Frumsýning á Vísi: Sjóðheitur Tangó frá Bergljótu Arnalds Stefán Árni Pálsson skrifar 7. júní 2016 10:30 Bergljót fer á kostum í myndbandinu. vísir Bergljót Arnalds hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Tango of Love and Hate. Myndbandið er tekið upp á lestarstöð á Kastrup flugvelli og einnig hér á landi. Bergljót dansar tangó við Aldo Tranum Velasquez em er suðuramerískur atvinnudansari, búsettur í Kaupmannahöfn. „Ég kann bara grunnsporin í tango og það var því stressandi að eiga allt í einu að dansa við þennan flotta atvinnudansara. Ég fékk bara hálftíma æfingu og svo var strax rúllað í tökur,“ segir Bergljót um upplifun sína. „Það var líka mjög sérstakt að standa á brautarpallinum á Kastrup á mesta annartíma og fara allt í einu að dansa. Við gátum ekkert heyrt í tónlistinni því hávaðinn frá lestunum var svo mikill. Við þurftum því að halda taktinum eftir minni eins og mögulegt var.“ Bergljót segir að stundum hafi fólk starað undrandi á þau. „En það var nauðsynlegt að láta það ekki trufla sig svo hægt væri að ná tökunum. Þetta voru samt ekki erfiðustu tökurnar fyrir þetta myndband, maður reynir bara alltaf að gera sitt besta hverjar sem aðstæðurnar eru.“ Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bergljót Arnalds hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Tango of Love and Hate. Myndbandið er tekið upp á lestarstöð á Kastrup flugvelli og einnig hér á landi. Bergljót dansar tangó við Aldo Tranum Velasquez em er suðuramerískur atvinnudansari, búsettur í Kaupmannahöfn. „Ég kann bara grunnsporin í tango og það var því stressandi að eiga allt í einu að dansa við þennan flotta atvinnudansara. Ég fékk bara hálftíma æfingu og svo var strax rúllað í tökur,“ segir Bergljót um upplifun sína. „Það var líka mjög sérstakt að standa á brautarpallinum á Kastrup á mesta annartíma og fara allt í einu að dansa. Við gátum ekkert heyrt í tónlistinni því hávaðinn frá lestunum var svo mikill. Við þurftum því að halda taktinum eftir minni eins og mögulegt var.“ Bergljót segir að stundum hafi fólk starað undrandi á þau. „En það var nauðsynlegt að láta það ekki trufla sig svo hægt væri að ná tökunum. Þetta voru samt ekki erfiðustu tökurnar fyrir þetta myndband, maður reynir bara alltaf að gera sitt besta hverjar sem aðstæðurnar eru.“
Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira