Kavanagh mættur til London og fór beint í gólfið með Gunnari | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. mars 2017 10:30 Gunnar Nelson og John Kavanagh á æfingu í gær. mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttir Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, mætti til London í gær en nú eru aðeins tveir dagar þar til Gunnar stígur aftur inn í búrið eftir tíu mánaða fjarveru. Hann berst á móti Bandaríkjamanninum Alan Jouban í O2-höllinni á laugardagskvöldið. Kavanagh kom frá Dyflinni um hádegisbilið í gær og byrjaði á því að koma sér fyrir á herbergi sínu og spjalla við Harald Nelson, faðir og umboðsmann Gunnars. Þegar Vísir hitti á Írann var hann að fara yfir dagskrá næstu daga og stilla upp æfingu fyrir sig og sinn mann. Kavanagh, sem var sjálfur Evrópumeistari í blönduðum bardagalistum á árum áður, tók æfingu í gærkvöldi með Gunnari en eins og sjá má á myndinni hér að ofan neyddist hann til að fara í gólfið með íslenska bardagakappanum og láta hengja sig aðeins. Gunnar eyddi fyrri parti gærdagsins í upptökur fyrir UFC en hann lagði sig svo eftir hádegi. Teymið yfirgaf ekki hótelið heldur tók því rólega og borðaði þar saman í gærkvöldi. Í dag er fjölmiðladagur en þá mæta allir bardagakapparnir og spjalla við fréttamenn á öðru hóteli en þeir gista á. Uppstilltar myndir verða teknar af þeim sem berjast en engin opin æfing er á dagskrá í dag eins og svo oft á fimmtudögum í bardagavikum. Á morgun stígur Gunnar Nelson svo á vigtina en samkvæmt upplýsingum Vísis gengur niðurskurðurinn vel. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá gærkvöldinu þar sem Gunnar og Kavanagh tókust á og svo frá rólegri kvöldstund Gunnars og hans fólks.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirmynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirKavanagh skoðar eitthvað fyndið í símanum sínum.mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirGunnar Nelson hlustar á föðurleg ráð Haraldar Dean Nelson.mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttir MMA Tengdar fréttir Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15. mars 2017 14:00 Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15. mars 2017 15:00 Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00 Mest stressaður þegar Gunni berst Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og góðvinur Gunnars Nelson, stendur ávallt við búrið þegar Gunnar berst. Hann segir Gunnar vera bestu auglýsingu sem í boði er fyrir Mjölni sem hefur farið úr litlum sal í höll á tæpum áratug. 16. mars 2017 06:00 Jón Viðar: Tilfinningin er eins og að þú sért fótbrotinn Gunnar Nelson hugsar oftast lítið um andstæðinginn þegar hann berst en hann er að undirbúa sig fyrir helsta vopn Alans Joubans. 15. mars 2017 16:00 Fengu símtal eftir að Gunnar lýsti því sjálfur yfir að hann vildi berjast Þrátt fyrir nokkrar tilraunis teymis Gunnars Nelson að fá bardaga í London var það hann sjálfur sem kom sér á kortið. 15. mars 2017 19:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Sjá meira
Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, mætti til London í gær en nú eru aðeins tveir dagar þar til Gunnar stígur aftur inn í búrið eftir tíu mánaða fjarveru. Hann berst á móti Bandaríkjamanninum Alan Jouban í O2-höllinni á laugardagskvöldið. Kavanagh kom frá Dyflinni um hádegisbilið í gær og byrjaði á því að koma sér fyrir á herbergi sínu og spjalla við Harald Nelson, faðir og umboðsmann Gunnars. Þegar Vísir hitti á Írann var hann að fara yfir dagskrá næstu daga og stilla upp æfingu fyrir sig og sinn mann. Kavanagh, sem var sjálfur Evrópumeistari í blönduðum bardagalistum á árum áður, tók æfingu í gærkvöldi með Gunnari en eins og sjá má á myndinni hér að ofan neyddist hann til að fara í gólfið með íslenska bardagakappanum og láta hengja sig aðeins. Gunnar eyddi fyrri parti gærdagsins í upptökur fyrir UFC en hann lagði sig svo eftir hádegi. Teymið yfirgaf ekki hótelið heldur tók því rólega og borðaði þar saman í gærkvöldi. Í dag er fjölmiðladagur en þá mæta allir bardagakapparnir og spjalla við fréttamenn á öðru hóteli en þeir gista á. Uppstilltar myndir verða teknar af þeim sem berjast en engin opin æfing er á dagskrá í dag eins og svo oft á fimmtudögum í bardagavikum. Á morgun stígur Gunnar Nelson svo á vigtina en samkvæmt upplýsingum Vísis gengur niðurskurðurinn vel. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá gærkvöldinu þar sem Gunnar og Kavanagh tókust á og svo frá rólegri kvöldstund Gunnars og hans fólks.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirmynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirKavanagh skoðar eitthvað fyndið í símanum sínum.mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirGunnar Nelson hlustar á föðurleg ráð Haraldar Dean Nelson.mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttir
MMA Tengdar fréttir Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15. mars 2017 14:00 Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15. mars 2017 15:00 Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00 Mest stressaður þegar Gunni berst Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og góðvinur Gunnars Nelson, stendur ávallt við búrið þegar Gunnar berst. Hann segir Gunnar vera bestu auglýsingu sem í boði er fyrir Mjölni sem hefur farið úr litlum sal í höll á tæpum áratug. 16. mars 2017 06:00 Jón Viðar: Tilfinningin er eins og að þú sért fótbrotinn Gunnar Nelson hugsar oftast lítið um andstæðinginn þegar hann berst en hann er að undirbúa sig fyrir helsta vopn Alans Joubans. 15. mars 2017 16:00 Fengu símtal eftir að Gunnar lýsti því sjálfur yfir að hann vildi berjast Þrátt fyrir nokkrar tilraunis teymis Gunnars Nelson að fá bardaga í London var það hann sjálfur sem kom sér á kortið. 15. mars 2017 19:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Sjá meira
Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15. mars 2017 14:00
Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15. mars 2017 15:00
Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00
Mest stressaður þegar Gunni berst Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og góðvinur Gunnars Nelson, stendur ávallt við búrið þegar Gunnar berst. Hann segir Gunnar vera bestu auglýsingu sem í boði er fyrir Mjölni sem hefur farið úr litlum sal í höll á tæpum áratug. 16. mars 2017 06:00
Jón Viðar: Tilfinningin er eins og að þú sért fótbrotinn Gunnar Nelson hugsar oftast lítið um andstæðinginn þegar hann berst en hann er að undirbúa sig fyrir helsta vopn Alans Joubans. 15. mars 2017 16:00
Fengu símtal eftir að Gunnar lýsti því sjálfur yfir að hann vildi berjast Þrátt fyrir nokkrar tilraunis teymis Gunnars Nelson að fá bardaga í London var það hann sjálfur sem kom sér á kortið. 15. mars 2017 19:00