Bardagi Sunnu í beinni á Stöð 2 Sport Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. mars 2017 13:00 Það er kraftur í höggunum hennar Sunnu. mynd/hallmar freyr Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt að bardaga Sunnu Rannveigar Davíðsdóttur, Sunnu „Tsunami“, gegn Mallory Martin á bardagakvöldi Invicta þann 25. mars. Þetta verður annar bardagi Sunnu í Invicta en í þeim fyrsta bar hún sigur úr býtum gegn Ashley Greenway eftir dómaraúrskurð. Sjá einnig: Sunna og næsti andstæðingur hennar eiga margt sameiginlegt Martin barðist síðast í Kína í Kunlun-bardagadeildinni en þetta verður í fyrsta sinn sem hún berst í Invicta sem hefur reynst góður stökkpallur fyrir marga bardagakonur í UFC. „Í fyrsta lagi er ég mjög spennt fyrir því að fá bardaga. Það eru að verða komnir sex mánuðir síðan ég barðist síðast. Þetta er algjör snilld og mér er eiginlega alveg sama hver það er, hvað hún heitir eða hvaðan hún er,“ sagði Sunna í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Bardagakvöldið fer sem fyrr fram í Kansas City í Bandaríkjunum. Útsendingin hefst á miðnætti aðfaranótt sunnudagsins 26. mars og verður bardagi Sunnu og Martin annar í röðinni. MMA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira
Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt að bardaga Sunnu Rannveigar Davíðsdóttur, Sunnu „Tsunami“, gegn Mallory Martin á bardagakvöldi Invicta þann 25. mars. Þetta verður annar bardagi Sunnu í Invicta en í þeim fyrsta bar hún sigur úr býtum gegn Ashley Greenway eftir dómaraúrskurð. Sjá einnig: Sunna og næsti andstæðingur hennar eiga margt sameiginlegt Martin barðist síðast í Kína í Kunlun-bardagadeildinni en þetta verður í fyrsta sinn sem hún berst í Invicta sem hefur reynst góður stökkpallur fyrir marga bardagakonur í UFC. „Í fyrsta lagi er ég mjög spennt fyrir því að fá bardaga. Það eru að verða komnir sex mánuðir síðan ég barðist síðast. Þetta er algjör snilld og mér er eiginlega alveg sama hver það er, hvað hún heitir eða hvaðan hún er,“ sagði Sunna í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Bardagakvöldið fer sem fyrr fram í Kansas City í Bandaríkjunum. Útsendingin hefst á miðnætti aðfaranótt sunnudagsins 26. mars og verður bardagi Sunnu og Martin annar í röðinni.
MMA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira