4,6 milljónir í viðbótargreiðslur til hælisleitenda Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2017 13:02 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hélt stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld vísir/Hanna Ríkisstjórnin hefur samþykkt að verja 4,6 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til viðbótargreiðslna til hælisleitenda. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að undanfarin ár hafi umsækjendur um alþjóðlega vernd fengið greiðslu í desember til viðbótar við fastar framfærslugreiðslur. Ekki hafi verið til staðar reglur um þessar greiðslur, heldur hafi ákvörðun verið tekin hverju sinni og hafi þetta því ekki alltaf verið framkvæmt með sama hætti. Nú njóta 518 umsækjendur um alþjóðlega vernd þjónustu hjá Útlendingastofnun og sveitarfélögunum Reykjavík, Reykjanesbæ og Hafnarfirði. Af þessum 518 eru 403 fullorðnir einstaklingar og 114 börn. Haft er eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra að það sé ánægjulegt að ríkisstjórnin geti brugðist við með þessum hætti nú. „Mér finnst afar mikilvægt að mál sem þessi séu í föstum farvegi til framtíðar litið þannig að ekki skapist óvissa eða mismunun frá einu ári til annars og við munum í framhaldinu vinna að því að það verði gert,“ er haft eftir forsætisráðherra. Tengdar fréttir Leggur til að hælisleitendur fái jólauppbót Dómsmálaráðherra ætlar að leggja til að ríkisstjórnin ráðstafa fæ sem hún hefur til umráða svo að hælisleitendur geti fengið jólauppbót. 18. desember 2017 22:58 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að verja 4,6 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til viðbótargreiðslna til hælisleitenda. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að undanfarin ár hafi umsækjendur um alþjóðlega vernd fengið greiðslu í desember til viðbótar við fastar framfærslugreiðslur. Ekki hafi verið til staðar reglur um þessar greiðslur, heldur hafi ákvörðun verið tekin hverju sinni og hafi þetta því ekki alltaf verið framkvæmt með sama hætti. Nú njóta 518 umsækjendur um alþjóðlega vernd þjónustu hjá Útlendingastofnun og sveitarfélögunum Reykjavík, Reykjanesbæ og Hafnarfirði. Af þessum 518 eru 403 fullorðnir einstaklingar og 114 börn. Haft er eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra að það sé ánægjulegt að ríkisstjórnin geti brugðist við með þessum hætti nú. „Mér finnst afar mikilvægt að mál sem þessi séu í föstum farvegi til framtíðar litið þannig að ekki skapist óvissa eða mismunun frá einu ári til annars og við munum í framhaldinu vinna að því að það verði gert,“ er haft eftir forsætisráðherra.
Tengdar fréttir Leggur til að hælisleitendur fái jólauppbót Dómsmálaráðherra ætlar að leggja til að ríkisstjórnin ráðstafa fæ sem hún hefur til umráða svo að hælisleitendur geti fengið jólauppbót. 18. desember 2017 22:58 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Leggur til að hælisleitendur fái jólauppbót Dómsmálaráðherra ætlar að leggja til að ríkisstjórnin ráðstafa fæ sem hún hefur til umráða svo að hælisleitendur geti fengið jólauppbót. 18. desember 2017 22:58