Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2016 08:08 Vísir/Getty Arsene Wenger sat enn einu sinni fyrir svörum blaðamanna í gær en í þetta sinn var tilefnið leikur Arsenal gegn Hull í ensku bikarkeppninni í kvöld. Arsenal og Wenger hafa verið gagnrýnd nokkuð síðustu vikurnar eftir að Arsenal gaf eftir í titilbaráttu ensku deildarinnar. Það er ekki í fyrsta sinn sem Wenger þarf að hlusta á gagnrýnisraddir en Arsenal varð síðast Englandsmeistari árið 2004. „Sjáið til. Ég hef unnið hér í 19, 20 ár en samt þarf ég að sitja hér og réttlæta að ég sé nógu góður til að sinna þessu starfi,“ sagði Wenger.Sjá einnig: Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ „Mér finnst ekki erfitt að takast á við allt sem fylgir starfinu en mér finnst þetta orðið fremur leiðinlegt. Ég þarf alltaf að sannfæra ykkur um að ég sé nógu góður. Ég hef starfað í 35 ár sem þjálfari á hæsta stigi.“ „Mér finnst orðið leiðinlegt að sitja undir sömu spurningnunum að loknum nítján árum.“Vísir/GettyBýð aldrei neinum út að borða Hann segir að hann muni halda áfram að sinna sínu starfi rétt eins og áður og að hann geti ekki stjórnað því hvaða álit stuðningsmenn félagsins hafa á honum. „Ég bý yfir nógu mikilli auðmýkt til að efast um sjálfan mig og gangast við mínum mistökum. Það geri ég, trúið mér.“ „Það er samt engin tilviljun að eigendur félagsins hafi viljað halda mér í nítján ár. Eða haldið þið að þeir séu heimskari en við?“Sjá einnig: Wenger: Barnalegt hjá okkur „Ég er ekki á Twitter. Ég býð aldrei neinum út að borða. Ég vinn og vinn og vinn og vinn. Ef það er ekki nógu gott fæ ég að vita það einn daginn.“ „Ég get ekki haft áhyggjur af því hvað þið segið eða hvað stuðningsmennirnir segja. Ég verð að sinna minni vinnu eins vel og ég get. Öllum er svo frjálst að hafa sína skoðun á því.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Þetta eru leikirnir sem efstu fjögur liðin eiga eftir Leicester á ekki eftir að mæta einu af fjórum efstu liðunum það sem eftir lifir leiktíðar. 3. mars 2016 13:30 Tottenham mistókst að komast á toppinn | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Tottenham mistókst að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Arsenal í nágrannaslag í dag. 5. mars 2016 14:30 Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Stuðningsmaður Arsenal gat ekki hamið sig í viðtali eftir tapið gegn Gylfa Þór og félögum í gær. 3. mars 2016 12:30 Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. 3. mars 2016 11:30 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Arsene Wenger sat enn einu sinni fyrir svörum blaðamanna í gær en í þetta sinn var tilefnið leikur Arsenal gegn Hull í ensku bikarkeppninni í kvöld. Arsenal og Wenger hafa verið gagnrýnd nokkuð síðustu vikurnar eftir að Arsenal gaf eftir í titilbaráttu ensku deildarinnar. Það er ekki í fyrsta sinn sem Wenger þarf að hlusta á gagnrýnisraddir en Arsenal varð síðast Englandsmeistari árið 2004. „Sjáið til. Ég hef unnið hér í 19, 20 ár en samt þarf ég að sitja hér og réttlæta að ég sé nógu góður til að sinna þessu starfi,“ sagði Wenger.Sjá einnig: Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ „Mér finnst ekki erfitt að takast á við allt sem fylgir starfinu en mér finnst þetta orðið fremur leiðinlegt. Ég þarf alltaf að sannfæra ykkur um að ég sé nógu góður. Ég hef starfað í 35 ár sem þjálfari á hæsta stigi.“ „Mér finnst orðið leiðinlegt að sitja undir sömu spurningnunum að loknum nítján árum.“Vísir/GettyBýð aldrei neinum út að borða Hann segir að hann muni halda áfram að sinna sínu starfi rétt eins og áður og að hann geti ekki stjórnað því hvaða álit stuðningsmenn félagsins hafa á honum. „Ég bý yfir nógu mikilli auðmýkt til að efast um sjálfan mig og gangast við mínum mistökum. Það geri ég, trúið mér.“ „Það er samt engin tilviljun að eigendur félagsins hafi viljað halda mér í nítján ár. Eða haldið þið að þeir séu heimskari en við?“Sjá einnig: Wenger: Barnalegt hjá okkur „Ég er ekki á Twitter. Ég býð aldrei neinum út að borða. Ég vinn og vinn og vinn og vinn. Ef það er ekki nógu gott fæ ég að vita það einn daginn.“ „Ég get ekki haft áhyggjur af því hvað þið segið eða hvað stuðningsmennirnir segja. Ég verð að sinna minni vinnu eins vel og ég get. Öllum er svo frjálst að hafa sína skoðun á því.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Þetta eru leikirnir sem efstu fjögur liðin eiga eftir Leicester á ekki eftir að mæta einu af fjórum efstu liðunum það sem eftir lifir leiktíðar. 3. mars 2016 13:30 Tottenham mistókst að komast á toppinn | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Tottenham mistókst að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Arsenal í nágrannaslag í dag. 5. mars 2016 14:30 Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Stuðningsmaður Arsenal gat ekki hamið sig í viðtali eftir tapið gegn Gylfa Þór og félögum í gær. 3. mars 2016 12:30 Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. 3. mars 2016 11:30 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Þetta eru leikirnir sem efstu fjögur liðin eiga eftir Leicester á ekki eftir að mæta einu af fjórum efstu liðunum það sem eftir lifir leiktíðar. 3. mars 2016 13:30
Tottenham mistókst að komast á toppinn | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Tottenham mistókst að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Arsenal í nágrannaslag í dag. 5. mars 2016 14:30
Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Stuðningsmaður Arsenal gat ekki hamið sig í viðtali eftir tapið gegn Gylfa Þór og félögum í gær. 3. mars 2016 12:30
Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. 3. mars 2016 11:30