Fædd á Íslandi en koma í grunnskóla með litla þekkingu á íslensku Sæunn Gísladóttir skrifar 26. apríl 2017 07:00 Dæmi eru um börn sem fædd eru á Íslandi en tali nær enga íslensku þegar þau hefja grunnskóla. Vísir/GVA Dæmi eru um að börn af erlendum uppruna sem fædd eru á Íslandi séu að koma inn í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu með litla sem enga þekkingu á íslensku máli samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, segir þetta komi ekki endilega á óvart eftir því sem innflytjendum fjölgar. „Margt af þessu fólki sem kemur til landsins vill kannski læra íslensku en hefur ekki tækifæri til þess ef það er í fullri vinnu. Það má búast við að verði til hópar fólks sem læri ekki íslensku almennilega því hér er hægt að komast af með enskuna.“ Eiríkur segir að krakkar af erlendum uppruna sem eru yngri en tíu til tólf ára geti náð fullkomnu valdi á íslensku máli, en þeir sem byrji seinna að læra nái venjulega ekki móðurmálsfærni í því. „Þess vegna hafa menn talið að ef börn kæmu innan við sex til sjö ára til Íslands gætu þau náð valdi á málinu eins og innfæddir, en það er náttúrulega háð því að þau hafi nógu mikla íslensku í umhverfinu. Ef þau hafa það ekki eru þau ekki betur stödd en hin.“Eiríkur Rögnvaldsson, prófesssor í íslenskri málfræði. Vísir/ValliAlmennar áhyggjur af íslenskukunnáttu barna hafa vart farið fram hjá neinum undanfarið og segir Eiríkur það sama eiga við um börn íslenskra foreldra og þeirra sem eru af erlendum uppruna að það geti gerst að þau fái ekki næga íslensku í umhverfi sínu til að byggja sér upp sterkt málkerfi. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Vandi íslenskunnar vekur heimsathygli Fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um þá hættu sem steðja að íslenskri tungu eftir að Vigdís Finnbogadóttur varaði við því að íslenskan hæti hlotið sömu örlög og latínan. 24. apríl 2017 11:00 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Sjá meira
Dæmi eru um að börn af erlendum uppruna sem fædd eru á Íslandi séu að koma inn í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu með litla sem enga þekkingu á íslensku máli samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, segir þetta komi ekki endilega á óvart eftir því sem innflytjendum fjölgar. „Margt af þessu fólki sem kemur til landsins vill kannski læra íslensku en hefur ekki tækifæri til þess ef það er í fullri vinnu. Það má búast við að verði til hópar fólks sem læri ekki íslensku almennilega því hér er hægt að komast af með enskuna.“ Eiríkur segir að krakkar af erlendum uppruna sem eru yngri en tíu til tólf ára geti náð fullkomnu valdi á íslensku máli, en þeir sem byrji seinna að læra nái venjulega ekki móðurmálsfærni í því. „Þess vegna hafa menn talið að ef börn kæmu innan við sex til sjö ára til Íslands gætu þau náð valdi á málinu eins og innfæddir, en það er náttúrulega háð því að þau hafi nógu mikla íslensku í umhverfinu. Ef þau hafa það ekki eru þau ekki betur stödd en hin.“Eiríkur Rögnvaldsson, prófesssor í íslenskri málfræði. Vísir/ValliAlmennar áhyggjur af íslenskukunnáttu barna hafa vart farið fram hjá neinum undanfarið og segir Eiríkur það sama eiga við um börn íslenskra foreldra og þeirra sem eru af erlendum uppruna að það geti gerst að þau fái ekki næga íslensku í umhverfi sínu til að byggja sér upp sterkt málkerfi. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Tengdar fréttir Vandi íslenskunnar vekur heimsathygli Fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um þá hættu sem steðja að íslenskri tungu eftir að Vigdís Finnbogadóttur varaði við því að íslenskan hæti hlotið sömu örlög og latínan. 24. apríl 2017 11:00 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Sjá meira
Vandi íslenskunnar vekur heimsathygli Fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um þá hættu sem steðja að íslenskri tungu eftir að Vigdís Finnbogadóttur varaði við því að íslenskan hæti hlotið sömu örlög og latínan. 24. apríl 2017 11:00