Tólf vilja stýra Melaskóla Jakob Bjarnar skrifar 23. mars 2016 13:30 Neyðarástand skapaðist í Melaskóla þegar meirihluti kennara vildi að Dagný Annasdóttir færi frá skólanum. Helgi Grímsson sér nú fram á lausn máls. Nú liggur fyrir að umsækjendur um stöðu skólastjóra við Melaskóla eru tólf. Stefnt er að ráðningu eigi síðar en 6. apríl. Meðal umsækjenda er fyrrverandi aðstoðarskólastjóri við skólann, Helga Jóna Pálmadóttir. Athygli vekur að konur sem sækja um eru helmingi fleiri en karlar, átta á móti fjórum. Málefni Melaskóla hafa verið til umfjöllunar en Vísir greindi í desember frá neyðarástandi sem myndaðist þar innan veggja; megnið af kennaraliði skólans skrifaði undir áskorun þess efnis að Dagný Annasdóttir þá skólastjóri yrði látin víkja. Dagný fór í launað veikindaleyfi en var ósátt og hafði Vísir heimildir fyrir því að fyrir lægi eineltiskæra af hennar hálfu á hluta kennara. Seinna komust yfirvöld að samkomulagi við skólastjórann um starfslok. Ellert Borgar Þorvaldsson, gamalreyndur skólamaður, hljóp í skarðið á meðan. Staðan var auglýst laus til umsóknar en nú, í upphafi mánaðar, var frestur framlengdur um tvær vikur. Að sögn Helga Grímssonar, forstöðumanns Skóla- og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar, vildu yfirvöld fá fram fleiri umsækjendur. Aðeins fimm höfðu þá komið fram. Samkvæmt heimildum Vísis eru það eftirfarandi sem sækja nú um stöðuna, en í byrjun næstu viku verða tekin viðtöl við umsækjendur: Ásdís Elva Pétursdóttir Björgvin Þór Þórhallsson Elísabet Jónsdóttir Guðrún Þorbjörg Björnsdóttir Helga Jóna Pálmadóttir Íris Anna Steinarrsdóttir Kristín Jóhannsdóttir Lind Völundardóttir Róbert Grétar Gunnarsson Sigurður Arnar Sigurðsson Sigríður Sigurðardóttir Sveinn Bjarki Tómasson Tengdar fréttir Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Rottugangur var í skólanum í haust og ganga kærur og klögumál á víxl. 1. desember 2015 15:21 Kennarauppreisn í Melaskóla 30 kennarar hóta að hætta ef Dagný Annasdóttir tekur aftur við sem skólastjóri Melaskóla. 18. janúar 2016 13:25 Dagný hættir sem skólastjóri Starf skólastjóra verður auglýst laust til umsóknar á næstunni. 28. janúar 2016 16:58 Borgin gerir starfslokasamning við skólastjóra Melaskóla Dagný Annasdóttir segir umræða um hana hafa verið óvæga en hún hugsi hlýtt til Melaskóla og voni að nú skapist friður um skólastarfið. 28. janúar 2016 18:59 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Sjá meira
Nú liggur fyrir að umsækjendur um stöðu skólastjóra við Melaskóla eru tólf. Stefnt er að ráðningu eigi síðar en 6. apríl. Meðal umsækjenda er fyrrverandi aðstoðarskólastjóri við skólann, Helga Jóna Pálmadóttir. Athygli vekur að konur sem sækja um eru helmingi fleiri en karlar, átta á móti fjórum. Málefni Melaskóla hafa verið til umfjöllunar en Vísir greindi í desember frá neyðarástandi sem myndaðist þar innan veggja; megnið af kennaraliði skólans skrifaði undir áskorun þess efnis að Dagný Annasdóttir þá skólastjóri yrði látin víkja. Dagný fór í launað veikindaleyfi en var ósátt og hafði Vísir heimildir fyrir því að fyrir lægi eineltiskæra af hennar hálfu á hluta kennara. Seinna komust yfirvöld að samkomulagi við skólastjórann um starfslok. Ellert Borgar Þorvaldsson, gamalreyndur skólamaður, hljóp í skarðið á meðan. Staðan var auglýst laus til umsóknar en nú, í upphafi mánaðar, var frestur framlengdur um tvær vikur. Að sögn Helga Grímssonar, forstöðumanns Skóla- og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar, vildu yfirvöld fá fram fleiri umsækjendur. Aðeins fimm höfðu þá komið fram. Samkvæmt heimildum Vísis eru það eftirfarandi sem sækja nú um stöðuna, en í byrjun næstu viku verða tekin viðtöl við umsækjendur: Ásdís Elva Pétursdóttir Björgvin Þór Þórhallsson Elísabet Jónsdóttir Guðrún Þorbjörg Björnsdóttir Helga Jóna Pálmadóttir Íris Anna Steinarrsdóttir Kristín Jóhannsdóttir Lind Völundardóttir Róbert Grétar Gunnarsson Sigurður Arnar Sigurðsson Sigríður Sigurðardóttir Sveinn Bjarki Tómasson
Tengdar fréttir Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Rottugangur var í skólanum í haust og ganga kærur og klögumál á víxl. 1. desember 2015 15:21 Kennarauppreisn í Melaskóla 30 kennarar hóta að hætta ef Dagný Annasdóttir tekur aftur við sem skólastjóri Melaskóla. 18. janúar 2016 13:25 Dagný hættir sem skólastjóri Starf skólastjóra verður auglýst laust til umsóknar á næstunni. 28. janúar 2016 16:58 Borgin gerir starfslokasamning við skólastjóra Melaskóla Dagný Annasdóttir segir umræða um hana hafa verið óvæga en hún hugsi hlýtt til Melaskóla og voni að nú skapist friður um skólastarfið. 28. janúar 2016 18:59 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Sjá meira
Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Rottugangur var í skólanum í haust og ganga kærur og klögumál á víxl. 1. desember 2015 15:21
Kennarauppreisn í Melaskóla 30 kennarar hóta að hætta ef Dagný Annasdóttir tekur aftur við sem skólastjóri Melaskóla. 18. janúar 2016 13:25
Dagný hættir sem skólastjóri Starf skólastjóra verður auglýst laust til umsóknar á næstunni. 28. janúar 2016 16:58
Borgin gerir starfslokasamning við skólastjóra Melaskóla Dagný Annasdóttir segir umræða um hana hafa verið óvæga en hún hugsi hlýtt til Melaskóla og voni að nú skapist friður um skólastarfið. 28. janúar 2016 18:59