„Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Una Sighvatsdóttir skrifar 31. janúar 2016 20:30 Dega-fjölskyldan kom hingað til lands frá Albaníu sumarið 2015. Hjónin eru bæði kennaramenntuð en þau segjast hafa orðið fyrir mismunun og ofsóknum í heimalandinu vegna stjórnmálaskoðana. Þeim var synjað um hæli í október og nú í janúar staðfesti kærunefnd útlendingamála þá ákvörðun Útlendingastofnunar og gerði þeim að yfirgefa landið. Þessu mótmæla ungir Hafnfirðingar. Ingvar Þór Björnsson, formaður Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði, var einn aðstandenda samstöðufundarins í dag. „Þau eru í rauninni hafnfirsk fjölsylda núna, búin að aðalaga sig gríðarlega vel öllum aðstæðum, ganga vel í tómstundum og skólum. Og svo erum við líka tala um það að kerfið er þannig að það er allt svo lengi að fara í gegn. Þau eru búin að vera hérna síðan síðasta sumar. Það er aðallega það. Að það sé verið að senda þau heim núna Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði en í framtíðina langar hana að verða læknir.Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum. og er sögð fyrirmyndarnemandi. „Mér finnst virkilega gaman að vera nemandi í Flensborg, það gengur mjög vel. Og bróður mínum líka, hann er að læra í Lækjarskóla og gengur vel. Við viljum fá að vera hér áfram. „Ég get ekki hugsað mér að fara héðan aftur, og við krakkarnir erum hrædd við það. Við viljum það ekki," sagði Joniada í samtali við fréttastofu í dag. Skólasystkin hennar í Flensborg hafa skorað á innanríkisráðherra að taka málið til skoðunar. Friðlín Björt Ellertsdóttir, formaður Nemendafélags Flensborgarskóla, segir að öllum þyki mjög sárt til þess að hugsa að Joniada og fjölskylda hennar verði send burt. „Við myndum vilja að hún fengi allavega að útskrifast. Hún getur útskrifast í vor, þannig að þessi önn sé ekki bara ónýt fyrir henni. En að sjálfsögðu myndum við náttúrulega vilja bara að þau fengju að vera áfram. Það væri draumurinn." Sjálf ávarpaði Joniada samstöðufundinn í dag á íslensku og þakkaði sýndan hlýhug. „Þið gefið okkur von. Við það að búa á Íslandi, læra og vinna. Ég og fjölskylda mín erum mjög þakklát fyrir ykkar hjálp og stuðning frá skólanum mínum og vinum okkar. Takk fyrir. Við elskum Ísland.“ Tengdar fréttir Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00 Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30. janúar 2016 07:00 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Dega-fjölskyldan kom hingað til lands frá Albaníu sumarið 2015. Hjónin eru bæði kennaramenntuð en þau segjast hafa orðið fyrir mismunun og ofsóknum í heimalandinu vegna stjórnmálaskoðana. Þeim var synjað um hæli í október og nú í janúar staðfesti kærunefnd útlendingamála þá ákvörðun Útlendingastofnunar og gerði þeim að yfirgefa landið. Þessu mótmæla ungir Hafnfirðingar. Ingvar Þór Björnsson, formaður Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði, var einn aðstandenda samstöðufundarins í dag. „Þau eru í rauninni hafnfirsk fjölsylda núna, búin að aðalaga sig gríðarlega vel öllum aðstæðum, ganga vel í tómstundum og skólum. Og svo erum við líka tala um það að kerfið er þannig að það er allt svo lengi að fara í gegn. Þau eru búin að vera hérna síðan síðasta sumar. Það er aðallega það. Að það sé verið að senda þau heim núna Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði en í framtíðina langar hana að verða læknir.Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum. og er sögð fyrirmyndarnemandi. „Mér finnst virkilega gaman að vera nemandi í Flensborg, það gengur mjög vel. Og bróður mínum líka, hann er að læra í Lækjarskóla og gengur vel. Við viljum fá að vera hér áfram. „Ég get ekki hugsað mér að fara héðan aftur, og við krakkarnir erum hrædd við það. Við viljum það ekki," sagði Joniada í samtali við fréttastofu í dag. Skólasystkin hennar í Flensborg hafa skorað á innanríkisráðherra að taka málið til skoðunar. Friðlín Björt Ellertsdóttir, formaður Nemendafélags Flensborgarskóla, segir að öllum þyki mjög sárt til þess að hugsa að Joniada og fjölskylda hennar verði send burt. „Við myndum vilja að hún fengi allavega að útskrifast. Hún getur útskrifast í vor, þannig að þessi önn sé ekki bara ónýt fyrir henni. En að sjálfsögðu myndum við náttúrulega vilja bara að þau fengju að vera áfram. Það væri draumurinn." Sjálf ávarpaði Joniada samstöðufundinn í dag á íslensku og þakkaði sýndan hlýhug. „Þið gefið okkur von. Við það að búa á Íslandi, læra og vinna. Ég og fjölskylda mín erum mjög þakklát fyrir ykkar hjálp og stuðning frá skólanum mínum og vinum okkar. Takk fyrir. Við elskum Ísland.“
Tengdar fréttir Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00 Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30. janúar 2016 07:00 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00
Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30. janúar 2016 07:00