Enski boltinn

Messan: Uppbótartíminn óvenju langur

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Uppbótartíminn var á sínum stað í Messunni í gær og þar var ekkert gefið eftir.

Viðfangsefnin voru venju samkvæmt þrjú. Að þessu sinni var rætt um að taka tæknina meira inn í fótboltann, hvort Leicester gæti fallið og hvort Antonio Valencia væri besti hægri bakvörður í heimi.

Umræðan var lífleg og viðmælendur fóru nokkuð fram úr uppgefnum uppbótartíma.

Sjá má Uppbótartímann hér að ofan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×