Sunna Rannveig: Stressuð fyrir bardagann en allt lagaðist í búrinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2017 10:00 Sunna þreytti frumraun sína í Invicta á síðasta ári. vísir/allan suarez Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst öðru sinni í Invicta FC á laugardaginn eða laust eftir miðnætti. Hún mætir Mallory Martin sem vann einnig fyrsta bardagann sinn eins og Sunna. Bardagakvöldið hefst á miðnætti á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Sunna hóf Invicta-ferilinn á flottum sigri gegn Ashley Greenwood eftir dómaraúrskurð en Sunna hafði yfirhöndina allan bardagann og ætlar sér stóra hluti í Kansas um helgina. Pétur Marinó Jónsson, aðallýsandi Stöð 2 Sport í blönduðum bardagalistum, hefur eins og alltaf tekið saman þáttinn Leiðina að búrinu á vefsíðu sinni MMAFréttir.is þar sem Sunna Rannveig talar um upplifunina af síðasta bardaga og undirbúninginn fyrir bardagann um helgina. „Ég bjóst við því að vera stressaðari í búrinu sjálfu en fyrir bardagann var fjölmiðladagur. Þá var myndataka, viðtal og myndbandsupptaka og ég fann að þar var ég rosalega stressuð. Ég var þurr í munninum og svolítið málhölt fannst mér. Þetta reddaðist samt allt og var rosalega góð reynsla. Þetta fer í reynslubankann og verður léttara næst,“ segir Sunna. „Þegar kom að bardaganum sjálfum leið mér vel og ég var afslöppuð. Ég var með spennustigið rétt stillt. Loksins var ég komin þangað og þegar dómarinn sagði „fight“ sá ég ekkert nema andstæðinginn fyrir framan mig. Ég náði að loka á allt annað,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. MMA Tengdar fréttir Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst öðru sinni í Invicta FC á laugardaginn eða laust eftir miðnætti. Hún mætir Mallory Martin sem vann einnig fyrsta bardagann sinn eins og Sunna. Bardagakvöldið hefst á miðnætti á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Sunna hóf Invicta-ferilinn á flottum sigri gegn Ashley Greenwood eftir dómaraúrskurð en Sunna hafði yfirhöndina allan bardagann og ætlar sér stóra hluti í Kansas um helgina. Pétur Marinó Jónsson, aðallýsandi Stöð 2 Sport í blönduðum bardagalistum, hefur eins og alltaf tekið saman þáttinn Leiðina að búrinu á vefsíðu sinni MMAFréttir.is þar sem Sunna Rannveig talar um upplifunina af síðasta bardaga og undirbúninginn fyrir bardagann um helgina. „Ég bjóst við því að vera stressaðari í búrinu sjálfu en fyrir bardagann var fjölmiðladagur. Þá var myndataka, viðtal og myndbandsupptaka og ég fann að þar var ég rosalega stressuð. Ég var þurr í munninum og svolítið málhölt fannst mér. Þetta reddaðist samt allt og var rosalega góð reynsla. Þetta fer í reynslubankann og verður léttara næst,“ segir Sunna. „Þegar kom að bardaganum sjálfum leið mér vel og ég var afslöppuð. Ég var með spennustigið rétt stillt. Loksins var ég komin þangað og þegar dómarinn sagði „fight“ sá ég ekkert nema andstæðinginn fyrir framan mig. Ég náði að loka á allt annað,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir.
MMA Tengdar fréttir Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sjá meira
Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00