Ragnheiður Sara komin upp í annað sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2016 23:47 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í annað sætið í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í crossfit í Kalifroníu en hún hækkaði sig um tvö sæti með árangri sínum í sjöttu grein keppninnar. Þetta var önnur af þremur keppnum þriðja dagsins en síðasta greinin er á dagskrá í nótt. Keppni heldur síðan áfram á morgun og lýkur á laugardaginn. Þuríður Erla Helgadóttir stóð sig frábærlega í sjöttu greininni þar sem hún náði þrettánda sæti. Þuríður Erla fór líka upp um þrjú sæti og er nú fimmtánda í heildarkeppninni. Katrín Tanja Davíðsdóttir náði næstbestum árangri í sjöttu greininni af íslensku stelpunum en féll engu að síður úr fimmta sæti niður í það fimmta. Katrín Tanja náði fjórtánda besta tímanum í hnébeygjuþrautinni. Ástæða þess að hún lækkaði var að sigurvegararnir í greininni tóku mikið stökk ekki síst Ástralinn Kara Webb sem tók öll hundað stigin sem voru í boði. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir náði 17. besta tímanum í greininni en það dugði henni samt til að fá 46 stig og komst upp fyrir þær Samönthu Briggs og Tennil Reed sem voru fyrir ofan hana fyrir greinina. Annie Mist Þórisdóttir varð í 25. sæti í sjöttu greininni og er núna í níunda sætinu í heildarkeppninni. Ragnheiður Sara og Annie Mist sýndu báðar mikinn viljastyrk til að ná síðustu lyftunni upp og náðu með því báðar í dýrmæt stig fyrir lokabaráttuna. Annie Mist drakk í sig kraft frá áhorfendum og lyfti síðan síðustu lyftunni með glæsilegum hætti. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 22. júlí 2016 16:33 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í annað sætið í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í crossfit í Kalifroníu en hún hækkaði sig um tvö sæti með árangri sínum í sjöttu grein keppninnar. Þetta var önnur af þremur keppnum þriðja dagsins en síðasta greinin er á dagskrá í nótt. Keppni heldur síðan áfram á morgun og lýkur á laugardaginn. Þuríður Erla Helgadóttir stóð sig frábærlega í sjöttu greininni þar sem hún náði þrettánda sæti. Þuríður Erla fór líka upp um þrjú sæti og er nú fimmtánda í heildarkeppninni. Katrín Tanja Davíðsdóttir náði næstbestum árangri í sjöttu greininni af íslensku stelpunum en féll engu að síður úr fimmta sæti niður í það fimmta. Katrín Tanja náði fjórtánda besta tímanum í hnébeygjuþrautinni. Ástæða þess að hún lækkaði var að sigurvegararnir í greininni tóku mikið stökk ekki síst Ástralinn Kara Webb sem tók öll hundað stigin sem voru í boði. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir náði 17. besta tímanum í greininni en það dugði henni samt til að fá 46 stig og komst upp fyrir þær Samönthu Briggs og Tennil Reed sem voru fyrir ofan hana fyrir greinina. Annie Mist Þórisdóttir varð í 25. sæti í sjöttu greininni og er núna í níunda sætinu í heildarkeppninni. Ragnheiður Sara og Annie Mist sýndu báðar mikinn viljastyrk til að ná síðustu lyftunni upp og náðu með því báðar í dýrmæt stig fyrir lokabaráttuna. Annie Mist drakk í sig kraft frá áhorfendum og lyfti síðan síðustu lyftunni með glæsilegum hætti.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 22. júlí 2016 16:33 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sjá meira
Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 22. júlí 2016 16:33
Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57
Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45
Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36
Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01