Hlynur heldur áfram að hoppa upp afrekslistann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2017 16:30 Íslenski hópurinn á EM í frjálsum innanhúss hefst í Belgrad. Joost sjúkraþjálfari, Aníta Hinriksdóttir, Hlynur Andrésson og Honore Hoedt þjálfari. Mynd/Frjálsíþróttasamband Íslands Millivegahlauparinn Hlynur Andrésson er að gera það gott í Bandaríkjunum í byrjun utanhússtímabilsins en hann stundar nám við Eastern Michigan háskólann í Ypsilanti í Michigan fylki. Hlynur hóf utanhúss keppnistímabilið með því að hlaupa 1500 metra hlaup á 3:49,19 mínútum á Releigh Relays í Norður-Karólínu um síðustu helgi og kom þá fyrstur í mark, nærri tveimur sekúndum á undan næsta manni. Frjálsíþróttasambandið segir frá. Hlynur var þarna að bæta sinn besta árangur á ferlinum en hann átti best hlaup upp á 3:50,34 mínútur síðan í maí 2015 sem hafði komið honum í 8. til 9. sæti yfir bestu afreksmenn Íslands í 1500 metra hlaupi. Með hlaupinu um helgina hoppaði Hlynur hinsvegar upp í sjötta sætið á afrekslistanum en aðeins fimm íslenskir hlauparar hafa náð að hlaupa 1500 metrana á undir 3:50,00 mínútum. Hlynur fór nú upp fyrir þá Kári Stein Karlsson, Svein Margeirsson og Guðmund Sigurðsson á listanum. Bestan tíma Íslendings í þessari vegalengd á Jón Diðriksson en hann hljóp 1500 metrana á 3:41.65 mínútum 31. maí 1982 og er Íslandsmetið hans því komið til ára sinna. Jón á langbesta tímann en næsti maður er Ágúst Ásgeirsson sem hljóp á 3:45,47 mínútum 29.júlí 1976. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta og Hlynur keppa fyrir Ísland á EM í Belgrad Aníta Hinriksdóttir og Hlynur Andrésson verða fulltrúar Íslands á Evrópumótinu innanhúss í frjálsíþróttum í byrjun árs. 23. febrúar 2017 12:12 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Millivegahlauparinn Hlynur Andrésson er að gera það gott í Bandaríkjunum í byrjun utanhússtímabilsins en hann stundar nám við Eastern Michigan háskólann í Ypsilanti í Michigan fylki. Hlynur hóf utanhúss keppnistímabilið með því að hlaupa 1500 metra hlaup á 3:49,19 mínútum á Releigh Relays í Norður-Karólínu um síðustu helgi og kom þá fyrstur í mark, nærri tveimur sekúndum á undan næsta manni. Frjálsíþróttasambandið segir frá. Hlynur var þarna að bæta sinn besta árangur á ferlinum en hann átti best hlaup upp á 3:50,34 mínútur síðan í maí 2015 sem hafði komið honum í 8. til 9. sæti yfir bestu afreksmenn Íslands í 1500 metra hlaupi. Með hlaupinu um helgina hoppaði Hlynur hinsvegar upp í sjötta sætið á afrekslistanum en aðeins fimm íslenskir hlauparar hafa náð að hlaupa 1500 metrana á undir 3:50,00 mínútum. Hlynur fór nú upp fyrir þá Kári Stein Karlsson, Svein Margeirsson og Guðmund Sigurðsson á listanum. Bestan tíma Íslendings í þessari vegalengd á Jón Diðriksson en hann hljóp 1500 metrana á 3:41.65 mínútum 31. maí 1982 og er Íslandsmetið hans því komið til ára sinna. Jón á langbesta tímann en næsti maður er Ágúst Ásgeirsson sem hljóp á 3:45,47 mínútum 29.júlí 1976.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta og Hlynur keppa fyrir Ísland á EM í Belgrad Aníta Hinriksdóttir og Hlynur Andrésson verða fulltrúar Íslands á Evrópumótinu innanhúss í frjálsíþróttum í byrjun árs. 23. febrúar 2017 12:12 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Aníta og Hlynur keppa fyrir Ísland á EM í Belgrad Aníta Hinriksdóttir og Hlynur Andrésson verða fulltrúar Íslands á Evrópumótinu innanhúss í frjálsíþróttum í byrjun árs. 23. febrúar 2017 12:12