Sá besti er til í að berjast við Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. apríl 2017 11:45 Johnson hefur haft mikla yfirburði í sínum þyngdarflokki. Hann er talsvert minni en Conor og væri afar áhugavert að sjá þá berjast. vísir/getty Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum. Johnson er nýbúinn að verja titil sinn í fluguvigtinni í tíunda sinn en það er metjöfnun hjá UFC. Þó svo Johnson sé geggjaður bardagamaður þá er hann ekkert sérstaklega vinsæll og fær ekki þá peninga sem maður í hans stöðu ætti að fá. Áhorfið á bardaga hans um páskana var það lélegasta á Fox-sjónvarpsstöðinni síðan stöðin byrjaði að sýna frá UFC. Johnson er greinilega búinn að fá nóg og hefur nú óskað eftir bardaga gegn Conor. Það er leiðin til þess að komast í alvöru peninga hjá UFC. Það eru tveir flokkar á milli þessara bardagamanna og Johnson segist vera til í að fara upp í fjaðurvigt. Þar var Conor meistari áður en hann fór upp í léttvigtina „Ég myndi aldrei komast upp í léttvigtarþyngd en er til í að fara í fjaðurvigtarþyngd. Það ætti að vera auðveldara að koma þessum bardaga á en bardaga á milli Conor og Mayweather,“ sagði Johnson. Nú er beðið viðbragða frá Conor við þessari uppástungu Johnson. MMA Tengdar fréttir Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. 16. apríl 2017 03:42 Fáir hafa áhuga á þeim besta hjá UFC Demetrious "Mighty Mouse“ Johnson vann sögulegan sigur í búrinu hjá UFC um helgina en sögulega fáir höfðu áhuga á að sjá hann ná þeim áfanga. 18. apríl 2017 16:30 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sjá meira
Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum. Johnson er nýbúinn að verja titil sinn í fluguvigtinni í tíunda sinn en það er metjöfnun hjá UFC. Þó svo Johnson sé geggjaður bardagamaður þá er hann ekkert sérstaklega vinsæll og fær ekki þá peninga sem maður í hans stöðu ætti að fá. Áhorfið á bardaga hans um páskana var það lélegasta á Fox-sjónvarpsstöðinni síðan stöðin byrjaði að sýna frá UFC. Johnson er greinilega búinn að fá nóg og hefur nú óskað eftir bardaga gegn Conor. Það er leiðin til þess að komast í alvöru peninga hjá UFC. Það eru tveir flokkar á milli þessara bardagamanna og Johnson segist vera til í að fara upp í fjaðurvigt. Þar var Conor meistari áður en hann fór upp í léttvigtina „Ég myndi aldrei komast upp í léttvigtarþyngd en er til í að fara í fjaðurvigtarþyngd. Það ætti að vera auðveldara að koma þessum bardaga á en bardaga á milli Conor og Mayweather,“ sagði Johnson. Nú er beðið viðbragða frá Conor við þessari uppástungu Johnson.
MMA Tengdar fréttir Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. 16. apríl 2017 03:42 Fáir hafa áhuga á þeim besta hjá UFC Demetrious "Mighty Mouse“ Johnson vann sögulegan sigur í búrinu hjá UFC um helgina en sögulega fáir höfðu áhuga á að sjá hann ná þeim áfanga. 18. apríl 2017 16:30 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sjá meira
Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. 16. apríl 2017 03:42
Fáir hafa áhuga á þeim besta hjá UFC Demetrious "Mighty Mouse“ Johnson vann sögulegan sigur í búrinu hjá UFC um helgina en sögulega fáir höfðu áhuga á að sjá hann ná þeim áfanga. 18. apríl 2017 16:30