Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2016 07:45 Samsett mynd/Getty Tyson Fury, þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, sendi Conor McGregor og raunar öllum MMA-bardagamönnum pillu á Twitter-síðu sinni um helgina. McGregor tapaði um helgina fyrir Nate Diaz á UFC-bardagakvöldi í Las Vegas en Diaz hafði betur með uppgjafartaki í annarri lotu.Sjá einnig: Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni McGregor byrjaði vel en var vankaður eftir högg frá Diaz sem fór með Írann í gólfið og kláraði bardagann þar. Fury er af írskum ættum sjálfur en var ekki hrifinn af því hversu fljótt McGregor gafst upp. Hann hefur tapað öllum þremur bardögum sínum á hengingu.Sjá einnig: Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan McGregor var auðmjúkur í tapi sínu um helgina og hefur lofað því að koma sterkari til baka. Fury virðist þó ekki hrifinn, hvorki af Conor né íþróttinni sjálfri, miðað við færslur hans sem má lesa hér fyrir neðan.Both top UFC fighters lost this weekend, @HollyHolm showed more ball than @TheNotoriousMMA— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 The fighting pride of Ireland would not of tapped out so easy @TheNotoriousMMA I would of went sleep first. There can only be 1Tyson fury.— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 If a man talks the bizo then go and back it up, if I say a thing I fu..ing do it. #Gypsyking.— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 MMA is bull shit, gets hard tap out, boxing is the Ultimate combat sport. Where 2 proper fighters stand up & fight. #sweetscience— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 MMA Tengdar fréttir Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Sjá meira
Tyson Fury, þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, sendi Conor McGregor og raunar öllum MMA-bardagamönnum pillu á Twitter-síðu sinni um helgina. McGregor tapaði um helgina fyrir Nate Diaz á UFC-bardagakvöldi í Las Vegas en Diaz hafði betur með uppgjafartaki í annarri lotu.Sjá einnig: Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni McGregor byrjaði vel en var vankaður eftir högg frá Diaz sem fór með Írann í gólfið og kláraði bardagann þar. Fury er af írskum ættum sjálfur en var ekki hrifinn af því hversu fljótt McGregor gafst upp. Hann hefur tapað öllum þremur bardögum sínum á hengingu.Sjá einnig: Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan McGregor var auðmjúkur í tapi sínu um helgina og hefur lofað því að koma sterkari til baka. Fury virðist þó ekki hrifinn, hvorki af Conor né íþróttinni sjálfri, miðað við færslur hans sem má lesa hér fyrir neðan.Both top UFC fighters lost this weekend, @HollyHolm showed more ball than @TheNotoriousMMA— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 The fighting pride of Ireland would not of tapped out so easy @TheNotoriousMMA I would of went sleep first. There can only be 1Tyson fury.— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 If a man talks the bizo then go and back it up, if I say a thing I fu..ing do it. #Gypsyking.— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 MMA is bull shit, gets hard tap out, boxing is the Ultimate combat sport. Where 2 proper fighters stand up & fight. #sweetscience— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016
MMA Tengdar fréttir Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Sjá meira
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16
Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44