Ákvörðun Merkel vekur blendin viðbrögð 16. apríl 2016 15:51 Angela Merkel vill ekki glata stuðningi Tyrklands nú þegar Tyrkir hafa fallist á að leysa að hluta flóttamannavandans. vísir/getty Ákvörðun Þýskalandskanslara að setja sig ekki upp á móti mögulegri lögsókn á hendur þýskum grínista hefur vakið blendin viðbrögð þar í landi það sem af er degi. Grínistinn, Jan Böhmermann, á allt að fimm ára fangelsi yfir höfði sér fyrir að móðga Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. Grínið var í formi ljóðs sem hann las í þætti sínum Neo Magazin Royale 31 mars síðastliðinn. Það fjallaði meðal annars um kynlíf með geitum og kindum auk kúgunar minnihlutahópa í Tyrklandi. Merkel blés til blaðamannafundar í gær með stuttum fyrirvara til að tilkynna að ríkisstjórn hennar myndi verða við beiðni tyrkneskra stjórnvalda um að kanna möguleikann á lögsókn á hendur Böhermann.Sjá einnig: Grínisti fór í felur vegna hótanaStjórnmálaskýrendur hafa skiptst í tvær fylkingar. Sumir hafa sagt ákvörðun Angelu Merkel til marks um að hún treysti dómstólum landsins á meðan aðrir telja hana til marks um undirgefni við Tyrklandsforseta.„Saknað“ stendur á spjaldinu með mynd af grínistanumSamkvæmt þýskum hegningarlögum er refsivert að móðga erlendan þjóðhöfðingja. Sambærilegt ákvæði er enn í íslenskum hegningarlögum. Talið er að kanslarinn vilji samt ekki fá Erdogan upp á móti sér, nú þegar Tyrkir hafa fallist á að leysa að hluta þann flóttamannavanda sem Evrópuríki hafa sárlega kveinkað sér undan. Leiðarahöfundur dagblaðsins Die Welt fór hörðum orðum um ákvörðun Merkel og sagði að kanslaratíð Merkel muni ætíð bera þess merki verði Böhmerann dæmdur fyrir grín sitt. Berthold Kohler hjá dagblaðinu Frankfurter Allgemeine Zeitung var á öðru máli í pistli sínum í morgun. „Ólíkt því sem þekkist í Rússland og Tyrklandi þarf saklaust fólk ekki að óttast lögin í þessu landi. Mál Böhmermann er í höndum sjálfstæðra dómara.“ Í færslu á Facebook-síðu sinni sagði grínistinn hafa fundið fyrir miklum stuðningi síðustu daga - „frá meirihluta þeirra sem eru ekki Erdogan forseti.“ Færslu hans má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Þýskur grínisti nýtur lögregluverndar eftir ljóð um forseta Tyrklands Sumum þykir ljóðið hafa verið bjánalegt, dónalegt og óábyrgt á víðsjálverðum tímum þegar Evrópa þarf hjálp Tyrklands til að leysa flóttamannavandann. 12. apríl 2016 23:53 Grínisti fór í felur vegna hótana Þýska stjórnin hikar við að taka ákvörðun um hvort ákæra eigi Jan Böhmermann fyrir að móðga erlendan þjóðhöfðingja. Tyrkir hafa gert formlega kröfu um að honum verði refsað. Grínistinn fékk í vikunni verðlaun sem veitt eru fyrir 15. apríl 2016 07:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Ákvörðun Þýskalandskanslara að setja sig ekki upp á móti mögulegri lögsókn á hendur þýskum grínista hefur vakið blendin viðbrögð þar í landi það sem af er degi. Grínistinn, Jan Böhmermann, á allt að fimm ára fangelsi yfir höfði sér fyrir að móðga Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. Grínið var í formi ljóðs sem hann las í þætti sínum Neo Magazin Royale 31 mars síðastliðinn. Það fjallaði meðal annars um kynlíf með geitum og kindum auk kúgunar minnihlutahópa í Tyrklandi. Merkel blés til blaðamannafundar í gær með stuttum fyrirvara til að tilkynna að ríkisstjórn hennar myndi verða við beiðni tyrkneskra stjórnvalda um að kanna möguleikann á lögsókn á hendur Böhermann.Sjá einnig: Grínisti fór í felur vegna hótanaStjórnmálaskýrendur hafa skiptst í tvær fylkingar. Sumir hafa sagt ákvörðun Angelu Merkel til marks um að hún treysti dómstólum landsins á meðan aðrir telja hana til marks um undirgefni við Tyrklandsforseta.„Saknað“ stendur á spjaldinu með mynd af grínistanumSamkvæmt þýskum hegningarlögum er refsivert að móðga erlendan þjóðhöfðingja. Sambærilegt ákvæði er enn í íslenskum hegningarlögum. Talið er að kanslarinn vilji samt ekki fá Erdogan upp á móti sér, nú þegar Tyrkir hafa fallist á að leysa að hluta þann flóttamannavanda sem Evrópuríki hafa sárlega kveinkað sér undan. Leiðarahöfundur dagblaðsins Die Welt fór hörðum orðum um ákvörðun Merkel og sagði að kanslaratíð Merkel muni ætíð bera þess merki verði Böhmerann dæmdur fyrir grín sitt. Berthold Kohler hjá dagblaðinu Frankfurter Allgemeine Zeitung var á öðru máli í pistli sínum í morgun. „Ólíkt því sem þekkist í Rússland og Tyrklandi þarf saklaust fólk ekki að óttast lögin í þessu landi. Mál Böhmermann er í höndum sjálfstæðra dómara.“ Í færslu á Facebook-síðu sinni sagði grínistinn hafa fundið fyrir miklum stuðningi síðustu daga - „frá meirihluta þeirra sem eru ekki Erdogan forseti.“ Færslu hans má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Þýskur grínisti nýtur lögregluverndar eftir ljóð um forseta Tyrklands Sumum þykir ljóðið hafa verið bjánalegt, dónalegt og óábyrgt á víðsjálverðum tímum þegar Evrópa þarf hjálp Tyrklands til að leysa flóttamannavandann. 12. apríl 2016 23:53 Grínisti fór í felur vegna hótana Þýska stjórnin hikar við að taka ákvörðun um hvort ákæra eigi Jan Böhmermann fyrir að móðga erlendan þjóðhöfðingja. Tyrkir hafa gert formlega kröfu um að honum verði refsað. Grínistinn fékk í vikunni verðlaun sem veitt eru fyrir 15. apríl 2016 07:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Þýskur grínisti nýtur lögregluverndar eftir ljóð um forseta Tyrklands Sumum þykir ljóðið hafa verið bjánalegt, dónalegt og óábyrgt á víðsjálverðum tímum þegar Evrópa þarf hjálp Tyrklands til að leysa flóttamannavandann. 12. apríl 2016 23:53
Grínisti fór í felur vegna hótana Þýska stjórnin hikar við að taka ákvörðun um hvort ákæra eigi Jan Böhmermann fyrir að móðga erlendan þjóðhöfðingja. Tyrkir hafa gert formlega kröfu um að honum verði refsað. Grínistinn fékk í vikunni verðlaun sem veitt eru fyrir 15. apríl 2016 07:00