Loksins kemur út plata! Ólöf Skaftadóttir skrifar 16. apríl 2016 10:00 Gunnar Ingi Valgeirsson og Daníel Guðnason Vísir/Ernir „Við erum loksins að gefa út okkar fyrstu plötu,” segir Gunnar Ingi Valgeirsson, stofnmeðlimur í hljómsveitinni Major Pink. Hljómsveitin er sennilega þekktust fyrir lag sitt It’s Gonna be Alright, sem kom út í október 2014 í samstarfi við Barða Jóhannsson, oftast kenndan við Bang Gang og Starwalker. Nýja platan heitir Take the Abuse. Útgáfutónleikar verða í Lucky Records í dag klukkan fjögur. Sveitin á sér langa sögu, en hún var fyrst stofnuð 2007. „Við vorum nokkrir fjórtán ára krakkar úr Grafaravogi sem langaði til að stofna hljómsveit. Við skírðum hana Major Pink Disaster. Sú sveit spilaði einu sinni,” segir Gunnar Ingi og hlær. Fimm árum seinna, árið 2012, hittust tveir fyrrum meðlimir sveitarinnar, Gunnar Ingi og Daníel Guðnason og ræddu um að endurvekja hljómsveitina. „Hún hét þá Major Pink and the Disasters, við sömdum nokkur lög áður en við skiptum um nafn í þriðja og svo fjórða sinn.” Í dag heitir sveitin einfaldlega Major Pink og vinnur enn náið með Barða, auk þess sem Hrafnhildur Magnea bættist í sveitina og er hljómborðsleikari. „Við hvetjum sem flesta til að láta sjá sig í stuði!” segir Gunnar Ingi að lokum. Hér má hlýða á lagið It's Gonna be Alright í flutningi Major Pink. Tónlist Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Við erum loksins að gefa út okkar fyrstu plötu,” segir Gunnar Ingi Valgeirsson, stofnmeðlimur í hljómsveitinni Major Pink. Hljómsveitin er sennilega þekktust fyrir lag sitt It’s Gonna be Alright, sem kom út í október 2014 í samstarfi við Barða Jóhannsson, oftast kenndan við Bang Gang og Starwalker. Nýja platan heitir Take the Abuse. Útgáfutónleikar verða í Lucky Records í dag klukkan fjögur. Sveitin á sér langa sögu, en hún var fyrst stofnuð 2007. „Við vorum nokkrir fjórtán ára krakkar úr Grafaravogi sem langaði til að stofna hljómsveit. Við skírðum hana Major Pink Disaster. Sú sveit spilaði einu sinni,” segir Gunnar Ingi og hlær. Fimm árum seinna, árið 2012, hittust tveir fyrrum meðlimir sveitarinnar, Gunnar Ingi og Daníel Guðnason og ræddu um að endurvekja hljómsveitina. „Hún hét þá Major Pink and the Disasters, við sömdum nokkur lög áður en við skiptum um nafn í þriðja og svo fjórða sinn.” Í dag heitir sveitin einfaldlega Major Pink og vinnur enn náið með Barða, auk þess sem Hrafnhildur Magnea bættist í sveitina og er hljómborðsleikari. „Við hvetjum sem flesta til að láta sjá sig í stuði!” segir Gunnar Ingi að lokum. Hér má hlýða á lagið It's Gonna be Alright í flutningi Major Pink.
Tónlist Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira