Conor berst um léttvigtartitilinn í byrjun mars Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. janúar 2016 09:00 Conor McGregor getur orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. vísir/getty UFC 197-bardagakvöldið sem fram fer 5. mars verður rosalegt ef marka má heimildir ESPN. Þetta kvöld mun Conor McGregor færa sig upp um þyngdarflokk og berjast um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti Rafael dos Anjos. Aldrei í sögu UFC hefur nokkur bardagamaður verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. Sama kvöld mun Holly Holm verja heimsmeistaratitil sinn í bantamvigt í fyrsta sinn eftir að hún rotaði Rondu Rousey á síðasta ári. Holly mun þó ekki berjast við Rondu eins og til stóð, samkvæmt heimildum ESPN, heldur mun hún verja titilinn gegn Mieshu Tate. Bandaríska íþróttasíðan Bleacher Report greindi fyrst frá þessu í gær en ESPN segist hafa fengið bardagana staðfesta frá mörgum aðilum. Conor McGregor varð óumdeildur heimsmeistari í fjaðurvigt 12. desember þegar hann rotaði Jose Aldo eftir þrettán sekúndur. John Kavanagh, þjálfari Conors, sagði frá því í pistli á írskri vefsíðu undir lok árs að Conor væri búinn að fá grænt ljós á að berjast um beltið í þyngdarflokknum fyrir ofan sig og nú virðist það staðfest. UFC á þó eftir að gefa út formlega yfirlýsingu um bardagana. Þetta mun væntanlega gera helstu áskorendur að léttvigtarbeltinu græna að öfund en eins og kom fram í gær ætlar Dana White, forseti UFC, meira og minna að leyfa Conor McGregor að gera það sem hann vill. MMA Tengdar fréttir Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. 18. desember 2015 23:15 Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. 29. desember 2015 15:00 Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. 28. desember 2015 13:00 Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Kynþáttahatur er ástæðan fyrir því að svo margir elska Conor McGregor en hata Floyd Mayweather að mati Mayweather sjálfs. 5. janúar 2016 15:00 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Sjá meira
UFC 197-bardagakvöldið sem fram fer 5. mars verður rosalegt ef marka má heimildir ESPN. Þetta kvöld mun Conor McGregor færa sig upp um þyngdarflokk og berjast um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti Rafael dos Anjos. Aldrei í sögu UFC hefur nokkur bardagamaður verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. Sama kvöld mun Holly Holm verja heimsmeistaratitil sinn í bantamvigt í fyrsta sinn eftir að hún rotaði Rondu Rousey á síðasta ári. Holly mun þó ekki berjast við Rondu eins og til stóð, samkvæmt heimildum ESPN, heldur mun hún verja titilinn gegn Mieshu Tate. Bandaríska íþróttasíðan Bleacher Report greindi fyrst frá þessu í gær en ESPN segist hafa fengið bardagana staðfesta frá mörgum aðilum. Conor McGregor varð óumdeildur heimsmeistari í fjaðurvigt 12. desember þegar hann rotaði Jose Aldo eftir þrettán sekúndur. John Kavanagh, þjálfari Conors, sagði frá því í pistli á írskri vefsíðu undir lok árs að Conor væri búinn að fá grænt ljós á að berjast um beltið í þyngdarflokknum fyrir ofan sig og nú virðist það staðfest. UFC á þó eftir að gefa út formlega yfirlýsingu um bardagana. Þetta mun væntanlega gera helstu áskorendur að léttvigtarbeltinu græna að öfund en eins og kom fram í gær ætlar Dana White, forseti UFC, meira og minna að leyfa Conor McGregor að gera það sem hann vill.
MMA Tengdar fréttir Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. 18. desember 2015 23:15 Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. 29. desember 2015 15:00 Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. 28. desember 2015 13:00 Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Kynþáttahatur er ástæðan fyrir því að svo margir elska Conor McGregor en hata Floyd Mayweather að mati Mayweather sjálfs. 5. janúar 2016 15:00 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Sjá meira
Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. 18. desember 2015 23:15
Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. 29. desember 2015 15:00
Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. 28. desember 2015 13:00
Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Kynþáttahatur er ástæðan fyrir því að svo margir elska Conor McGregor en hata Floyd Mayweather að mati Mayweather sjálfs. 5. janúar 2016 15:00
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn