Luis Suarez í Liverpool í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2016 12:00 Luis Suarez í heimsókn sinni á Melwood í gær. Vísir/Getty Hjarta stuðningsmanna Liverpool tók örugglega aukakipp í gær þegar þeir sáu Luis Suarez mæta á æfingasvæði félagsins í gær. Luis Suarez er að gera frábæra hluti með Barcelona þessa dagana en hann ákvað að kíkja í heimsókn til síns gamla félags í Liverpool. Luis Suarez og félagar í Barcelona fengu stutt frí og Úrúgvæmaðurinn fór til Englands og tók börnin sín með. Suarez ræddi meðal annars við Mamadou Sakho og franski varnarmaðurinn setti inn myndband á Twitter-síðu sína. „Það var frábært að hitta strákana. Allir hér eru svo vingjarnlegir og ég sakna þeirra. Ég vildi því kíkja í stutta heimsókn og hitta nokkra vini," sagði Luis Suarez við heimasíðu Liverpool. Luis Suarez er því ekkert á heimleið og mun spila áfram með Barcelona þar sem hann er sem stendur markahæsti leikmaður Katalóníuliðsins. Luis Suarez hefur þegar skorað 42 mörk á tímabilinu þar af 26 þeirra í 27 deildarleikjum. Hann skoraði 25 mörk í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili. Luis Suarez skoraði alls 82 mörk í 133 leikjum í öllum keppnum með Liverpool en hann var með yfir 30 mörk á tveimur síðustu tímabilum sínum á Anfield. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-síðu Liverpool segja frá heimsókn Luis Suarez í gær. @luissuarez9 watching #LFC training today! A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 4:38am PST Great to see you, @luissuarez9! A video posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 3:23am PST @luissuarez9: 'It was fantastic to see the lads. Everyone here is really nice and I miss them, so I wanted to come and see some friends.' #LFC A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 8:00am PST @luissuarez9: 'I had a really good moment here. You remember these good moments. Liverpool are so important in my life.' #LFC A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 2:31pm PST Enski boltinn Tengdar fréttir Fimm mörk og átta stiga forysta hjá Barcelona | Sjáið þrennuna hjá Messi Barcelona átti ekki miklum vandræðum með að auka forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka útisigur á Rayo Vallecano. 3. mars 2016 22:22 MSN-tríóið með 219 af 303 mörkum Barcelona undir stjórn Luis Enrique Lionel Messi skoraði enn eina þrennuna í stórsigri Börsunga gegn Rayo Vallecano. 4. mars 2016 09:00 Neymar: Ég átti að fá boltann en ekki Suárez Fjórða mark Barcelona í 6-1 sigrinum á Celta Vigo í gær verður lengi í minnum haft. 15. febrúar 2016 07:55 Sjáðu markið sem heimurinn er að tala um Barcelona er að gera grín að andstæðingum sínum þessa dagana og grínið náði hámarki í kvöld. 14. febrúar 2016 21:59 Ellefti sigur Barcelona í röð | MSN-tríóið komið með 100 mörk Barcelona vann sinn ellefta leik í röð í spænsku 1. deildinni í fótbolta þegar liðið rúllaði yfir Eibar, 0-4, á útivelli í dag. 6. mars 2016 16:45 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira
Hjarta stuðningsmanna Liverpool tók örugglega aukakipp í gær þegar þeir sáu Luis Suarez mæta á æfingasvæði félagsins í gær. Luis Suarez er að gera frábæra hluti með Barcelona þessa dagana en hann ákvað að kíkja í heimsókn til síns gamla félags í Liverpool. Luis Suarez og félagar í Barcelona fengu stutt frí og Úrúgvæmaðurinn fór til Englands og tók börnin sín með. Suarez ræddi meðal annars við Mamadou Sakho og franski varnarmaðurinn setti inn myndband á Twitter-síðu sína. „Það var frábært að hitta strákana. Allir hér eru svo vingjarnlegir og ég sakna þeirra. Ég vildi því kíkja í stutta heimsókn og hitta nokkra vini," sagði Luis Suarez við heimasíðu Liverpool. Luis Suarez er því ekkert á heimleið og mun spila áfram með Barcelona þar sem hann er sem stendur markahæsti leikmaður Katalóníuliðsins. Luis Suarez hefur þegar skorað 42 mörk á tímabilinu þar af 26 þeirra í 27 deildarleikjum. Hann skoraði 25 mörk í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili. Luis Suarez skoraði alls 82 mörk í 133 leikjum í öllum keppnum með Liverpool en hann var með yfir 30 mörk á tveimur síðustu tímabilum sínum á Anfield. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-síðu Liverpool segja frá heimsókn Luis Suarez í gær. @luissuarez9 watching #LFC training today! A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 4:38am PST Great to see you, @luissuarez9! A video posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 3:23am PST @luissuarez9: 'It was fantastic to see the lads. Everyone here is really nice and I miss them, so I wanted to come and see some friends.' #LFC A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 8:00am PST @luissuarez9: 'I had a really good moment here. You remember these good moments. Liverpool are so important in my life.' #LFC A photo posted by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) on Mar 8, 2016 at 2:31pm PST
Enski boltinn Tengdar fréttir Fimm mörk og átta stiga forysta hjá Barcelona | Sjáið þrennuna hjá Messi Barcelona átti ekki miklum vandræðum með að auka forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka útisigur á Rayo Vallecano. 3. mars 2016 22:22 MSN-tríóið með 219 af 303 mörkum Barcelona undir stjórn Luis Enrique Lionel Messi skoraði enn eina þrennuna í stórsigri Börsunga gegn Rayo Vallecano. 4. mars 2016 09:00 Neymar: Ég átti að fá boltann en ekki Suárez Fjórða mark Barcelona í 6-1 sigrinum á Celta Vigo í gær verður lengi í minnum haft. 15. febrúar 2016 07:55 Sjáðu markið sem heimurinn er að tala um Barcelona er að gera grín að andstæðingum sínum þessa dagana og grínið náði hámarki í kvöld. 14. febrúar 2016 21:59 Ellefti sigur Barcelona í röð | MSN-tríóið komið með 100 mörk Barcelona vann sinn ellefta leik í röð í spænsku 1. deildinni í fótbolta þegar liðið rúllaði yfir Eibar, 0-4, á útivelli í dag. 6. mars 2016 16:45 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira
Fimm mörk og átta stiga forysta hjá Barcelona | Sjáið þrennuna hjá Messi Barcelona átti ekki miklum vandræðum með að auka forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka útisigur á Rayo Vallecano. 3. mars 2016 22:22
MSN-tríóið með 219 af 303 mörkum Barcelona undir stjórn Luis Enrique Lionel Messi skoraði enn eina þrennuna í stórsigri Börsunga gegn Rayo Vallecano. 4. mars 2016 09:00
Neymar: Ég átti að fá boltann en ekki Suárez Fjórða mark Barcelona í 6-1 sigrinum á Celta Vigo í gær verður lengi í minnum haft. 15. febrúar 2016 07:55
Sjáðu markið sem heimurinn er að tala um Barcelona er að gera grín að andstæðingum sínum þessa dagana og grínið náði hámarki í kvöld. 14. febrúar 2016 21:59
Ellefti sigur Barcelona í röð | MSN-tríóið komið með 100 mörk Barcelona vann sinn ellefta leik í röð í spænsku 1. deildinni í fótbolta þegar liðið rúllaði yfir Eibar, 0-4, á útivelli í dag. 6. mars 2016 16:45