Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2016 12:30 Stuðningsmenn nokkra liða í ensku úrvalsdeildinni fá sumir hverjir stóran vettvang til að tjá sig um leiki liðsins skömmu eftir að þeim lýkur á Youtube-síðum sem verða vinsælli með hverri vikunni sem líður. ArsenalFanTV er Youtube-rás sem eðli málsins samkvæmt fylgir Arsenal-liðinu út um allt og tekur stuðningsmenn tali eftir leik. Einn þeirra missti vitið eftir að Skytturnar þurfu að sætta sig við tap gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea í gærkvöldi. Stuðningsmaðurinn er búinn að fá nóg af Arsene Wenger, knattspyrnustjóra liðsins, en Arsenal er sex stigum á eftir Leicester í toppbaráttuni þegar tíu umferðir eru eftir. „Ég mæti á hvern einasta leik bæði heima og úti og nú er ég búinn að fá nóg. Ég er búinn að fá nóg af stjóranum sem er kominn fram yfir síðasta söludag,“ segir stuðningsmaðurinn.vísir/gettyFjórir þökkuðu fyrir sig Hann segir að Wenger nái ekki að hvetja menn til dáða og bendir til dæmis á Calum Chambers sem spilaði frábærlega í seinni hálfleik á móti Leicester á dögunum. „Það héldu allir að við myndum tapa leiknum því Chambers var að koma inn á, en svo átti hann besta hálfleik nokkurs varnarmanns í liðinu á tímabilinu. Og hvað fékk hann að launum? Hann var ekki einu sinni í hópnum á móti Manchester United,“ segir hann. „Ég mætti til Manchester og þar þökkuðu fjórir leikmenn okkur fyrir stuðninginn eftir leik en hinir drulluðu sér út af. Það er engin stemning í liðinu og það er stjóranum að kenna. Það tók okkur klukkutíma og 20 mínútur bara að komast út úr Manchester og fyrir þetta þökkuðu fjórir leikmenn fyrir sig.“ Stuðningsmaðurinn er brjálaður vegna kaupstefnu Arsene Wengers, en eftir að kaupa tvo dýra leikmenn tvö ár í röð hefur Wenger haldið um veskið á þessu tímabili. Á meðan hann kaupir engar stórstjörnur eru stuðningsmenn Arsenal að borga hæsta verð allra fyrir að sjá liðið sitt spila.vísir/gettyHættum að sætta okkur við þetta „Arsene Wenger segist ekki tilbúinn að borga of hátt verð fyrir leikmenn. Ég borga of mikið fyrir að sjá hvern einasta helvítis leik. Af hverju borgar liðið ekki meira þegar ég þarf að gera það? Er það réttlátt?“ segir hann. „Ég mun mæta á leikinn gegn Tottenham eins og fíflið sem ég er á laugardaginn og þar veit ég ekkert hvað ég fæ frá liðinu. Eflaust vinnum við og allir fyrirgefa Wenger.“ „Við erum bara að biðja um að peningum verði eytt í leikmenn. Við seldum sál okkar þegar við fórum frá Highbury og byrjuðum að spila á þessum velli. Nú er Wenger búinn að eyða fimmtán milljónum í síðustu tveimur félagaskiptagluggum og allir hér sætta sig við þetta.“ „Við getum ekki sætt við okkur þetta lengur. Wenger þarf að átta sig á því að hann er kominn yfir síðasta söludag, hætta og gefa einhverjum öðrum tækifæri á að koma liðinu á toppinn þar sem þetta fjandans lið á að vera,“ segir stuðningsmaðurinn. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Þetta eru leikirnir sem efstu fjögur liðin eiga eftir Leicester á ekki eftir að mæta einu af fjórum efstu liðunum það sem eftir lifir leiktíðar. 3. mars 2016 13:30 Gylfi fékk átta fyrir innkomuna í Lundúnum: „Svo rosalega mikilvægur þessu liði“ Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í hálfleik og lagði upp sigurmarkið gegn Arsenal. 3. mars 2016 07:30 Wenger: Gabriel þarf að tala betri ensku Brasilíski miðvörðurinn á svolítið erfitt uppdráttar því hann getur ekki tjáð sig almennilega á vellinum. 2. mars 2016 08:00 Gylfi lagði upp sigurmark Swansea gegn Arsenal | Sjáið mörkin Arsenal tapaði sínum öðrum leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði dýrmætum stigum gegn Swansea á heimavelli, en lokatölur 2-1 sigur Swansea. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea. 2. mars 2016 21:30 Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. 3. mars 2016 11:30 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Stuðningsmenn nokkra liða í ensku úrvalsdeildinni fá sumir hverjir stóran vettvang til að tjá sig um leiki liðsins skömmu eftir að þeim lýkur á Youtube-síðum sem verða vinsælli með hverri vikunni sem líður. ArsenalFanTV er Youtube-rás sem eðli málsins samkvæmt fylgir Arsenal-liðinu út um allt og tekur stuðningsmenn tali eftir leik. Einn þeirra missti vitið eftir að Skytturnar þurfu að sætta sig við tap gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea í gærkvöldi. Stuðningsmaðurinn er búinn að fá nóg af Arsene Wenger, knattspyrnustjóra liðsins, en Arsenal er sex stigum á eftir Leicester í toppbaráttuni þegar tíu umferðir eru eftir. „Ég mæti á hvern einasta leik bæði heima og úti og nú er ég búinn að fá nóg. Ég er búinn að fá nóg af stjóranum sem er kominn fram yfir síðasta söludag,“ segir stuðningsmaðurinn.vísir/gettyFjórir þökkuðu fyrir sig Hann segir að Wenger nái ekki að hvetja menn til dáða og bendir til dæmis á Calum Chambers sem spilaði frábærlega í seinni hálfleik á móti Leicester á dögunum. „Það héldu allir að við myndum tapa leiknum því Chambers var að koma inn á, en svo átti hann besta hálfleik nokkurs varnarmanns í liðinu á tímabilinu. Og hvað fékk hann að launum? Hann var ekki einu sinni í hópnum á móti Manchester United,“ segir hann. „Ég mætti til Manchester og þar þökkuðu fjórir leikmenn okkur fyrir stuðninginn eftir leik en hinir drulluðu sér út af. Það er engin stemning í liðinu og það er stjóranum að kenna. Það tók okkur klukkutíma og 20 mínútur bara að komast út úr Manchester og fyrir þetta þökkuðu fjórir leikmenn fyrir sig.“ Stuðningsmaðurinn er brjálaður vegna kaupstefnu Arsene Wengers, en eftir að kaupa tvo dýra leikmenn tvö ár í röð hefur Wenger haldið um veskið á þessu tímabili. Á meðan hann kaupir engar stórstjörnur eru stuðningsmenn Arsenal að borga hæsta verð allra fyrir að sjá liðið sitt spila.vísir/gettyHættum að sætta okkur við þetta „Arsene Wenger segist ekki tilbúinn að borga of hátt verð fyrir leikmenn. Ég borga of mikið fyrir að sjá hvern einasta helvítis leik. Af hverju borgar liðið ekki meira þegar ég þarf að gera það? Er það réttlátt?“ segir hann. „Ég mun mæta á leikinn gegn Tottenham eins og fíflið sem ég er á laugardaginn og þar veit ég ekkert hvað ég fæ frá liðinu. Eflaust vinnum við og allir fyrirgefa Wenger.“ „Við erum bara að biðja um að peningum verði eytt í leikmenn. Við seldum sál okkar þegar við fórum frá Highbury og byrjuðum að spila á þessum velli. Nú er Wenger búinn að eyða fimmtán milljónum í síðustu tveimur félagaskiptagluggum og allir hér sætta sig við þetta.“ „Við getum ekki sætt við okkur þetta lengur. Wenger þarf að átta sig á því að hann er kominn yfir síðasta söludag, hætta og gefa einhverjum öðrum tækifæri á að koma liðinu á toppinn þar sem þetta fjandans lið á að vera,“ segir stuðningsmaðurinn. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þetta eru leikirnir sem efstu fjögur liðin eiga eftir Leicester á ekki eftir að mæta einu af fjórum efstu liðunum það sem eftir lifir leiktíðar. 3. mars 2016 13:30 Gylfi fékk átta fyrir innkomuna í Lundúnum: „Svo rosalega mikilvægur þessu liði“ Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í hálfleik og lagði upp sigurmarkið gegn Arsenal. 3. mars 2016 07:30 Wenger: Gabriel þarf að tala betri ensku Brasilíski miðvörðurinn á svolítið erfitt uppdráttar því hann getur ekki tjáð sig almennilega á vellinum. 2. mars 2016 08:00 Gylfi lagði upp sigurmark Swansea gegn Arsenal | Sjáið mörkin Arsenal tapaði sínum öðrum leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði dýrmætum stigum gegn Swansea á heimavelli, en lokatölur 2-1 sigur Swansea. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea. 2. mars 2016 21:30 Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. 3. mars 2016 11:30 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Þetta eru leikirnir sem efstu fjögur liðin eiga eftir Leicester á ekki eftir að mæta einu af fjórum efstu liðunum það sem eftir lifir leiktíðar. 3. mars 2016 13:30
Gylfi fékk átta fyrir innkomuna í Lundúnum: „Svo rosalega mikilvægur þessu liði“ Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í hálfleik og lagði upp sigurmarkið gegn Arsenal. 3. mars 2016 07:30
Wenger: Gabriel þarf að tala betri ensku Brasilíski miðvörðurinn á svolítið erfitt uppdráttar því hann getur ekki tjáð sig almennilega á vellinum. 2. mars 2016 08:00
Gylfi lagði upp sigurmark Swansea gegn Arsenal | Sjáið mörkin Arsenal tapaði sínum öðrum leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði dýrmætum stigum gegn Swansea á heimavelli, en lokatölur 2-1 sigur Swansea. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea. 2. mars 2016 21:30
Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. 3. mars 2016 11:30