Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. janúar 2016 21:32 Martin Shkreli og Ghostface Killah eiga í smá rifrildi um þessar mundir. Vísir/Getty Hataðaðist milljarðamæringur heims, Martin Shkreli, hefur krafist þess að Ghostfache Killah, meðlimur Wu-tang Clan, sendi honum skriflega afsökunarbeiðni eftir að sá síðarnefndi kallaði Martin drullusokk (e. shithead). Biðjist Ghostface Killah ekki afsökunar hefur Shkreli hótað að eyða hans framlagi af plötunni Once Upon a Time in Shaolin en líkt og Vísir fjallaði um fyrir skemmstu á Martin Shkreli eina eintakið af plötunni sem er nýjasta útgáfa Wu Tang-Clan.Sjá einnig: Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang ClanMartin hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en hann hefur verið kallaður hataðasti milljarðarmærinur heims eftir að hann hækkaði verð á alnæmislyfjum sem lyfjafyrirtæki hans keypti einkaleyfið á. Hann var nýverið handtekinn og er hann sakaður um fjársvik í tengslum við fyrirtækið Retrophin, bíður hann nú dóms. Í fremur kjánalegu myndbandi sem hann gaf út skýtur hann föstum skotum að Ghostface Killa, umkringdur grímuklæddum mönnum fer hann fram á afsökunarbeiðni og segir Ghostface vera gamlan mann sem skipti engu máli lengur en það eina sem Ghostface gerði var að segja að Martin ætti að leyfa fólki að hlusta á Once Upon a Time in Shaolin. Já, og svo kallaði hann Martin drullusokk. Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hataðaðist milljarðamæringur heims, Martin Shkreli, hefur krafist þess að Ghostfache Killah, meðlimur Wu-tang Clan, sendi honum skriflega afsökunarbeiðni eftir að sá síðarnefndi kallaði Martin drullusokk (e. shithead). Biðjist Ghostface Killah ekki afsökunar hefur Shkreli hótað að eyða hans framlagi af plötunni Once Upon a Time in Shaolin en líkt og Vísir fjallaði um fyrir skemmstu á Martin Shkreli eina eintakið af plötunni sem er nýjasta útgáfa Wu Tang-Clan.Sjá einnig: Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang ClanMartin hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en hann hefur verið kallaður hataðasti milljarðarmærinur heims eftir að hann hækkaði verð á alnæmislyfjum sem lyfjafyrirtæki hans keypti einkaleyfið á. Hann var nýverið handtekinn og er hann sakaður um fjársvik í tengslum við fyrirtækið Retrophin, bíður hann nú dóms. Í fremur kjánalegu myndbandi sem hann gaf út skýtur hann föstum skotum að Ghostface Killa, umkringdur grímuklæddum mönnum fer hann fram á afsökunarbeiðni og segir Ghostface vera gamlan mann sem skipti engu máli lengur en það eina sem Ghostface gerði var að segja að Martin ætti að leyfa fólki að hlusta á Once Upon a Time in Shaolin. Já, og svo kallaði hann Martin drullusokk.
Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00
Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30
Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58
Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21