Ungmenni sinntu gæslu við gatnalokanir í Tour of Reykjavík nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 11. september 2016 16:48 Tour of Reykjavik fór fram í Reykjavík og nágrenni í dag. Víðtækar gatnalokanir voru á höfuðborgarsvæðinu í dag vegna hjólreiðaviðburðarins Tour of Reykjavik. Keppnin stóð frá hálf níu í morgun þar til um tvöleytið en að sögn lögreglu var umferð afar þung víða á höfuðborgarsvæðinu vegna lokananna.Nokkur óánægja var meðal akandi vegfarenda en athugasemdum og fyrirspurnum hefur rignt inn á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Óánægjan sneri ekki aðeins að gatnalokununum heldur hvernig staðið var að framkvæmd þeirra. Gæslumenn við lokanirnar hafi í mörgum tilfellum verið ungmenni en Árni Friðleifsson hjá lögreglunni fullyrti í samtali við Vísi að slíkt væri ótækt. „Við verðum að gera þá kröfu að þetta sé fólk sem er ekki á þessum aldri sem við sáum í dag.“ Samkvæmt Árna fer Reykjavíkurborg með veghald í borginni og borgaryfirvöld þurfa að veita heimild til gatnalokana á viðburði sem þessum. Þegar götum er lokað gerir lögreglan kröfu um að lokunarefni og mannskapur sé við lokanirnar. Yfirleitt þegar lokanir að þessu umfangi eru gerðar eru fengnir sjálfboðaliðar frá íþróttafélögum eða björgunarsveitum til þess að sinna gæslu við lokanir. „Aðstandendur Reykjavíkurmaraþons fá sjálfboðaliða úr íþróttafélögunum. Þegar Menningarnótt er haldin þá hefur Reykjavíkurborg samið við björgunarsveitir um að sinna þessari gæslu. Við sáum þetta í morgun og erum búnir að koma athugasemdum á framfæri við skipuleggjendur viðburðarins,“ segir Árni. Hann telur þó að lokanirnar hafi í heildina gengið ágætlega þrátt fyrir hnökra á framkvæmdinni. Tengdar fréttir Tímatöku lokið í Tour of Reykjavik Hjólreiðakeppnin Tour of Reykjavik var haldin í fyrsta skipti í dag. 11. september 2016 15:35 Hjólakeppni við allra hæfi Tour of Reykjavík fer fram í fyrsta skipti á sunnudag. Hjólakeppnin er ætluð öllum aldurshópum enda boðið upp á mismunandi vegalengdir. 7. september 2016 11:00 Götum lokað í Reykjavík út af hjólreiðakeppni Hjólreiðakeppnin Tour of Reykjavík verður haldin í fyrsta sinn í dag og er götum í og við Reykjavík verður lokað vegna keppninnar. 11. september 2016 09:43 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira
Víðtækar gatnalokanir voru á höfuðborgarsvæðinu í dag vegna hjólreiðaviðburðarins Tour of Reykjavik. Keppnin stóð frá hálf níu í morgun þar til um tvöleytið en að sögn lögreglu var umferð afar þung víða á höfuðborgarsvæðinu vegna lokananna.Nokkur óánægja var meðal akandi vegfarenda en athugasemdum og fyrirspurnum hefur rignt inn á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Óánægjan sneri ekki aðeins að gatnalokununum heldur hvernig staðið var að framkvæmd þeirra. Gæslumenn við lokanirnar hafi í mörgum tilfellum verið ungmenni en Árni Friðleifsson hjá lögreglunni fullyrti í samtali við Vísi að slíkt væri ótækt. „Við verðum að gera þá kröfu að þetta sé fólk sem er ekki á þessum aldri sem við sáum í dag.“ Samkvæmt Árna fer Reykjavíkurborg með veghald í borginni og borgaryfirvöld þurfa að veita heimild til gatnalokana á viðburði sem þessum. Þegar götum er lokað gerir lögreglan kröfu um að lokunarefni og mannskapur sé við lokanirnar. Yfirleitt þegar lokanir að þessu umfangi eru gerðar eru fengnir sjálfboðaliðar frá íþróttafélögum eða björgunarsveitum til þess að sinna gæslu við lokanir. „Aðstandendur Reykjavíkurmaraþons fá sjálfboðaliða úr íþróttafélögunum. Þegar Menningarnótt er haldin þá hefur Reykjavíkurborg samið við björgunarsveitir um að sinna þessari gæslu. Við sáum þetta í morgun og erum búnir að koma athugasemdum á framfæri við skipuleggjendur viðburðarins,“ segir Árni. Hann telur þó að lokanirnar hafi í heildina gengið ágætlega þrátt fyrir hnökra á framkvæmdinni.
Tengdar fréttir Tímatöku lokið í Tour of Reykjavik Hjólreiðakeppnin Tour of Reykjavik var haldin í fyrsta skipti í dag. 11. september 2016 15:35 Hjólakeppni við allra hæfi Tour of Reykjavík fer fram í fyrsta skipti á sunnudag. Hjólakeppnin er ætluð öllum aldurshópum enda boðið upp á mismunandi vegalengdir. 7. september 2016 11:00 Götum lokað í Reykjavík út af hjólreiðakeppni Hjólreiðakeppnin Tour of Reykjavík verður haldin í fyrsta sinn í dag og er götum í og við Reykjavík verður lokað vegna keppninnar. 11. september 2016 09:43 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira
Tímatöku lokið í Tour of Reykjavik Hjólreiðakeppnin Tour of Reykjavik var haldin í fyrsta skipti í dag. 11. september 2016 15:35
Hjólakeppni við allra hæfi Tour of Reykjavík fer fram í fyrsta skipti á sunnudag. Hjólakeppnin er ætluð öllum aldurshópum enda boðið upp á mismunandi vegalengdir. 7. september 2016 11:00
Götum lokað í Reykjavík út af hjólreiðakeppni Hjólreiðakeppnin Tour of Reykjavík verður haldin í fyrsta sinn í dag og er götum í og við Reykjavík verður lokað vegna keppninnar. 11. september 2016 09:43