Lús komin upp í MR Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2017 12:31 Menntaskólinn í Reykjavík á busadegi. Vísir/stefán Yngvi Pétursson, rektor Menntaskólans í Reykjavík, sendi foreldrum ólögráða nemenda í skólanum tölvupóst í dag þar sem hann tilkynnti að lús hefði fundist í hári nýnema í skólanum. Hann minnir á að lús sé ekki merki um óþrifnað og lætur fylgja leiðbeiningar um hvernig bregðast skuli við. Lús er afar algengur vandi í leikskólum og grunnskólum landsins og eiga foreldrar að venjast áminningum um að kemba ár barna sinna, sérstaklega í upphafi skólaárs og aftur eftir jólafrí. Vandamálið er ekki jafnalgengt í menntaskólum. „Ég vil ítreka það sem kemur fram í ráðleggingum að lúsin er alls ekki merki um óþrifnað á nokkurn hátt. Eins og flestum er kunnugt þá gengur því miður lús á hverju ári í grunnskólum landsins og því ekki skrítið að hún geti borist inn í skólann til okkar líka. Einnig vil ég biðja ykkur ef lús finnst að láta alla þá vita sem mögulega gætu hafa smitast,“ segir Yngvi.Í samtali við Mbl.is segir Yngvi að lúsin skjóti upp kollinum í skólanum annað slagið. Líklegast sé að hún berist á milli systkina og þá til menntaskólanema sem eigi systkini á leikskóla- eða grunnskólaaldri.Hér má lesa leiðbeiningar um hvernig bregðast skal við lús. Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Yngvi Pétursson, rektor Menntaskólans í Reykjavík, sendi foreldrum ólögráða nemenda í skólanum tölvupóst í dag þar sem hann tilkynnti að lús hefði fundist í hári nýnema í skólanum. Hann minnir á að lús sé ekki merki um óþrifnað og lætur fylgja leiðbeiningar um hvernig bregðast skuli við. Lús er afar algengur vandi í leikskólum og grunnskólum landsins og eiga foreldrar að venjast áminningum um að kemba ár barna sinna, sérstaklega í upphafi skólaárs og aftur eftir jólafrí. Vandamálið er ekki jafnalgengt í menntaskólum. „Ég vil ítreka það sem kemur fram í ráðleggingum að lúsin er alls ekki merki um óþrifnað á nokkurn hátt. Eins og flestum er kunnugt þá gengur því miður lús á hverju ári í grunnskólum landsins og því ekki skrítið að hún geti borist inn í skólann til okkar líka. Einnig vil ég biðja ykkur ef lús finnst að láta alla þá vita sem mögulega gætu hafa smitast,“ segir Yngvi.Í samtali við Mbl.is segir Yngvi að lúsin skjóti upp kollinum í skólanum annað slagið. Líklegast sé að hún berist á milli systkina og þá til menntaskólanema sem eigi systkini á leikskóla- eða grunnskólaaldri.Hér má lesa leiðbeiningar um hvernig bregðast skal við lús.
Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira