Hægðist á söfnun fyrir Færeyinga eftir tilkynningu frá Lilju sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. janúar 2017 13:28 Addy Steinars, Gísli Gíslason, Orri Vigfússon og Rakel Sigurgeirsdóttir fara fyrir söfnuninni. Rakel bendir á frétt þar sem utanríkisráðherra Færeyja segist taka glaður á móti aðstoð frá Íslandi. Tæplega fjórar milljónir króna hafa safnast til handa Færeyingum vegna óveðursins sem gekk yfir eyjarnar um jólin, með þeim afleiðingum að gríðarlegt tjón varð. Færeysk stjórnvöld hafa afþakkað fjárhagsaðstoð frá íslenskum stjórnvöldum þar sem tjónið var að mestu leyti tryggt, en ætla að þiggja aðstoð frá íslenskum almenningi. Rakel Sigurgeirsdóttir, annar aðstandenda söfnunarinnar, segir að tekin verði ákvörðun á morgun í samráði við sendiherra Færeyinga á Íslandi um hvort féð renni til björgunarsveita og/eða þeirra sem ekki voru tryggðir fyrir tjóninu. „Björgunarsveitirnar urðu fyrir miklu tjóni, en þær eru illa tryggðar í Færeyjum. Búnaður þeirra skemmdist að stórum hluta þannig að með þessu getum við svo sannarlega lagt þeim lið, en björgunarsveitir í Færeyjum eru ekki vel búnar þannig að það er líka hægt að bæta búnað þeirra. Það er viðbúið að svona veður muni skella á aftur í framtíðinni vegna loftslagsbreytinga þannig að Færeyingar þurfa að búa sig undir það,“ segir Rakel í samtali við Vísi . Rakel segir söfnunina hafa gengið mjög vel framan af. Hins vegar hafi það sett strik í reikninginn þegar Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra greindi frá því að færeysk stjórnvöld þyrftu ekki á aðstoð að halda vegna stormsins, því sendiherra Færeyja hafi lýst því yfir að hann muni glaður taka á móti stuðningi frá íslenskum almenningi. „Það hægðist á söfnuninni eftir þessa tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Poul Michelsen [utanríkisráðherra Færeyja] afþakkaði vissulega stuðning frá stjórnvöldum, en ekki íslenskum almenningi, eins og kemur fram í færeyskum fréttum. Það er margt sem við getum gert við þetta fé, eins og til dæmis aðstoða björgunarsveitirnar og þá sem eru illa eða ekki tryggðir og urðu fyrir tjóni,“ segir hún. Söfnuninni verður framhaldið í um það bil tvær vikur til viðbótar og aðspurð segir Rakel Færeyinga afar þakkláta. „Þeir hafa verið að senda inn þakkarkveðjur á spjallþráðum á netinu og eru í heildina mjög þakklátir.“ Hér fyrir neðan má finna styrktarreikninginn, og þá er hægt að fylgjast með söfnuninni í gegnum Facebook-síðuna Færeyingar og Íslendingar eru frændur. 1161 26 006000 170961-7819Tilkynningin frá Lilju Alfreðsdóttur. Tengdar fréttir Færeyingar afþakka aðstoð en senda hlýjar kveðjur til Íslands Tjónið vegna óveðursins að langmestu leyti tryggt. 2. janúar 2017 14:36 Guðni sá eini af sjötíu sem svaraði kalli vina Færeyja Á sjöunda hundrað þúsund krónur hafa safnast til styrktar frændum okkar í Færeyjum eftir óveðrið á jóladag. 30. desember 2016 16:15 Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31 Færeyingar takast á við afleiðingar Urðar Myndbönd og myndir sýna meðal annars hvernig óveðrið hrifsaði þök af byggingum. 28. desember 2016 10:24 Þrjár milljónir á þremur dögum 480 einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt söfnuninni vegna óveðursins í Færeyjum lið. 2. janúar 2017 07:30 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Tæplega fjórar milljónir króna hafa safnast til handa Færeyingum vegna óveðursins sem gekk yfir eyjarnar um jólin, með þeim afleiðingum að gríðarlegt tjón varð. Færeysk stjórnvöld hafa afþakkað fjárhagsaðstoð frá íslenskum stjórnvöldum þar sem tjónið var að mestu leyti tryggt, en ætla að þiggja aðstoð frá íslenskum almenningi. Rakel Sigurgeirsdóttir, annar aðstandenda söfnunarinnar, segir að tekin verði ákvörðun á morgun í samráði við sendiherra Færeyinga á Íslandi um hvort féð renni til björgunarsveita og/eða þeirra sem ekki voru tryggðir fyrir tjóninu. „Björgunarsveitirnar urðu fyrir miklu tjóni, en þær eru illa tryggðar í Færeyjum. Búnaður þeirra skemmdist að stórum hluta þannig að með þessu getum við svo sannarlega lagt þeim lið, en björgunarsveitir í Færeyjum eru ekki vel búnar þannig að það er líka hægt að bæta búnað þeirra. Það er viðbúið að svona veður muni skella á aftur í framtíðinni vegna loftslagsbreytinga þannig að Færeyingar þurfa að búa sig undir það,“ segir Rakel í samtali við Vísi . Rakel segir söfnunina hafa gengið mjög vel framan af. Hins vegar hafi það sett strik í reikninginn þegar Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra greindi frá því að færeysk stjórnvöld þyrftu ekki á aðstoð að halda vegna stormsins, því sendiherra Færeyja hafi lýst því yfir að hann muni glaður taka á móti stuðningi frá íslenskum almenningi. „Það hægðist á söfnuninni eftir þessa tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Poul Michelsen [utanríkisráðherra Færeyja] afþakkaði vissulega stuðning frá stjórnvöldum, en ekki íslenskum almenningi, eins og kemur fram í færeyskum fréttum. Það er margt sem við getum gert við þetta fé, eins og til dæmis aðstoða björgunarsveitirnar og þá sem eru illa eða ekki tryggðir og urðu fyrir tjóni,“ segir hún. Söfnuninni verður framhaldið í um það bil tvær vikur til viðbótar og aðspurð segir Rakel Færeyinga afar þakkláta. „Þeir hafa verið að senda inn þakkarkveðjur á spjallþráðum á netinu og eru í heildina mjög þakklátir.“ Hér fyrir neðan má finna styrktarreikninginn, og þá er hægt að fylgjast með söfnuninni í gegnum Facebook-síðuna Færeyingar og Íslendingar eru frændur. 1161 26 006000 170961-7819Tilkynningin frá Lilju Alfreðsdóttur.
Tengdar fréttir Færeyingar afþakka aðstoð en senda hlýjar kveðjur til Íslands Tjónið vegna óveðursins að langmestu leyti tryggt. 2. janúar 2017 14:36 Guðni sá eini af sjötíu sem svaraði kalli vina Færeyja Á sjöunda hundrað þúsund krónur hafa safnast til styrktar frændum okkar í Færeyjum eftir óveðrið á jóladag. 30. desember 2016 16:15 Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31 Færeyingar takast á við afleiðingar Urðar Myndbönd og myndir sýna meðal annars hvernig óveðrið hrifsaði þök af byggingum. 28. desember 2016 10:24 Þrjár milljónir á þremur dögum 480 einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt söfnuninni vegna óveðursins í Færeyjum lið. 2. janúar 2017 07:30 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Færeyingar afþakka aðstoð en senda hlýjar kveðjur til Íslands Tjónið vegna óveðursins að langmestu leyti tryggt. 2. janúar 2017 14:36
Guðni sá eini af sjötíu sem svaraði kalli vina Færeyja Á sjöunda hundrað þúsund krónur hafa safnast til styrktar frændum okkar í Færeyjum eftir óveðrið á jóladag. 30. desember 2016 16:15
Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31
Færeyingar takast á við afleiðingar Urðar Myndbönd og myndir sýna meðal annars hvernig óveðrið hrifsaði þök af byggingum. 28. desember 2016 10:24
Þrjár milljónir á þremur dögum 480 einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt söfnuninni vegna óveðursins í Færeyjum lið. 2. janúar 2017 07:30