Margir fengu nóg af flugeldasprengingum á höfuðborgarsvæðinu: „Það er stríðsástand hérna“ Birgir Olgeirsson skrifar 7. janúar 2017 10:27 Aðeins má skjóta upp flugelda á tímabilinu 28. desember og til 6. janúar og var því gærkvöldið nýtt til hins ýtrasta að því er virðist. Vísir/Vilhelm Það var sannkölluð flugeldaskothríð á höfuðborgarsvæðinu í gær þegar skotglaðir borgarbúar nýttu síðasta tækifærið til að sprengja upp flugelda. Aðeins má skjóta upp flugelda á tímabilinu 28. desember og til 6. janúar og var því gærkvöldið nýtt til hins ýtrasta að því er virðist. Margir kvöddu jólin á þrettándabrennum þar sem voru haldnar flugeldasýningar en sprengingarnar voru ekki bundnar við þær sýningar og mátti heyra sprengingar fram eftir öllu kvöldi. Miklar umræður áttu sér stað á samfélagsmiðlum þar sem menn kvörtuðu undan hávaðanum sem hlýst af þessu og líkti leikarinn Pálmi Gestsson þessu við stríðsástand.Illugi Jökulsson sagði sprengjuregnið í miðbænum á ellefta tímanum í gærkvöldi vera komið út yfir allan þjófabálk.Og þetta sprengjuregn kom illa við foreldra sem sögðu það halda vöku fyrir börnum sínum, en þetta tíst var birt þegar klukkan var komin fram yfir miðnætti.Þú fáviti sem ert en þá að sprengja í 104 RVK Nennirðu PLÍS að hætta svo börnin geti fengið svefnfrið #FORELDRATWITTER— Stefanía Björgvins (@bjorgvinsdottir) January 7, 2017 Hér fyrir neðan má svo sjá frekari umræðu um sprengjuregnið: Þeir sem eru ennþá að sprengja þessa helvítis flugelda eru fífl. Ekkert flóknara en það.— Kristján Sigurðsson (@KristjanSigurd1) January 6, 2017 Dimma neitar að fara frá mér, þið megið hætta sprengja núna, hún á þetta ekki skilið— new year same bitch (@geimverubarn) January 6, 2017 AFHVERJU ER FÓLK ENNÞÁ AÐ SPRENGJA— hekla rut haukdal (@heklaruth) January 6, 2017 Og nú er farið að sprengja og öskra fyrir utan gluggann. Ég bilast.— Harpa Jónsdóttir (@HarpaJ) January 6, 2017 Unglingar sem eru ennþá úti að sprengja, nenniði plís að hætta að haga ykkur nákvæmlega eins og ég gerði fyrir tíu árum. Takk.— Siggi Búi (@siggibui) January 6, 2017 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira
Það var sannkölluð flugeldaskothríð á höfuðborgarsvæðinu í gær þegar skotglaðir borgarbúar nýttu síðasta tækifærið til að sprengja upp flugelda. Aðeins má skjóta upp flugelda á tímabilinu 28. desember og til 6. janúar og var því gærkvöldið nýtt til hins ýtrasta að því er virðist. Margir kvöddu jólin á þrettándabrennum þar sem voru haldnar flugeldasýningar en sprengingarnar voru ekki bundnar við þær sýningar og mátti heyra sprengingar fram eftir öllu kvöldi. Miklar umræður áttu sér stað á samfélagsmiðlum þar sem menn kvörtuðu undan hávaðanum sem hlýst af þessu og líkti leikarinn Pálmi Gestsson þessu við stríðsástand.Illugi Jökulsson sagði sprengjuregnið í miðbænum á ellefta tímanum í gærkvöldi vera komið út yfir allan þjófabálk.Og þetta sprengjuregn kom illa við foreldra sem sögðu það halda vöku fyrir börnum sínum, en þetta tíst var birt þegar klukkan var komin fram yfir miðnætti.Þú fáviti sem ert en þá að sprengja í 104 RVK Nennirðu PLÍS að hætta svo börnin geti fengið svefnfrið #FORELDRATWITTER— Stefanía Björgvins (@bjorgvinsdottir) January 7, 2017 Hér fyrir neðan má svo sjá frekari umræðu um sprengjuregnið: Þeir sem eru ennþá að sprengja þessa helvítis flugelda eru fífl. Ekkert flóknara en það.— Kristján Sigurðsson (@KristjanSigurd1) January 6, 2017 Dimma neitar að fara frá mér, þið megið hætta sprengja núna, hún á þetta ekki skilið— new year same bitch (@geimverubarn) January 6, 2017 AFHVERJU ER FÓLK ENNÞÁ AÐ SPRENGJA— hekla rut haukdal (@heklaruth) January 6, 2017 Og nú er farið að sprengja og öskra fyrir utan gluggann. Ég bilast.— Harpa Jónsdóttir (@HarpaJ) January 6, 2017 Unglingar sem eru ennþá úti að sprengja, nenniði plís að hætta að haga ykkur nákvæmlega eins og ég gerði fyrir tíu árum. Takk.— Siggi Búi (@siggibui) January 6, 2017
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira