„Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Una Sighvatsdóttir skrifar 31. janúar 2016 20:30 Dega-fjölskyldan kom hingað til lands frá Albaníu sumarið 2015. Hjónin eru bæði kennaramenntuð en þau segjast hafa orðið fyrir mismunun og ofsóknum í heimalandinu vegna stjórnmálaskoðana. Þeim var synjað um hæli í október og nú í janúar staðfesti kærunefnd útlendingamála þá ákvörðun Útlendingastofnunar og gerði þeim að yfirgefa landið. Þessu mótmæla ungir Hafnfirðingar. Ingvar Þór Björnsson, formaður Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði, var einn aðstandenda samstöðufundarins í dag. „Þau eru í rauninni hafnfirsk fjölsylda núna, búin að aðalaga sig gríðarlega vel öllum aðstæðum, ganga vel í tómstundum og skólum. Og svo erum við líka tala um það að kerfið er þannig að það er allt svo lengi að fara í gegn. Þau eru búin að vera hérna síðan síðasta sumar. Það er aðallega það. Að það sé verið að senda þau heim núna Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði en í framtíðina langar hana að verða læknir.Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum. og er sögð fyrirmyndarnemandi. „Mér finnst virkilega gaman að vera nemandi í Flensborg, það gengur mjög vel. Og bróður mínum líka, hann er að læra í Lækjarskóla og gengur vel. Við viljum fá að vera hér áfram. „Ég get ekki hugsað mér að fara héðan aftur, og við krakkarnir erum hrædd við það. Við viljum það ekki," sagði Joniada í samtali við fréttastofu í dag. Skólasystkin hennar í Flensborg hafa skorað á innanríkisráðherra að taka málið til skoðunar. Friðlín Björt Ellertsdóttir, formaður Nemendafélags Flensborgarskóla, segir að öllum þyki mjög sárt til þess að hugsa að Joniada og fjölskylda hennar verði send burt. „Við myndum vilja að hún fengi allavega að útskrifast. Hún getur útskrifast í vor, þannig að þessi önn sé ekki bara ónýt fyrir henni. En að sjálfsögðu myndum við náttúrulega vilja bara að þau fengju að vera áfram. Það væri draumurinn." Sjálf ávarpaði Joniada samstöðufundinn í dag á íslensku og þakkaði sýndan hlýhug. „Þið gefið okkur von. Við það að búa á Íslandi, læra og vinna. Ég og fjölskylda mín erum mjög þakklát fyrir ykkar hjálp og stuðning frá skólanum mínum og vinum okkar. Takk fyrir. Við elskum Ísland.“ Tengdar fréttir Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00 Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30. janúar 2016 07:00 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Dega-fjölskyldan kom hingað til lands frá Albaníu sumarið 2015. Hjónin eru bæði kennaramenntuð en þau segjast hafa orðið fyrir mismunun og ofsóknum í heimalandinu vegna stjórnmálaskoðana. Þeim var synjað um hæli í október og nú í janúar staðfesti kærunefnd útlendingamála þá ákvörðun Útlendingastofnunar og gerði þeim að yfirgefa landið. Þessu mótmæla ungir Hafnfirðingar. Ingvar Þór Björnsson, formaður Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði, var einn aðstandenda samstöðufundarins í dag. „Þau eru í rauninni hafnfirsk fjölsylda núna, búin að aðalaga sig gríðarlega vel öllum aðstæðum, ganga vel í tómstundum og skólum. Og svo erum við líka tala um það að kerfið er þannig að það er allt svo lengi að fara í gegn. Þau eru búin að vera hérna síðan síðasta sumar. Það er aðallega það. Að það sé verið að senda þau heim núna Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði en í framtíðina langar hana að verða læknir.Joniada Dega lærir nú til stúdentsprófs í Flensborgarskólanum. og er sögð fyrirmyndarnemandi. „Mér finnst virkilega gaman að vera nemandi í Flensborg, það gengur mjög vel. Og bróður mínum líka, hann er að læra í Lækjarskóla og gengur vel. Við viljum fá að vera hér áfram. „Ég get ekki hugsað mér að fara héðan aftur, og við krakkarnir erum hrædd við það. Við viljum það ekki," sagði Joniada í samtali við fréttastofu í dag. Skólasystkin hennar í Flensborg hafa skorað á innanríkisráðherra að taka málið til skoðunar. Friðlín Björt Ellertsdóttir, formaður Nemendafélags Flensborgarskóla, segir að öllum þyki mjög sárt til þess að hugsa að Joniada og fjölskylda hennar verði send burt. „Við myndum vilja að hún fengi allavega að útskrifast. Hún getur útskrifast í vor, þannig að þessi önn sé ekki bara ónýt fyrir henni. En að sjálfsögðu myndum við náttúrulega vilja bara að þau fengju að vera áfram. Það væri draumurinn." Sjálf ávarpaði Joniada samstöðufundinn í dag á íslensku og þakkaði sýndan hlýhug. „Þið gefið okkur von. Við það að búa á Íslandi, læra og vinna. Ég og fjölskylda mín erum mjög þakklát fyrir ykkar hjálp og stuðning frá skólanum mínum og vinum okkar. Takk fyrir. Við elskum Ísland.“
Tengdar fréttir Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00 Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30. janúar 2016 07:00 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00
Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30. janúar 2016 07:00