Margir fengu nóg af flugeldasprengingum á höfuðborgarsvæðinu: „Það er stríðsástand hérna“ Birgir Olgeirsson skrifar 7. janúar 2017 10:27 Aðeins má skjóta upp flugelda á tímabilinu 28. desember og til 6. janúar og var því gærkvöldið nýtt til hins ýtrasta að því er virðist. Vísir/Vilhelm Það var sannkölluð flugeldaskothríð á höfuðborgarsvæðinu í gær þegar skotglaðir borgarbúar nýttu síðasta tækifærið til að sprengja upp flugelda. Aðeins má skjóta upp flugelda á tímabilinu 28. desember og til 6. janúar og var því gærkvöldið nýtt til hins ýtrasta að því er virðist. Margir kvöddu jólin á þrettándabrennum þar sem voru haldnar flugeldasýningar en sprengingarnar voru ekki bundnar við þær sýningar og mátti heyra sprengingar fram eftir öllu kvöldi. Miklar umræður áttu sér stað á samfélagsmiðlum þar sem menn kvörtuðu undan hávaðanum sem hlýst af þessu og líkti leikarinn Pálmi Gestsson þessu við stríðsástand.Illugi Jökulsson sagði sprengjuregnið í miðbænum á ellefta tímanum í gærkvöldi vera komið út yfir allan þjófabálk.Og þetta sprengjuregn kom illa við foreldra sem sögðu það halda vöku fyrir börnum sínum, en þetta tíst var birt þegar klukkan var komin fram yfir miðnætti.Þú fáviti sem ert en þá að sprengja í 104 RVK Nennirðu PLÍS að hætta svo börnin geti fengið svefnfrið #FORELDRATWITTER— Stefanía Björgvins (@bjorgvinsdottir) January 7, 2017 Hér fyrir neðan má svo sjá frekari umræðu um sprengjuregnið: Þeir sem eru ennþá að sprengja þessa helvítis flugelda eru fífl. Ekkert flóknara en það.— Kristján Sigurðsson (@KristjanSigurd1) January 6, 2017 Dimma neitar að fara frá mér, þið megið hætta sprengja núna, hún á þetta ekki skilið— new year same bitch (@geimverubarn) January 6, 2017 AFHVERJU ER FÓLK ENNÞÁ AÐ SPRENGJA— hekla rut haukdal (@heklaruth) January 6, 2017 Og nú er farið að sprengja og öskra fyrir utan gluggann. Ég bilast.— Harpa Jónsdóttir (@HarpaJ) January 6, 2017 Unglingar sem eru ennþá úti að sprengja, nenniði plís að hætta að haga ykkur nákvæmlega eins og ég gerði fyrir tíu árum. Takk.— Siggi Búi (@siggibui) January 6, 2017 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Það var sannkölluð flugeldaskothríð á höfuðborgarsvæðinu í gær þegar skotglaðir borgarbúar nýttu síðasta tækifærið til að sprengja upp flugelda. Aðeins má skjóta upp flugelda á tímabilinu 28. desember og til 6. janúar og var því gærkvöldið nýtt til hins ýtrasta að því er virðist. Margir kvöddu jólin á þrettándabrennum þar sem voru haldnar flugeldasýningar en sprengingarnar voru ekki bundnar við þær sýningar og mátti heyra sprengingar fram eftir öllu kvöldi. Miklar umræður áttu sér stað á samfélagsmiðlum þar sem menn kvörtuðu undan hávaðanum sem hlýst af þessu og líkti leikarinn Pálmi Gestsson þessu við stríðsástand.Illugi Jökulsson sagði sprengjuregnið í miðbænum á ellefta tímanum í gærkvöldi vera komið út yfir allan þjófabálk.Og þetta sprengjuregn kom illa við foreldra sem sögðu það halda vöku fyrir börnum sínum, en þetta tíst var birt þegar klukkan var komin fram yfir miðnætti.Þú fáviti sem ert en þá að sprengja í 104 RVK Nennirðu PLÍS að hætta svo börnin geti fengið svefnfrið #FORELDRATWITTER— Stefanía Björgvins (@bjorgvinsdottir) January 7, 2017 Hér fyrir neðan má svo sjá frekari umræðu um sprengjuregnið: Þeir sem eru ennþá að sprengja þessa helvítis flugelda eru fífl. Ekkert flóknara en það.— Kristján Sigurðsson (@KristjanSigurd1) January 6, 2017 Dimma neitar að fara frá mér, þið megið hætta sprengja núna, hún á þetta ekki skilið— new year same bitch (@geimverubarn) January 6, 2017 AFHVERJU ER FÓLK ENNÞÁ AÐ SPRENGJA— hekla rut haukdal (@heklaruth) January 6, 2017 Og nú er farið að sprengja og öskra fyrir utan gluggann. Ég bilast.— Harpa Jónsdóttir (@HarpaJ) January 6, 2017 Unglingar sem eru ennþá úti að sprengja, nenniði plís að hætta að haga ykkur nákvæmlega eins og ég gerði fyrir tíu árum. Takk.— Siggi Búi (@siggibui) January 6, 2017
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira