„Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Una Sighvatsdóttir skrifar 31. janúar 2016 20:30 Dega-fjölskyldan kom hingað til lands frá Albaníu sumarið 2015. Hjónin eru bæði kennaramenntuð en þau segjast hafa orðið fyrir mismunun og ofsóknum í heimalandinu vegna stjórnmálaskoðana. Þeim var synjað um hæli í október og nú í janúar staðfesti kærunefnd útlendingamála þá ákvörðun Útlendingastofnunar og gerði þeim að yfirgefa landið. Þessu mótmæla ungir Hafnfirðingar. Ingvar Þór Björnsson, formaður Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði, var einn aðstandenda samstöðufundarins í dag. „Þau eru í rauninni hafnfirsk fjölsylda núna, búin að aðalaga sig gríðarlega vel öllum aðstæðum, ganga vel í tómstundum og skólum. Og svo erum við líka tala um það að kerfið er þannig að það er allt svo lengi að fara í gegn. Þau eru búin að vera hérna síðan síðasta sumar. Það er aðallega það. Að það sé verið að senda þau heim núna Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði en í framtíðina langar hana að verða læknir.Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum. og er sögð fyrirmyndarnemandi. „Mér finnst virkilega gaman að vera nemandi í Flensborg, það gengur mjög vel. Og bróður mínum líka, hann er að læra í Lækjarskóla og gengur vel. Við viljum fá að vera hér áfram. „Ég get ekki hugsað mér að fara héðan aftur, og við krakkarnir erum hrædd við það. Við viljum það ekki," sagði Joniada í samtali við fréttastofu í dag. Skólasystkin hennar í Flensborg hafa skorað á innanríkisráðherra að taka málið til skoðunar. Friðlín Björt Ellertsdóttir, formaður Nemendafélags Flensborgarskóla, segir að öllum þyki mjög sárt til þess að hugsa að Joniada og fjölskylda hennar verði send burt. „Við myndum vilja að hún fengi allavega að útskrifast. Hún getur útskrifast í vor, þannig að þessi önn sé ekki bara ónýt fyrir henni. En að sjálfsögðu myndum við náttúrulega vilja bara að þau fengju að vera áfram. Það væri draumurinn." Sjálf ávarpaði Joniada samstöðufundinn í dag á íslensku og þakkaði sýndan hlýhug. „Þið gefið okkur von. Við það að búa á Íslandi, læra og vinna. Ég og fjölskylda mín erum mjög þakklát fyrir ykkar hjálp og stuðning frá skólanum mínum og vinum okkar. Takk fyrir. Við elskum Ísland.“ Tengdar fréttir Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00 Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30. janúar 2016 07:00 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Dega-fjölskyldan kom hingað til lands frá Albaníu sumarið 2015. Hjónin eru bæði kennaramenntuð en þau segjast hafa orðið fyrir mismunun og ofsóknum í heimalandinu vegna stjórnmálaskoðana. Þeim var synjað um hæli í október og nú í janúar staðfesti kærunefnd útlendingamála þá ákvörðun Útlendingastofnunar og gerði þeim að yfirgefa landið. Þessu mótmæla ungir Hafnfirðingar. Ingvar Þór Björnsson, formaður Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði, var einn aðstandenda samstöðufundarins í dag. „Þau eru í rauninni hafnfirsk fjölsylda núna, búin að aðalaga sig gríðarlega vel öllum aðstæðum, ganga vel í tómstundum og skólum. Og svo erum við líka tala um það að kerfið er þannig að það er allt svo lengi að fara í gegn. Þau eru búin að vera hérna síðan síðasta sumar. Það er aðallega það. Að það sé verið að senda þau heim núna Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði en í framtíðina langar hana að verða læknir.Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum. og er sögð fyrirmyndarnemandi. „Mér finnst virkilega gaman að vera nemandi í Flensborg, það gengur mjög vel. Og bróður mínum líka, hann er að læra í Lækjarskóla og gengur vel. Við viljum fá að vera hér áfram. „Ég get ekki hugsað mér að fara héðan aftur, og við krakkarnir erum hrædd við það. Við viljum það ekki," sagði Joniada í samtali við fréttastofu í dag. Skólasystkin hennar í Flensborg hafa skorað á innanríkisráðherra að taka málið til skoðunar. Friðlín Björt Ellertsdóttir, formaður Nemendafélags Flensborgarskóla, segir að öllum þyki mjög sárt til þess að hugsa að Joniada og fjölskylda hennar verði send burt. „Við myndum vilja að hún fengi allavega að útskrifast. Hún getur útskrifast í vor, þannig að þessi önn sé ekki bara ónýt fyrir henni. En að sjálfsögðu myndum við náttúrulega vilja bara að þau fengju að vera áfram. Það væri draumurinn." Sjálf ávarpaði Joniada samstöðufundinn í dag á íslensku og þakkaði sýndan hlýhug. „Þið gefið okkur von. Við það að búa á Íslandi, læra og vinna. Ég og fjölskylda mín erum mjög þakklát fyrir ykkar hjálp og stuðning frá skólanum mínum og vinum okkar. Takk fyrir. Við elskum Ísland.“
Tengdar fréttir Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00 Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30. janúar 2016 07:00 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00
Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30. janúar 2016 07:00