Útkoman var nokkuð skemmtileg eins og heyra má hér að neðan. Kronik hefur verið á X-977 undanfarnar mánuði og hefur þátturinn fengið góðar viðtökur.
Umsjónarmenn þáttarins eru Róbert Aron Magnusson og Benedikt Freyr Jónsson en í hverri viku fá þeir til sín góða gesti og gesta plötusnúða.
Þátturinn verður á hverjum laugardegi frá kl 17-19 og mun Robbi spila nýja hip hop tónlist í bland við gamla ásamt, Dancehall og Grime og annað skemmtilegt.