Gylfi: Vil ekki vera með það á ferilsskránni að hafa fallið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2016 08:55 Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson var í áhugaverðu viðtali við Morgunblaðið í dag þar sem hann segir meðal annars að allt kapp hafi verið sett á að bjarga Swansea frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór hefur verið magnaður eftir áramót og skorað alls sjö mörk fyrir Swansea á árinu 2016. Hann hefur tryggt liðinu mörg dýrmæt stig og er Swansea nú í sextánda sæti deildarinnar, átta stigum frá fallsæti. Sjá einnig: Samherjar Gylfa Þórs hrósa honum í hástert Landsliðsmaðurinn segir að hann hafi ekkert velt því fyrir sér hvort hann eigi hins vegar að söðla um og freista þess að koma sér að hjá stærra félagi. „Það er bara frábært þegar vel gengur en eins og staðan er núna þá vil ég ekki vera með það á ferilsskránni að falla úr úrvalsdeildinni. Nú er bara að enda tíambilið á góðu nótunum og síðan tekur EM við,“ sagði Gylfi við Morgunblaðið. „Ég er mjög ánægður hjá Swansea og verð vonandi hjá liðinu í úrvalsdeildinni þegar næsta tímabil hefst. Maður veit hins vegar ekkert hvað getur gerst í þessum fótbolta og hlutirnir geta verið fljótir að breytast.“ Sjá einnig: Gylfi getur vel spilað með fjórum bestu liðum EnglandsHeld með Tottenham Gylfi á tvö ár eftir af samningi sínum við Swansea en hann kom til liðsins sumarið 2014 eftir tveggja ára dvöl hjá Tottenham, sem er nú í öðru sæti ensku deildarinnar, fimm stigum á eftir spútnikliði og toppliði Leicester. „Ég var svona að vonast til að þess að félagar mínir í Tottenham myndi taka þetta en ég sé bara ekki Leicester misstíga sig. Maður er búinn að bíða eftir því í tvo mánuði en það gerist ekki. Liðið vinnur bara og vinnur og það er góðs viti að vinna þegar þú spilar ekki vel eins og sást í leiknum þeirra við Newcastle.“ „Ég held með Tottenham í titilbaráttunni en ég sé ekki fyrir mér að Leicester tapi of mörgum stigum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi leikmaður mánaðarins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn leikmaður febrúarmánaðar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Swansea. 15. mars 2016 11:15 Gylfi orðinn markahæsti leikmaður Swansea á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann hefur verið sjóðandi heitur, sértaklega á þessu ári. 12. mars 2016 20:15 Gylfi Þór sagður ein helsta ástæða þess að Swansea mun halda sér uppi Íslenski landsliðsmaðurinn er nánast einn síns liðs að halda Swansea í ensku úrvalsdeildinni. 7. mars 2016 10:30 Gylfi skoraði magnað mark en það dugði ekki til | Myndband Bournemouth vann frábæran heimasigur á Swansea, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. mars 2016 17:00 Gylfi finnur til ábyrgðar vegna brottvikningar Monk "Ég tek sökina á mig og ég er viss um að hinir strákarnir gera það líka,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. 14. desember 2015 07:15 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var í áhugaverðu viðtali við Morgunblaðið í dag þar sem hann segir meðal annars að allt kapp hafi verið sett á að bjarga Swansea frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór hefur verið magnaður eftir áramót og skorað alls sjö mörk fyrir Swansea á árinu 2016. Hann hefur tryggt liðinu mörg dýrmæt stig og er Swansea nú í sextánda sæti deildarinnar, átta stigum frá fallsæti. Sjá einnig: Samherjar Gylfa Þórs hrósa honum í hástert Landsliðsmaðurinn segir að hann hafi ekkert velt því fyrir sér hvort hann eigi hins vegar að söðla um og freista þess að koma sér að hjá stærra félagi. „Það er bara frábært þegar vel gengur en eins og staðan er núna þá vil ég ekki vera með það á ferilsskránni að falla úr úrvalsdeildinni. Nú er bara að enda tíambilið á góðu nótunum og síðan tekur EM við,“ sagði Gylfi við Morgunblaðið. „Ég er mjög ánægður hjá Swansea og verð vonandi hjá liðinu í úrvalsdeildinni þegar næsta tímabil hefst. Maður veit hins vegar ekkert hvað getur gerst í þessum fótbolta og hlutirnir geta verið fljótir að breytast.“ Sjá einnig: Gylfi getur vel spilað með fjórum bestu liðum EnglandsHeld með Tottenham Gylfi á tvö ár eftir af samningi sínum við Swansea en hann kom til liðsins sumarið 2014 eftir tveggja ára dvöl hjá Tottenham, sem er nú í öðru sæti ensku deildarinnar, fimm stigum á eftir spútnikliði og toppliði Leicester. „Ég var svona að vonast til að þess að félagar mínir í Tottenham myndi taka þetta en ég sé bara ekki Leicester misstíga sig. Maður er búinn að bíða eftir því í tvo mánuði en það gerist ekki. Liðið vinnur bara og vinnur og það er góðs viti að vinna þegar þú spilar ekki vel eins og sást í leiknum þeirra við Newcastle.“ „Ég held með Tottenham í titilbaráttunni en ég sé ekki fyrir mér að Leicester tapi of mörgum stigum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi leikmaður mánaðarins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn leikmaður febrúarmánaðar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Swansea. 15. mars 2016 11:15 Gylfi orðinn markahæsti leikmaður Swansea á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann hefur verið sjóðandi heitur, sértaklega á þessu ári. 12. mars 2016 20:15 Gylfi Þór sagður ein helsta ástæða þess að Swansea mun halda sér uppi Íslenski landsliðsmaðurinn er nánast einn síns liðs að halda Swansea í ensku úrvalsdeildinni. 7. mars 2016 10:30 Gylfi skoraði magnað mark en það dugði ekki til | Myndband Bournemouth vann frábæran heimasigur á Swansea, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. mars 2016 17:00 Gylfi finnur til ábyrgðar vegna brottvikningar Monk "Ég tek sökina á mig og ég er viss um að hinir strákarnir gera það líka,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. 14. desember 2015 07:15 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Gylfi leikmaður mánaðarins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn leikmaður febrúarmánaðar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Swansea. 15. mars 2016 11:15
Gylfi orðinn markahæsti leikmaður Swansea á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann hefur verið sjóðandi heitur, sértaklega á þessu ári. 12. mars 2016 20:15
Gylfi Þór sagður ein helsta ástæða þess að Swansea mun halda sér uppi Íslenski landsliðsmaðurinn er nánast einn síns liðs að halda Swansea í ensku úrvalsdeildinni. 7. mars 2016 10:30
Gylfi skoraði magnað mark en það dugði ekki til | Myndband Bournemouth vann frábæran heimasigur á Swansea, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. mars 2016 17:00
Gylfi finnur til ábyrgðar vegna brottvikningar Monk "Ég tek sökina á mig og ég er viss um að hinir strákarnir gera það líka,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. 14. desember 2015 07:15