Gunnar Nelson er kóngurinn í norðrinu og Sunna í öðru sæti Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. apríl 2017 09:19 Gunnar Nelson er fremstur í veltivigtinni á Norðurlöndum og í níunda sæti hjá UFC. vísir/getty Gunnar Nelson, fremsti bardagakappi íslensku þjóðarinnar, er í efsta sæti styrkleikalista veltivigtarinnar á Norðurlöndum en hann heldur efsta sætinu frá því síðasti listi var gefinn út í febrúar. Það er vefsíðan MMAViking.com, sú stærsta og virtast á Norðurlöndum, sem heldur úti þessum lista og hefur gert í sex ár. Gunnar barðist á móti Bandaríkjamanninum Alan Jouban á UFC-bardagakvöldi í London frá því síðasti listi var gefinn út og vann mjög sannfærandi með hengingartaki í annarri lotu. Íslenski bardagakappinn drottnar yfir öðrum veltivigtarmönnum á Norðurlöndum en hann er sá eini frá Íslandi, Svíþjóð, Danmörku eða Finnlandi sem er á topp 15 listanum hjá UFC. Bjarki Þór Pálsson, fyrrverandi Evrópumeistari áhugamanna í MMA, er einn af þeim fimmtán sem gerir tilkall til að komast inn á topp sex listann í veltivigtinni. Birgir Tómasson, sem keppti í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA fyrr á árinu og vann glæsilegan sigur, er einnig kominn á radarinn í léttvigtinni en hann er sagður einn þeirra sem gætu gert tilkall til að komast á meðal þeirra sex efstu á næstunni. Sunna Rannveig Davíðsdóttir, sem vann sinn annan atvinnumannabardaga í Invicta í síðasta mánuði, er næstbest í strávigtinni á Norðurlöndunum samkvæmt lista MMAViking. Sunna er þar í öðru sæti á eftir Celine Haga frá Noregi en Sunna er á mikilli uppleið eftir tvo sigra í fyrstu tveimur bardögum sínum í Invicta. MMA Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Gunnar Nelson, fremsti bardagakappi íslensku þjóðarinnar, er í efsta sæti styrkleikalista veltivigtarinnar á Norðurlöndum en hann heldur efsta sætinu frá því síðasti listi var gefinn út í febrúar. Það er vefsíðan MMAViking.com, sú stærsta og virtast á Norðurlöndum, sem heldur úti þessum lista og hefur gert í sex ár. Gunnar barðist á móti Bandaríkjamanninum Alan Jouban á UFC-bardagakvöldi í London frá því síðasti listi var gefinn út og vann mjög sannfærandi með hengingartaki í annarri lotu. Íslenski bardagakappinn drottnar yfir öðrum veltivigtarmönnum á Norðurlöndum en hann er sá eini frá Íslandi, Svíþjóð, Danmörku eða Finnlandi sem er á topp 15 listanum hjá UFC. Bjarki Þór Pálsson, fyrrverandi Evrópumeistari áhugamanna í MMA, er einn af þeim fimmtán sem gerir tilkall til að komast inn á topp sex listann í veltivigtinni. Birgir Tómasson, sem keppti í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA fyrr á árinu og vann glæsilegan sigur, er einnig kominn á radarinn í léttvigtinni en hann er sagður einn þeirra sem gætu gert tilkall til að komast á meðal þeirra sex efstu á næstunni. Sunna Rannveig Davíðsdóttir, sem vann sinn annan atvinnumannabardaga í Invicta í síðasta mánuði, er næstbest í strávigtinni á Norðurlöndunum samkvæmt lista MMAViking. Sunna er þar í öðru sæti á eftir Celine Haga frá Noregi en Sunna er á mikilli uppleið eftir tvo sigra í fyrstu tveimur bardögum sínum í Invicta.
MMA Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum