arion banka. ÍSÍ ákvað að fjölga um eitt fyrirtæki í Ólympíufjölskyldunni og lá beinast við að leita til Toyota á Íslandi um samstarf í kjölfar samninga Alþjóðaólympíunefndarinnar við Toyota International. Fyrirtækin í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ 2017-2020 eru: Arion banki, Icelandair, Sjóvá, Toyota og Valitor sem mynda Ólympíufjölskyldu ÍSÍ fram að leikunum í Tókýó 2020. Ólympíufjölskyldan hefur til margra ára stutt dyggilega við bakið á ÍSÍ og íslenskri íþróttahreyfingu, með það að markmiði að efla íslenskt íþróttalíf og þátttöku Íslands á erlendum vettvangi. Í dag fór fram síðasti undirbúningsfundurinn með íslensku þátttakendunum fyrir Smáþjóðaleikana 2017 sem verða haldnir í San Marínó dagana 29. maí til 3. júní næstkomandi. Farið var yfir þau atriði sem huga þarf að hvað varðar þátttöku Íslands á leikunum. Þátttakendur fengu fatnað sinn afhendan, en þeir munu klæðast fatnaði frá Peak á meðan á leikunum stendur. ÍSÍ sendir tæplega 200 manns til leikanna, þar af 136 keppendur. Af keppendum eru 73 karlar og 63 konur. Alls verða nærri þúsund þátttakendur á leikunum. Setningarhátíð Smáþjóðaleikanna fer fram kvöldið 29. maí og hefst keppni daginn eftir. Lokahátíðin fer fram kvöldið 3. júní. Þátttökurétt á Smáþjóðaleikum eiga þjóðir með íbúatölu undir einni milljón. Þessar þjóðir eru: Andorra, Ísland, Kýpur, Liechtenstein, Lúxemborg, Malta, Mónakó, San Marínó og Svartfjallaland. Þess má geta að Svartfjallaland bættist ekki í hópinn fyrr en árið 2013. Smáþjóðaleikarnir fara fram á tveggja ára fresti í einu af löndunum níu. Þeir voru fyrst haldnir í San Marínó árið 1985, en síðan hafa þeir verið haldnir í Mónakó (1987), Kýpur (1989), Andorra (1991), Möltu (1993), Lúxemborg (1995), Íslandi (1997), Liechtenstein (1999), San Marínó (2001), Möltu (2003), Andorra (2005), Mónakó (2007), Kýpur (2009), Liechtenstein (2011), Lúxemborg (2013), Íslandi (2015) og þeir 17. verða haldnir í San Marínó árið 2017.Mynd/ÍSÍMynd/ÍSÍ
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira