Bóndi á Kúludalsá hafði betur í fyrstu byltunni við Norðurál í héraðsdómi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2017 13:46 Felst tjónið m.a. í dauða hrossa í hennar eigu, sem þurft hefur að fella vegna veikinda sem rakin hafa verið til flúormengunar á svæðinu. Vísir/Stefán Bóndi við Kúludalsá í Hvalfirði hefur höfðað skaðabótamál gegn Norðuráli á Grundartanga vegna tjóns sem hún telur sig hafa orðið fyrir vegna mengunar frá álverinu. Felst tjónið m.a. í dauða hrossa í hennar eigu, sem þurft hefur að fella vegna veikinda sem rakin hafa verið til flúormengunar á svæðinu. Norðurál gerði kröfu um frávísun málsins og byggði hana á margvíslegum ástæðum. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hins vegar í úrskurði sínum frá því í dag hafnað þeim öllum og mun málið því halda áfram fyrir dómi. Mengun frá álverinu hefur verið mikið þrætuepli í tæpan áratug. Í niðurstöðum skýrslu sem unnin var fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og var skilað sumarið 2016 komust skýrsluhöfundar, Jakob Kristinsson prófessor og Sigurður Sigurðsson dýralæknir, að þeirri niðurstöðu að líklegt væri að veikindi hrossanna á Kúludalsá mætti rekja til flúormengunar.Þessari niðurstöðu hefur m.a. verið mótmælt af Matvælastofnun sem telur ekki hægt að útiloka að veikindin megi rekja til offóðrunar og rangrar meðferðar. Nýverið var einnig kynnt til sögunnar rannsókn á krabbameinstíðni á Akranesi og möguleg tenging hennar við mengun frá iðnaðarsvæðinu á Grundartanga þar sem álverið er staðsett. Tengdar fréttir Flúormengun í Hvalfirði: Tók tvö ár að svara erindi Umhverfisstofnun fékk vitneskju um flúormengun og veikindi hesta Hvalfirði fyrir tveimur árum en er fyrst núna að svara erindi hestaeiganda sem óskuðu eftir formlegri rannsókn á mengun. 19. maí 2011 12:25 Hafnar því að flúrormengun hafi aukist í Hvalfirði Norðurál, sem rekur álverið á Grundartanga, vísar á bug fullyrðingum oddvita Kjósahrepps um vaxandi flúormengun í Hvalfirði vegna álframleiðslu. 30. júní 2008 12:23 Flúormengun veldur bónda áhyggjum „Fyrirtækið þarf auðvitað að taka til alvarlegrar skoðunar hvort því takist að takmarka losun flúors,“ segir Sigurður. 15. janúar 2014 14:12 Segja veikindi hrossa í Hvalfirði mega rekja til flúormengunar „Er því tæpast hafið yfir nokkurn vafa að flúormengunin kemur frá álverinu á Grundartanga.“ 9. júní 2016 11:54 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Sjá meira
Bóndi við Kúludalsá í Hvalfirði hefur höfðað skaðabótamál gegn Norðuráli á Grundartanga vegna tjóns sem hún telur sig hafa orðið fyrir vegna mengunar frá álverinu. Felst tjónið m.a. í dauða hrossa í hennar eigu, sem þurft hefur að fella vegna veikinda sem rakin hafa verið til flúormengunar á svæðinu. Norðurál gerði kröfu um frávísun málsins og byggði hana á margvíslegum ástæðum. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hins vegar í úrskurði sínum frá því í dag hafnað þeim öllum og mun málið því halda áfram fyrir dómi. Mengun frá álverinu hefur verið mikið þrætuepli í tæpan áratug. Í niðurstöðum skýrslu sem unnin var fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og var skilað sumarið 2016 komust skýrsluhöfundar, Jakob Kristinsson prófessor og Sigurður Sigurðsson dýralæknir, að þeirri niðurstöðu að líklegt væri að veikindi hrossanna á Kúludalsá mætti rekja til flúormengunar.Þessari niðurstöðu hefur m.a. verið mótmælt af Matvælastofnun sem telur ekki hægt að útiloka að veikindin megi rekja til offóðrunar og rangrar meðferðar. Nýverið var einnig kynnt til sögunnar rannsókn á krabbameinstíðni á Akranesi og möguleg tenging hennar við mengun frá iðnaðarsvæðinu á Grundartanga þar sem álverið er staðsett.
Tengdar fréttir Flúormengun í Hvalfirði: Tók tvö ár að svara erindi Umhverfisstofnun fékk vitneskju um flúormengun og veikindi hesta Hvalfirði fyrir tveimur árum en er fyrst núna að svara erindi hestaeiganda sem óskuðu eftir formlegri rannsókn á mengun. 19. maí 2011 12:25 Hafnar því að flúrormengun hafi aukist í Hvalfirði Norðurál, sem rekur álverið á Grundartanga, vísar á bug fullyrðingum oddvita Kjósahrepps um vaxandi flúormengun í Hvalfirði vegna álframleiðslu. 30. júní 2008 12:23 Flúormengun veldur bónda áhyggjum „Fyrirtækið þarf auðvitað að taka til alvarlegrar skoðunar hvort því takist að takmarka losun flúors,“ segir Sigurður. 15. janúar 2014 14:12 Segja veikindi hrossa í Hvalfirði mega rekja til flúormengunar „Er því tæpast hafið yfir nokkurn vafa að flúormengunin kemur frá álverinu á Grundartanga.“ 9. júní 2016 11:54 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Sjá meira
Flúormengun í Hvalfirði: Tók tvö ár að svara erindi Umhverfisstofnun fékk vitneskju um flúormengun og veikindi hesta Hvalfirði fyrir tveimur árum en er fyrst núna að svara erindi hestaeiganda sem óskuðu eftir formlegri rannsókn á mengun. 19. maí 2011 12:25
Hafnar því að flúrormengun hafi aukist í Hvalfirði Norðurál, sem rekur álverið á Grundartanga, vísar á bug fullyrðingum oddvita Kjósahrepps um vaxandi flúormengun í Hvalfirði vegna álframleiðslu. 30. júní 2008 12:23
Flúormengun veldur bónda áhyggjum „Fyrirtækið þarf auðvitað að taka til alvarlegrar skoðunar hvort því takist að takmarka losun flúors,“ segir Sigurður. 15. janúar 2014 14:12
Segja veikindi hrossa í Hvalfirði mega rekja til flúormengunar „Er því tæpast hafið yfir nokkurn vafa að flúormengunin kemur frá álverinu á Grundartanga.“ 9. júní 2016 11:54
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels