Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2016 13:45 Jose Mourinho á Stamford Bridge. Vísir/Getty Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. Mourinho hefur verið þekktur fyrir að byrja vel með sín lið þegar hann tekur við en byrjunin með Manchester United á þessu tímabili er hinsvegar engin óskabyrjun. Manchester United liðið steinlá 4-0 á móti Chelsea á Stamford Bridge í gær og er „bara“ í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir. Liðið hefur aðeins náð í fjórtán stig í þessum níu leikjum og Manchester United hefur aðeins einu sinni áður verið með færri stig á sama tíma í sögu úrvalsdeildarinnar. Það var 2014-15 þegar liðið náði aðeins í 13 stig í 9 fyrstu leikjunum undir stjórn Louis van Gaal. David Moyes og Louis van Gaal voru báðir gagnrýndir fyrir störf sín sem knattspyrnustjórar en tölfræðingar eins og Spánverjinn Alexis Martín-Tamayo hafa bent á það að þeir Moyes og Van Gaal byrjuðu betur á Old Trafford en Mourinho. Tapleikurinn á móti Chelsea var fjórtándi keppnisleikur United-liðsins undir stjórn Jose Mourinho. Manchester United hefur unnið 8, gert 2 jafntefli og tapað 4. Undir stjórn Louis van Gaal var Manchester United með 10 sigra, 1 jafntefli og 3 töp í fyrstu fjórtán leikjum sínum og undir stjórn David Moyes var United-liðið með 8 sigra, 3 jafntefli og 3 töp í fyrstu fjórtán leikjunum. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23. október 2016 17:19 Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum "Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 24. október 2016 12:00 Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23. október 2016 16:49 Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24. október 2016 08:00 Chelsea niðurlægði Manchester United | Sjáðu mörkin Chelsea gjörsamlega valtaði yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. október 2016 16:45 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. Mourinho hefur verið þekktur fyrir að byrja vel með sín lið þegar hann tekur við en byrjunin með Manchester United á þessu tímabili er hinsvegar engin óskabyrjun. Manchester United liðið steinlá 4-0 á móti Chelsea á Stamford Bridge í gær og er „bara“ í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir. Liðið hefur aðeins náð í fjórtán stig í þessum níu leikjum og Manchester United hefur aðeins einu sinni áður verið með færri stig á sama tíma í sögu úrvalsdeildarinnar. Það var 2014-15 þegar liðið náði aðeins í 13 stig í 9 fyrstu leikjunum undir stjórn Louis van Gaal. David Moyes og Louis van Gaal voru báðir gagnrýndir fyrir störf sín sem knattspyrnustjórar en tölfræðingar eins og Spánverjinn Alexis Martín-Tamayo hafa bent á það að þeir Moyes og Van Gaal byrjuðu betur á Old Trafford en Mourinho. Tapleikurinn á móti Chelsea var fjórtándi keppnisleikur United-liðsins undir stjórn Jose Mourinho. Manchester United hefur unnið 8, gert 2 jafntefli og tapað 4. Undir stjórn Louis van Gaal var Manchester United með 10 sigra, 1 jafntefli og 3 töp í fyrstu fjórtán leikjum sínum og undir stjórn David Moyes var United-liðið með 8 sigra, 3 jafntefli og 3 töp í fyrstu fjórtán leikjunum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23. október 2016 17:19 Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum "Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 24. október 2016 12:00 Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23. október 2016 16:49 Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24. október 2016 08:00 Chelsea niðurlægði Manchester United | Sjáðu mörkin Chelsea gjörsamlega valtaði yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. október 2016 16:45 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23. október 2016 17:19
Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum "Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 24. október 2016 12:00
Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23. október 2016 16:49
Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24. október 2016 08:00
Chelsea niðurlægði Manchester United | Sjáðu mörkin Chelsea gjörsamlega valtaði yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. október 2016 16:45