Frans Páfi: „Konur munu aldrei verða kaþólskir prestar“ nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 1. nóvember 2016 23:34 Frans páfi setti á fót nefnd til þess að rannsaka hlutverk kvenkyns djákna í árkristni. vísir/getty Frans páfi hefur fullyrt að hann telji að bann rómversk-kaþólsku kirkjunnar við kvenkyns prestum ætti að standa um ókomna tíð. Samkvæmt frétt The Huffington Post er þetta í fyrsta skipti sem páfinn tjáir sig um málið með svo afdráttarlausum hætti. Frans páfi lét ummælin falla um borð í flugvél en hann var á leið heim til Vatíkansins frá Svíþjóð, þar sem hann var í opinberri heimsókn. Jóhannes Páll II páfi lagði blátt bann við kvenprestum innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar árið 1994. Þegar sænsk blaðakona spurði Frans um það hvort því yrði hnikað var svar hans á þá leið að slíkt myndi aldrei koma til greina.Sjá einnig: Páfinn tekur þátt í guðsþjónustu í dómkirkjunni í Lundi Kaþólsk nunna við bænir.mynd/gettyFrans skipaði nefnd til þess að rannsaka hlutverk kvennaSamkvæmt rómversk-kaþólsku kirkjunni er ástæðan fyrir því að konur geti ekki gegnt embætti prests sú að Jesús kaus sér aðeins karlkyns lærisveina. Konum sem reyna að fá vígslu til prests getur verið úthýst úr kirkjunni og embættismenn innan kirkjunnar, sem gerast uppvísir um að vígja konur til prests, geta búist við sömu refsingu. Þrátt fyrir ummæli Frans í dag hefur hann átt þátt í að efla hlutverk kvenna innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar. Nú í sumar setti hann á fót nefnd fræðimanna sem ætlað er að rannsaka hlutverk kvenkyns djákna í árkristni, en í dag er konum ekki heimilt að gegna embætti djákna. Vakti þetta átak páfans von í brjóstum kvenna innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar um að viðhorf kirkjunnar til kvenna í djákna- eða prestsembætti væri tekið að mildast. Svo virðist þó ekki vera, ef marka má orð páfans. Tengdar fréttir Páfi sakar mannkynið um að gera jörðina að mengaðri auðn sem er full af rusli og ógeði Frans Páfi segir að grípa við til tafarlausra aðgerða til þess að stöðva loftlagsbreytingar. 1. september 2016 16:22 Páfinn tekur þátt í guðsþjónustu í dómkirkjunni í Lundi Sænskt konungsfólk, stjórnmálamenn og fleiri eru nú saman komnir í 900 ára gamalli dómkirkjunni í Lundi. 31. október 2016 14:00 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Sjá meira
Frans páfi hefur fullyrt að hann telji að bann rómversk-kaþólsku kirkjunnar við kvenkyns prestum ætti að standa um ókomna tíð. Samkvæmt frétt The Huffington Post er þetta í fyrsta skipti sem páfinn tjáir sig um málið með svo afdráttarlausum hætti. Frans páfi lét ummælin falla um borð í flugvél en hann var á leið heim til Vatíkansins frá Svíþjóð, þar sem hann var í opinberri heimsókn. Jóhannes Páll II páfi lagði blátt bann við kvenprestum innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar árið 1994. Þegar sænsk blaðakona spurði Frans um það hvort því yrði hnikað var svar hans á þá leið að slíkt myndi aldrei koma til greina.Sjá einnig: Páfinn tekur þátt í guðsþjónustu í dómkirkjunni í Lundi Kaþólsk nunna við bænir.mynd/gettyFrans skipaði nefnd til þess að rannsaka hlutverk kvennaSamkvæmt rómversk-kaþólsku kirkjunni er ástæðan fyrir því að konur geti ekki gegnt embætti prests sú að Jesús kaus sér aðeins karlkyns lærisveina. Konum sem reyna að fá vígslu til prests getur verið úthýst úr kirkjunni og embættismenn innan kirkjunnar, sem gerast uppvísir um að vígja konur til prests, geta búist við sömu refsingu. Þrátt fyrir ummæli Frans í dag hefur hann átt þátt í að efla hlutverk kvenna innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar. Nú í sumar setti hann á fót nefnd fræðimanna sem ætlað er að rannsaka hlutverk kvenkyns djákna í árkristni, en í dag er konum ekki heimilt að gegna embætti djákna. Vakti þetta átak páfans von í brjóstum kvenna innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar um að viðhorf kirkjunnar til kvenna í djákna- eða prestsembætti væri tekið að mildast. Svo virðist þó ekki vera, ef marka má orð páfans.
Tengdar fréttir Páfi sakar mannkynið um að gera jörðina að mengaðri auðn sem er full af rusli og ógeði Frans Páfi segir að grípa við til tafarlausra aðgerða til þess að stöðva loftlagsbreytingar. 1. september 2016 16:22 Páfinn tekur þátt í guðsþjónustu í dómkirkjunni í Lundi Sænskt konungsfólk, stjórnmálamenn og fleiri eru nú saman komnir í 900 ára gamalli dómkirkjunni í Lundi. 31. október 2016 14:00 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Sjá meira
Páfi sakar mannkynið um að gera jörðina að mengaðri auðn sem er full af rusli og ógeði Frans Páfi segir að grípa við til tafarlausra aðgerða til þess að stöðva loftlagsbreytingar. 1. september 2016 16:22
Páfinn tekur þátt í guðsþjónustu í dómkirkjunni í Lundi Sænskt konungsfólk, stjórnmálamenn og fleiri eru nú saman komnir í 900 ára gamalli dómkirkjunni í Lundi. 31. október 2016 14:00