Aldrei fleiri skemmtiferðaskip Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 16. janúar 2017 07:00 Ekkert lát er á vinsældum Íslands og þeim fjölgar sem koma hingað til lands með skemmtiferðaskipum. vísir/gva Met verður slegið í komum skemmtiferðaskipa til Íslands á árinu en alls hefur verið bókað bryggjupláss fyrir 71 skemmtiferðaskip í Reykjavík í 134 heimsóknum. Með þeim verða rúmlega 128 þúsund farþegar og um 56 þúsund áhafnarmeðlimir. Á síðasta ári komu 58 skemmtiferðskip til hafnar í Reykjavík í 112 heimsóknum. Farþegarnir voru rúmlega 109 þúsund og höfðu þá aldrei verið fleiri á einu ári. Björn Einarsson er framkvæmdastjóri TVG-Zimsen en fyrirtækið, ásamt dótturfyrirtækinu Gáru, sér um að þjónusta langflest skemmtiferðaskip sem hingað koma. Hann segir að fjölgunin hafi verið stigvaxandi ár frá ári undanfarið og þessi þróun haldi áfram.Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen.Mynd/Aðsend„Útlit er fyrir enn meiri fjölgun á árinu 2018 og erlendar skipaútgerðir eru þegar byrjaðar að panta bryggjupláss á næsta ári. Það er mjög mikill áhugi á Íslandi hjá skipaútgerðum um allan heim og hann er sífellt að aukast. Ísland og norðurslóðir hafa mikið aðdráttarafl og það er mikilvægt að nýta það vel og með faglegum hætti,“ segir Björn og bætir við að þetta séu ekki aðeins risastór skemmtiferðaskip. „Við sjáum fjölbreyttari flóru skipa sem koma hingað eins og snekkjur og minni lúxusskip auk rannsóknarskipa. Þetta er búið að vera mjög viðburðaríkt ár og meira en nóg að gera hjá Gáru og TVG-Zimsen að þjónusta öll þessi skip. Þetta er mjög spennandi þróun og það er okkar mat og sýn að það séu mikil tækifæri hvað þetta varðar,“ segir hann. Björn segir að skemmtiferðaskipin sem koma hingað til lands séu ekki einungis að sækja höfuðborgina heim heldur sigli mörg þeirra meðfram landinu og hafi viðkomu á fleiri stöðum. „Þetta er að sjálfsögðu mjög jákvætt fyrir mörg byggðarlög á landsbyggðinni enda eru litlar hafnir að koma sífellt meira inn í þessar siglingar. Þetta hefur í för með að minni byggðarlög fá fleiri ferðamenn í heimsókn en ella sem skilar sér í aukinni verslun og þjónustu fyrir mörg þeirra og hefur því jákvæð efnahagsleg áhrif á byggðarlögin," segir hann.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Met verður slegið í komum skemmtiferðaskipa til Íslands á árinu en alls hefur verið bókað bryggjupláss fyrir 71 skemmtiferðaskip í Reykjavík í 134 heimsóknum. Með þeim verða rúmlega 128 þúsund farþegar og um 56 þúsund áhafnarmeðlimir. Á síðasta ári komu 58 skemmtiferðskip til hafnar í Reykjavík í 112 heimsóknum. Farþegarnir voru rúmlega 109 þúsund og höfðu þá aldrei verið fleiri á einu ári. Björn Einarsson er framkvæmdastjóri TVG-Zimsen en fyrirtækið, ásamt dótturfyrirtækinu Gáru, sér um að þjónusta langflest skemmtiferðaskip sem hingað koma. Hann segir að fjölgunin hafi verið stigvaxandi ár frá ári undanfarið og þessi þróun haldi áfram.Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen.Mynd/Aðsend„Útlit er fyrir enn meiri fjölgun á árinu 2018 og erlendar skipaútgerðir eru þegar byrjaðar að panta bryggjupláss á næsta ári. Það er mjög mikill áhugi á Íslandi hjá skipaútgerðum um allan heim og hann er sífellt að aukast. Ísland og norðurslóðir hafa mikið aðdráttarafl og það er mikilvægt að nýta það vel og með faglegum hætti,“ segir Björn og bætir við að þetta séu ekki aðeins risastór skemmtiferðaskip. „Við sjáum fjölbreyttari flóru skipa sem koma hingað eins og snekkjur og minni lúxusskip auk rannsóknarskipa. Þetta er búið að vera mjög viðburðaríkt ár og meira en nóg að gera hjá Gáru og TVG-Zimsen að þjónusta öll þessi skip. Þetta er mjög spennandi þróun og það er okkar mat og sýn að það séu mikil tækifæri hvað þetta varðar,“ segir hann. Björn segir að skemmtiferðaskipin sem koma hingað til lands séu ekki einungis að sækja höfuðborgina heim heldur sigli mörg þeirra meðfram landinu og hafi viðkomu á fleiri stöðum. „Þetta er að sjálfsögðu mjög jákvætt fyrir mörg byggðarlög á landsbyggðinni enda eru litlar hafnir að koma sífellt meira inn í þessar siglingar. Þetta hefur í för með að minni byggðarlög fá fleiri ferðamenn í heimsókn en ella sem skilar sér í aukinni verslun og þjónustu fyrir mörg þeirra og hefur því jákvæð efnahagsleg áhrif á byggðarlögin," segir hann.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira